Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Page 20
20 FIMMTUDACUR 19.ÁGÚST2004 Sport DV Lærðum okkar lexíu Guðmundur Guðmundsson er búinn að vinna mikið £ Aþenu. Hann stjómar æfingum á daginn og liggur y& myndbandsspólum á nótiunni. Það var því ekki furða að hann væri ánægður eftir sig- urinn á Slóvenum. „Þaö small allt hjá okkur íyrir utan að við vorum að klúðra of miklu af dauðafærum. Það þurf- um við að laga. Að öðm leyti var þessi leikur mjög vel leikinn af okkar hálíú og vamarleikurinn framúrskarandi. Hann lagði grunninn að þessum sigri að mínu mati. Við fáum hraðaupp- hlaup og þau verðum við að fá. Sóknarleikurinn var síðan hrað- ur, öruggur og fjölbreyttur. Við lentum í erfiðum stöðum í leikn- um og við leystum öli vandamál á fjölbreyttan hátt,“ sagði Guð- mundur ,sem var einnig ánægð- ur með innkomu strákanna á bekknum. „Þeir klámðu sfn verkefni með mikium sóma og ég var verulega ánægður með þeirra framlag.'' íslenska liðið sýndi mikinn karakter og tókst loksins ’\V að leiöa leik \ ^ ,, og halda foryst- ' ' - . unni. Það var landsliðsþjálfaranum ( sérstakt ánægjuefrú. „Við ræddum það fyrir leikinn að við yrðum að stíga ákveðið skref. Skrefið að leiða j leiki og fylgja því eftir. Stíga yfir þröskuld og fara allaW leið. Við undirbjuggum okkur sérstaklega fyrir það og það gerðum við síðan. Það er ég vem- lega ánægður með. Menn vom líka ekk- ert að halda foryst- unni heldur spil- _ uðu þeir mjög jKJ i drrrrroccMrt ../ '' aggressfvt. Við erum búnir að læra okkar lexíu fyrsm tveim leikjunum, Guðmundur, sem telur þenn sigur mjög mikiivægan. Liðið er í m -Jl- ir~ íslenska landsliðið í handknattleik lagði það slóvenska að velli á Ólympíuleikunum. Léttari bragur var á leik íslenska liðsins en í fyrstu tveimur leikjunum og það á nú ágætan möguleika á að komast í áttaliða úrslit. Rosalegur let íslenska handknattleiksliðið bar sigurorð af Slóvenum á Ólymp- íuleikunum í Aþenu í gærmorgun. Lokatölur urðu 30-25 í hörku- leik þar sem íslenska liðið fór ekki vel af stað og svo virtist sem lokakaflinn í síðasta leik gegn Spánverjum sæti enn í leikmönn- um. Þetta var fyrsti sigurleikur liðsins á stórmóti á þessu ári eftir að hafa farið án sigurs út úr fimm fyrstu leikjum ársins. Slóvenar komust í 3-7 og mark- vörður þeirra var hreint hrikalega góður, varði hvern boltann á fætur öðrum og þetta leit hreint ekki vel út. En þá kom í ljós sá sterki karakt- er sem býr í leikmönnum íslenska liðsins - þeir hreinlega neituðu að láta skilja sig eftir og gáfu allt sem þeir áttu og uppskáru eftir því. Fjög- ur íslensk mörk í röð litu dagsins ljós og jafnræði ríkti eftir það út fýrri hálfleikinn. Þetta jafhræði hélst framan ^ af seinni hálfleik en svo tóku p i íslensku strákarnir frum- kvæðið, breyttu stöðunni úr 112-13 í 17-14 og þetta leit ailt l svo ljómandi vel út. f En handbolti er hröð íþrótt og hlutirnir fljótir að breytast. ^^^Slóvenar komust aftur inn í ^^■leikinn ogjöfnuðu metin, 21-21, þegar rúmar tíu mínútur voru Vind'tir, og undirrituðum rann kalt vatn milli skinns og hör- unds, minnugur lokakaflans jJL hryllilega í Spánarleiknum. 