Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Síða 25
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004 25 DV Fókus Erna Ómarsdóttir dansari býr í Brussel sem er aö hennar mati mekka nútímadansins. Erna fer ótroðnar slóðir i dans- sköpun sinni og blandar söng, ljóðalestri og tónlist við dans- sporin. Henni hefur tekist að skapa sér nafn í dansheiminum og ferðast um alla Evrópu og sýnir ver^ shi í frægustu leik- húsum álfunnar. Hemmi f stólnum hjá FJölni FH-ingur- inn segir siður en svo vont aö hafa látið tattúera merki fé- I lagsin slns á kálfann: I „Þaðvareiginlega I baragott!“ f i Brusse sem I Erna Ómarsdóttir I Erna býr í Brussel I ásamt beigískum [ *ærasta sínum. Þau starfa mikið saman °g eru núá ferð um Fvrópu með hópnum Poni sem erhugar- fóstur Franks. m. FH-bullan Hemmi lætur lattúera á sin FH-merkiö Fjölnir hétt aö hann hefði tapað veömáli „Kálfakvikindið fékk að finna fyrir því. Þetta hefur verið lengi í hausnum á mér. Var lengi að spá í að fá mér þetta á bringuna, við hjartað, en það hentar ekki nógu vel. Maður er sjaldnast ber að ofan," segir Hermann Fannar Val- garðsson sölumaður sem er FH- bulla fram í fingur- góma og hefur ailtaf verið. Hann fór ný- lega til Fjölnis Braga- sonar tattúmeistara j og íét tattúera á sig FH-merkið á neðan- verðan fódegg sinn. Hermann, sem aldrei er kaliaður ann- að en Hemmi, segir það bara hafa verið gott að láta tattúera þetta merki á kálfann. Og enginn annar en Fjölnir Bragason tattúmeistari kom til greina. Hermann segir reyndar að Fjölnir hafi komið algerlega af íjöllum og spurt hvaða merki þetta væri eigin- lega. „Þegar ég sagði honum að þetta væri merki Fimleikafélags Hafnarfjarðar tengdi hann það fim- leikum og taldi víst að ég hefði tap- að veðmáli. Þetta er mikiil snilling- ur.“ FH-merkið er flottasta merki í heimi að mati Hemma og hann er ekki einn um þá skoðun. „Ég hló þegar ég heyrði af einhverjum gaur sem var að láta tattúera Fylkismerk- ið á sig og var að fjasa um að það væri flott. Það er mikill miskilningur út frá fagurffæðilegum sjónarmið- um.“ Hemmi Iét setja á sig merkið fyrir viku og segir að það verði alger- leg gróið og fint þegar hann fer á stuttbuxunum til Akur- eyrar í lokaumferð- inni, áleikFH og KR, til að taka á móti fs- landsmeistaratitlin- um. „Þeir voru ekki kátír þegar ég var að sporta mig fyrir firaman þá, Eyja- peyjamir, þegar við tókum í lurginn á ÍBV um daginn.“ Aðspurður segist Hemmi hafa afskaplega takmarkað áfit á þeim sem halda l með einhverju ensku liði, alger- lega firrtir, og enn verri eru þeir sem halda með FH í fótbolta og svo Haukum í hand- bolta. „Það er gaman meðan vel gengur en ég er ekkert meiri FH- ingur fyrir vikið. Og stend með mínu liði í handboltanum þó ekki gangi þar vel," segir Hemmi og helst á honum að skilja að hann fyr- irfi'ti þá sem halda bara með þeim bestu. jakob@dv.is FH-merkið Hemmi segirþetta flottasta merkiíheimi. / tr ». Frank Black dregur til baka yfirlýsingar um nýtt efni frá Pixies Ólíklet|t að ný plata komi út á næsta ári Frank Black hefur nú varað aðdáendur Pixies við því að þeir gætu þurft að bíða lengur eftir nýrri plötu frá hljómsveitinni en margir höfðu vonast eftir. Margir aðdáendur hafa verið Iskýjunum eftir að einhver tengd- ur bandinu laumaði því að New York Times að von væri á plötu með nýju efni frá Pixies, jafnvel á næsta ári. Frank Black var meira að segja sagður hafa nefnt sjálfan Tom Waits sem hugsanlegan pródúser. Black sagði aftur á móti i vikunni við Associated Press að hvorki aðdáendurnir né plötufyrirtækið 4AD ættu að verða ofspennt vegna þessa.„Hver þarf á plötufyrirtækjum að halda? Peningjarnir eru ekki þar. Aðalvið- skiptin eru við aðalviðskiptavinina - aðdá- endurna. Það eru þeirsem við erum að reyna að ná til. Við höfum í augnablikinu enga þörf fyrir að eiga í sambandi við plötufyrirtæki, vegna þess að við höfum ekkert fyrir þá til að selja. Efog þegar við höfum eitthvaö munum við örugglega fara frekar rólega í það. Þetta snýst alltafum það að plötufyrirtæki þurfa efni, þau þurfa listamenn. Akkúrat núna þurfa þau meira á okkur að halda en við á þeim/'sagði Black og því virðist ólíklegt að ný plata Pixies líti dagsins Ijós á næstunni. Að minnsta kosti ekki á næsta ári. Þangað til verða aðdáendur Pixies að huggasig við fyrsta nýja lag sveitarinnar I13ár, Bam Thwok, sem einungis er fáanlegt til niðurhals áiTunes. nýr & hollur kostur! ávextir&jógúrt Fersk Danone-jógúrt, með jarðarberjum og gómsætum bláberjum. bragð * fjölbreytni * orka m i’m lovin’ it' r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.