Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Side 18
78 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004
Sport DV
ÍSLAND-ÍTALÍA 2-0
Landsl. - Laugardalsvöllur- 18. ágúst
Dómari: Peter Fröjdfeldt (4).
Ahorfendur: 20.204 Gaeði leiks: 4.
Mörk
1-0 Eiður Smári Guðjohsen 19.
skot úr markteig Gylfi (frákast)
2-0 Gylfi Einarsson 22.
skot úr teig Heiðar (frákast)
Leikmenn fslands:
Birkir Kristinsson 4
(49. Ámi Gautur Arason 5)
Kristján Örn Sigurðsson 4
Ólafur örn Bjarnason 4
Hermann Hrelðarsson 4§
Þórður Guðjónsson 4
(85., Pétur Marteinsson -)
Brynjar Björn Gunnarsson 5
Rúnar Kristinsson 5
(74., Jóhannes Karl Guðjónsson -)
Gylfi Einarsson 6
(67., Arnar Grétarsson 4)
Indriði Sigurðsson 4
(83., Arnar Þór Viðarsson -)
Eiöur Smári Guðjohnsen 5
Heiðar Helguson 5
(83, Veigar Páll Gunnarsson -)
Tölfræðin:
Skot (á markj: 8-15 (6-8)
Heiðar Helguson 3(1)
Gylfi Einarsson 2(2)
Eiður Smári Guðjohnsen 1 (D
Brynjar Björn Gunnarsson 1 (1)
Þórður Guðjónsson 1(1)
Varin skot: 6-2
Birkir Kristinsson 1
Árni Gautur Arason 5
Gianluca Buffon 2
Horn: 0-7
Rangstöður: 0-8
Aukaspyrnur fengnar: 14
Aukaspyrnur gefnar: 15
BESTURÁ VELLINUM:
Yfir tuttugu þúsund manns mættu í
Laugardalinn í gær til þess að sjá íslenska
landsliðið vinna 2-0 sannfærandi sigur á því
ítalska. Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi
Einarsson gerðu mörkin.
Gylfi Einarsson, fslandi
Troðfullur Laugardalsvöllur Tuttugu
þúsund knattspyrnuáhugamenn troöfylltu
völlinnlgær. DV-myndHari
Það er eitt að fá ítali til landsins,
annað að fá tuttugu þiísund manns á
völlinn, enn annað að spila við bestu
ákjósanlegu aðstæöur á ísland,
LaugardalsvÖUurinn setn teppa-
lagður, heiðskír himinn og rjóma-
blíða. Hn hvað er hægt að segja þegar
í ofanálag koma ein merkilegustu
úrsiit í sögu (slenska fótboltans., 2-0
sigur á ítölum.
íslenska knattspyrnulandsliftiö
fulikomnaði frábæran dag í sögtt
íslenskrar knatlspymu með þvl að
vinna sannfærandi slgur á hinni
fornírægu knattsp\>muþjóö ftala
sem aetti að vera komin með nóg af
Norðurlandaþjóðutn í bili, minnugir
þess að það vont Svíar og Danir sem
skildu J)á eftir í riðlinum á Evrópu-
mótinu í sumar.
fslenska landsliðið iék stór
kostlega f fyrri hálfleik þar sem
leikmenn isiands geisluðu af
sjálfstrausti allir sem einn og
stmdvuspiitiðu margpft hálf
sofandi stórstjörnm- ítalska liðs
ins. Mörkin tvö komu bæöi á þriggja *
mínútna kafla um nviðjan hálfleikitm
og í kjölfarið fékk Heiðar Helgnson
þrjú ákjósanleg tækifæri tii þess að
kóróna útreið ítalska liðsins, sem
verður væntanlega skotspónn (tölsku
íjöhniðlanna þegar það snyr heiin á
morgun.
B.æði tnörkin komu eftir töfra-
brögð Eiðs Smára Guðjohnsen, sent
plataði (tölsku vörnina upp tír
skónum ýmist með því að láta
spila aðra leik-
menn íslettska
liösins ( gegn.
Það var síðan
áræðni þeirra
P Gylfa Einars-
sonar og HeiÖ-
ars Helgusoniir í
teignmn sem gerði útslagið við að
skora mörkin.
Gylfi Eínarsson átti frábæra inn-
komu (liðiö, spilaði s(na stöðu og var
iliviöráftanlegur ft,TÍr ítölsku miðju-
menuina.
Það eina sem Eið Smára Guð-
johnsen vantaði til að verða eimi af
besm knattspymumönnum heims
var vintiusemin og hún er mætt tii að
óútreiknanlegur ieikmaður sem
stVrir íslensku sóknúmi á árangurs-
ríkanhátt.
Það vom annars allir leikmenn
íslenska liðsius að spila vel, Rúnar og
Gyfli komu inn og gerbreyttu miðj-
unni til hins betra, vömin hélt veÚi
og gaf lítil færi á sér og ef ítalir náðu
skoti að marki stóðu markverðimir
pliktina vei, fyrst Birkir Kristinsson af
sinni römuðu yfirvegun og s(ðan ,\rni.
Gautur, sem fékk heidur metra að
gera.
Tií hamingju fslendingar, með
nýtt giæsilegt áhorfendaruet og
frahæran sigur, og mi er bara að
halda áfram að fylla Laugardals-
völiinn í ailt haust.
$ i ,l * J a !!■■■ M'-
Nýtt áhorfendamet:
20.204
20.204 borguðu sig inn á Laugar-
dalsvöllinn og metið frá 18.
september 1968 var því slegið með
glæsibrag en 18.194 komu þá á
Evrópuleik Vals og Benfica. Mest
höfðu komið 15.052 manns á
landsleik en það var
áhorfendafjöldinn á landsleik
fslands og Skota sem fram fór 28.
maí 1985 í undankeppni heims-
meistaramótsins. Þetta var hins
vegar í fyrsta sinn sem það koma
yfir 12 þúsund manns á
Laugardalsvöllinn og íslenska
landsliðið vinnur leikinn.
ooj@dv.is