Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Blaðsíða 21
r»v Sport
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004 21
Einar Þorvarðarson aðstoðarþjálfari
Mjög sætur sigur
Einari Þorvarðarsyni aðstoðar-
þjálfara var greinilega mikið létt í
leikslok enda búinn að taka vel á því
og var sveittur
AÞENA
eftir
irþ
■>Ef
'VÍ.
ig held
hér að ofan einu affjórum mörkum sfnum. Hér á stóru myndinni fyrir neðan bæði fagnar íslenska liðið
). DV-myndir Teitur
við
höfum verið
búnir að sjá undanfarann á þessum
sigri. Það hefur verið erfitt að stilla
þetta saman. Við áttum mjög góða
kafla í þessum fyrstu tveim leikjum
en það þurfti að brjóta ísinn og kom-
ast yfir. Það verður bara að segjast
eins og er að við höfum ekki unnið í
dálítið langan tíma og það er svolítið
erfitt að burðast með það,“ sagði
Einar en hann vill meina að liðið
hafi loksins uppskorið eins og það
hefur sáð til.
„Leikmenn hafa lagt mikið á sig í
sumar, hafa lagt sig alla fram í þess-
um leikjum og eru komnir hingað til
þess að standa sig. Það er engin
spurning um það. Þetta er mjög sæt-
ur sigur sem opnar alla möguleika
fyrir okkur. Við erum auðvitað að
mæta svakalega sterkum andstæð-
ing í næsta leik og við verðum bara
að bíða og sjá hvað framtíðin ber í
skauti sér.“ henry@dv.is
Rúmenía
varði gullið
Rúmenía varði gull sitt f
liðakeppni kvenna
fimleikum
fyrrakvöld og sló þar /KW?
bandarísku og ÆT | wí
rússnesku sem wF H
flestir bjuggust^
gullið með sér m
heim. Rúmenska "
liðið er skipað
táningsstúlkum og þær
eldri og reyndari f iiðum
Bandaríkjanna og Rússland
náðu ekki að halda í \ið hinar
fimu og hugrökku rúmenska
fimleikadrottningar. Bandaríska
liðið fékk silfur og Rússland tók
bronsið en það er slakasti
árangur rússneska fimleika-
liðaliðsins ffá upphafi.
Tvær hetjur
heimamanna
Fyrsta gull
- £ JÉ heimamanna frá
A <f % Grikklandi á
■ Ólympfuleikunum
k°m öllum að
'óvörum í
dýfingakeppninni.
Þeir Nikolaos Siranidis
% ■■ •*•* og Thomas Birmis
J; unnu óvæntan sigur í
í samhliða dýfingum af
/ 3 metra palií. Þeir
t grísku töluðu um
kraftaverkið en gullið
kom ekki síst í hús þar
k ' sem andstæðingar
’*^-j«jþeirra gerðu hver
mistökin á fætur öðrum í
æsispennandi keppni. Þegar
sigurinn var í höfn hljómaði grfsk
þjóðalagatónlist út um alla höil
og þeir Siranidis og Bírrais
dönsuðu ásamt löndum sfnum
fram eftir kvöldi.
Orn og Hjörtur
Ragnheiður Ragnarsdóttir langt frá sínu besta í 100 metra skriðsundi
synda í dag
Öm Arnarson (50 metra
Stressið fór alveg
Ragnheiður Ragnarsdóttir átti
ekki góðan dag í sundlauginni í Aþ-
enu í gær er hún tók þátt í 100 metra
skrið-
oQ5>|M *
nlUNA virtist
engan veginn finna sig og endaði í
síðasta sæti sins riðils. Þar að auki
var hún langt frá sínum besta tíma
sem er 56,74 sekúndur en hún kom í
mark á 58,47 sekúndum.
„Mér leið frekar illa í þessu sundi.
Þetta var bara ekkert að ganga. Ég
náði einfaldlega ekki að koma mér af
stað og halda því,“ sagði Ragnheiður
frekar döpur í gær.
„Það var smá stress í mér og það
hafði vissulega sín áhrif. Ég fann mig
aldrei almennilega í þessu sundi en
ég er samt í formi til þess að gera
miklu betur. Það var bara stressið
sem fór með mig. Ég held ég hafi
ekki verið andiega tilbúin í þetta,“
sagði Ragnheiður og bætti við að
það hefði verið erfiðara en hún hélt í
fyrstu að taka þátt í Ólympíuleikum.
Ragnheiður fær tækifæri til þess
að bæta fyrir þetta sund á föstudag-
inn en þá tekur hún þátt í 50 metra
skriðsundi.
„Það er frábært að fá annað tæki-
færi til þess að bæta fyrir þetta sund.
Ég fer frekar pressulaus í það sund
Langt frá sfnu besta Ragnheiður Ragnarsdóttir var tæpum tveimur sekúndum frá sfnu
besta í 100 metra skriðsundi og var vonbrigðin uppmáluð f lok sundsins. DV-mynd Teitur
með mig
og eina pressan er sú pressa sem ég
set á sjálfa mig en ég ætla að gera
betur en ég gerði í dag,“ sagði Ragn-
heiður Ragnarsdóttir. henry@dv.is
„Það er frábært að fá
annað tækifæri til
þess að bæta fyrir
þetta sund".
skriðsund) og Hjörtur Már
Reynisson (100 metra flugsund)
hefja keppni í dag og .
eru sfðustu sund-tí|t \
menn íslenska tfflr '
liðsins sem stinga Jar , þ
sér í laugina.^j|gjp4/ 4. ^
Báðir eigaMyJ^
íslandsmetið
í þessum VH
greinum. öm«P ‘
setti sitt fyrirafc..-
þremur árum |ir
en Hjörtur Már JIp
setti sitt met á *
þessu ári.
gulrætur í stað franskra?