Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Side 26
26 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST2004
Fókus DV
kl. 6 M/fSLTALI kL 6
jGOODBYE LENIN
M/ENSKU.TALI SÝND kl. 8 og 10.30
B.I. 14
kL 5.40.8 oe 10.201
smnfínKi bio
\gr 0
Tvær vikur á toppnum
#áÍÍMtt nk,' y
| ' J
Uppáhaldsköttur
allrar fjölskyldunnar
er kominn í bló!
lið frábæra gaman-
mynd um frægasta,
latasta og feitasta
kött I heimil
SÝND kl. 4 og 6 M/ISLENSKU TALI
SÝND kl. 4, 6, 8 Og 10 M/ENSKU TALI
SÝND kl. 8 og 10.40
BJ. U SÝND kl. 8 Og 10.30
□□ Dolby JDD/f Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
★ ★ ★ 1 n héV.th'.amÆ f" zT fVJPi 5. •• *r .vf
">etta er mynd sem W4ífunig**i*ð Ísgsa'* K|arÉmsofl
★ ★★ G.E - i&lam! í 2 ★★★;k*ikfl^ndir.carn
SYND I LUXUS VIP ki. 1030
SYND ki. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 B114
|king arthur . r ra r kL 10:30 3.1. 14
jSHREK 2 kl.4og6 M/fSLTAU kL 10.10 M/ENSKU TALI
[harry POTTER 3 kl. 5.30 M/fSL TAU SÝND kl. 1030 M/ENSKU TALI
87S900 VT www.sambioin.is j
Ásgeir Hjartarson á Supernova sér um hár og förðum á
lcelandic Fashion Week sem haldin verður í húsi Orkuveit-
unnar á Menningarnótt
Reese
orðln
dökkhærð
„Með þessari sýningu erum við
að koma okkur á heimskortið hvað
tísku og menningu varðar," segir
Ásgeir Hjartarson, klippari á
Supernova. Ásgeir er fulltrúi hár-
og förðunartískunnar á Icelandic
Fashion Week sem haldin verður á
Öldungadeild
Menntaskólans við Hamrahlíð
N Ví/,
Innritun
fyrir haustönn 2004 stendur yfir
dagana 19. - 21. ágúst þ.m.
Innritun í Öldungadeild MH fyrir haustönn 2004 stendur
yfir fimmtudaginn 19. ágúst kl. 13.00 - 18.00,
föstudaginn 20. ágúst kl. 13.00 - 18.00
og laugardaginn 21. ágúst kl. 10.00 - 14.00.
Mögulegt er að innrita í gegnum síma eða vefinn.
Sjá nánar á heimaslðu MH.
Greitt er sérstaklega fyrir mat á fyrra námi.
Skólagjöld ber að greiða við innritun.
Fjölbreytt nám í boði
Fjöldi námsáfanga í boði m.a. I dreifnámi í raungrein-
um, tungumálum og samfélagsgreinum undir leiðsögn
reyndra og vel menntaðra kennara.
Öldungadeild www.mh.is
Gaukurinn virðist ætla að
verða aðalstaðurinn í vetur,
alla vega hjá yngri kynslóðinni.
Nýir eigendur hafa tekið við
rekstri hans og ætla
sér greinilega að
tryggja það að all-
ar vlsindaferðir
háskólanema
endi hjá þeim.fj
Þeir bjóða
handhöfum
stúdentaskír-
teina bjórinn á 290
daga og hvenær sem er með-
an staðurinn er opinn.Verður
ekki betra en það.
eru
Leikkonan Reese Wither-
spoon kom aðdáendum sínum
mjög á óvart með því að lita
fræga hárið á sér dökkt. Leik-
konan er gjörbreytt við útlits-
breytinguna, sem leiddi til þess
að margir ljósmyndarar þekkm
hana ekki þegar hún mætti á
forsýningu myndarinnar Vanity
Fair ásamt eigin-
manni sínum
Ryan
Phillippe.
„Það er
fint að
breyta
smnd-
um til.