7jm En sá leikur endurtók sig ekki - íslenska liðið beit í þessar frægu skjaldarrendur og gyrti sig í brókina góðu. Glæsilegur lokakafli tryggði rosalega mikilvæg- an sigur sem tryggir íslenska liðinu von um að komast í átta liða úrslitin. Til þess þurfum við að leggja Suður- Kóreumenn eða Rússa að velli og það er alveg hægt - við getum unnið bæði lið með svipaðri spilamennsku og baráttu og sást í þessum leik gegn Slóvenum. Miklu meiri léttleiki Miklu meiri léttleiki var yfir sókn- arleik íslenska liðsins gegn Slóven- um en við höfum séð í mjög langan tíma. Vissulega var íslenska liðið lengi vel inni í leikjunum gegn Króötum og Spánverjum en það sást bersýnilega þá að þetta var allt svo erfitt, svo þungt f vöfum. Þessi þyngsli voru á bak og burt í leiknum í gær og það var í raun höfuðþáttur- inn í þessum sigri. Guðjón Valur Sigurðsson var at- kvæðamestur en hann lék hreint fr á- bærlega í síðari hálfleik og skoraði þá 6 af 7 mörkum sínum. Sömu sögu er að segja af Róberti Gunnarssyni, sem skoraði sín fjögur mörk í síðari hálfleik og þessi strákur gefur rosa- lega mikið af sér og smitar út frá sér baráttunni og leikgleðinni. Ólafur Stefánsson sýndi enn og aftur hversu ótrúlegur leikmaður hann er. Það er settur maður honum til höf- uðs í hveijum einasta landsleik og hann látinn finna til tevatnsins. Þrátt fyrir það skilar hann alltaf meiru en hægt er að ætlast til af honum - ótrúlegur gaur. Guðmund- ur Hrafnkelsson stóð vaktina með sóma og varði 11 af 15 skotum sfn- um í síðari hálfleik. Allt annað var að sjá til Jaliesky Garcia en í fyrstu tveimur leikjunum og skotval hans og nýting miklu betri en þá. Ásgeir örn Hailgrímsson fékk lítið að spreyta sig en kom inn á þegar Ólafur Stefánsson fékk tveggja mínútna brottvísun þegar rúmlega sex mínútur voru eftir. Hann skoraði strax eitt mark þótt við værum ein- um leikmanni færri og það væri gaman að sjá hann spreyta sig meira við hlið Ólafs Stefánssonar. Ásgeir er mun sterkari lfkamlega en bæði Ein- ar Öm Jónsson og Gylfi Gylfason og ekki síður fljótur og þá lék hann í byrjun ferils síns í hægra horninu og það væri hægt að gera margt vitlaus- ara en að leyfa honum að spila mun meira. Hann er alveg tilbúinn. Annars var heildarbragurinn á liðinu mjög góður og í fyrsta sinn á þessum ólympíuleikum hafði liðið trú á því að það gæti landað sigri. Trúin flytur fjöll, reyndar í bland við hæfileika, en af þeim hefur fslenska landsliðið í handknattleik alltaf haft nóg. sms@dv.is Spifif ÍiflHtgfSf Mörkum og sigrum fagnað Róbert Gunnarsson sigri sem og þakkar fyrir góöan stuöning á pöllunui ísland Slóvenía 30-25(10-10) " Mörk/v/ti-Skot (stoös.) Guðjón Valur Slgurðsson Ölafur Stefánsson Jallesky Garda Róbert Gunnarsson Snorrl Steinn Guðjónsson Slgfús Sigurðssori Gylfi Gylfason AsgcirÖrnHallgrlmsson RúnarSlgtryggson Einar Örn Jónsson 7-11 (2) 6/1-11/1 (6) 6-13(5) 4-4(0) 2-5 (4) 2-5(1) 1-2(0) 1-2(0) 1-2(2) 0-3(0) Markveröir Varin/vfti-Skot (hlu.faH) Guðmundur Hrafnkelss. 15-39/3(38%) Roland Valur Eradze 0,)/1(0%) Tölfraeðin Island-Spánn Hraðaupphlaupsmörle 'M (Guðjón 3, Gaioa 3, Sigfús 9, l(únar). Vltanýting (fiskuð): 1 af ] (Sigfús). Varin skot i vörn: 3-2 (Glafur. Rúnar, Gárcifi). Tapaöir boltar: 6-1 / Brottvísanir (I mln): 6-6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.