Éghef
ekki verið
með minn
eigin hárlit í
meira en 10 ár.“ Ljós-
myndaramir voru að vonum
svekktir af hafa misst af henni.
ilin ekki neitt
Menningarnótt f húsnæði Orku-
veitunnar klukkan 20. Þetta er í
þriðja skiptið sem Ásgeir hefur
verið beðinn um að taka þátt í sýn-
ingunni. „Ég er mjög stoltur af því
að taka þátt í þessu og tel mig
ágætan fulltrúa enda leitar fólk
aftur til þeirra sem það hefur góða
reynslu af.“
Á sýningunni munu ungir og
upprennandi fatahönnuðir frá 14
löndum sýna hönnun sína. Er-
lendir fjölmiðlar hafa sýnt verk-
efninu mikinn áhuga; kvikmynda-
fyrirtækið Base Camp mun mynda
atburðinn, hann verður sýndur í
flugvélum Icelandair og Skjár einn
mun s^hia þátt tileinkaðan vik-
unni. „Tónlistarstöðin MTV, tísku-
stöðin Fashion Television og fleiri
pressur mæta á staðinn og með
þessu sýnum við og sönnum að
við erum ekkert verri hvað tísku
varðar en aðrar þjóðir."
Um leið og sýningin fer fram í
Orkuveitunni verður henni
varpað á Landsbankahúsið
og sýnd á fleiri stöðum um
borgina. „Þetta verður al-
veg rosalega flott. Orku-
veituhúsið er æðislegt svo
þetta er mjög spennandi.
Þama fáum við mikla aug-
lýsingu og frábæra land-
kynningu enda kemur hell-
ingur af fólki frá öðmm
löndum. í mínu tilfelli er
þarna verið að setja smá kastara á
íslenskt hárgreiðslu- og förðunar-
fólk enda er mín skoðun sú að án
hárgreiðslu og förðunar séu mód-
elin ekki neitt."
Konur hata
að eldast
Ástralska leikkonan Cate
Blanchett hefur verið vaiin and-
iit japanska snyrtivörumerkisins
SK-II. Leikkonan segir ógnvæg-
legt hve konur séu hræddar við
að eldast. „Ég tek öllu með fyrir-
vara og veit aö einhver krem
geta ekki gert kraftaverk á húð
okkar. Snyrúvörumarkaðurinn
notfærir sér veikleika okkar
Lífið eftir vinnu
kvenna til að hafa af okkur pen-
inga og við verðum að passa
okkur." Cate segir SK-II vöm-
merkið ekki ala á þessari
hræðslu og því hafi hún tekið
auglýsingarnar að sér.
Tónleikar. Forgarður Helvít-
is, Sólstafir og Drep spila á Grand
Rokk. Þessar hörðu rokksveitir hefja
leik um klukkan 22.
• Hljómsveitin Schpilkas heldur
tónleika á Garðatorgi klukkan 21 og
leikur Balkan/Klezmer tónlist.
Ragnheiður Gröndal kemur fram
sem gestasöngkona.
Krár* Búðabandið spilar á
Glaumbar frá klukkan 21. Bandið
skipa Franz Gunnarsson, Bryndís
Ásmundsdóttir og Þórdís Claessen.
• Dj Andrés er maðurinn sem ger-
ir allt vitlaust
með tónlist
sinni á Sólon.
• Bftlamir leika þekkt lög á Hverf-
isbamum.
Sveitin* Kammersveitin ísa-
fold heldur tónleika í Menningar-
miðstöðinni á Eskifirði klukkan 20.
• Gummi Jóns
leikur og syngur
eigin lög, einn
síns liðs með
gítarinn, á Pró-
fasúnum, Vest-
mannaeyjum
klukkan 22.
• Afinælissýningin Ull í fet verður
opnuð í Punkúnum, handverk-
smiðstöð á Akureyri klukkan 13.
Sýningin stendur til 2. september.
Uppákomur* Kyrrðar- og
bænastund verður í Laugames-
kirkju í umsjá Sigurbjöms Þorkels-
sonar klukkan 12. Stundin hefst
með ljúfum orgelleik Gunnars
Gunnarssonar.
• Hip-hop hátíðin er sett á Loft-
inu í Hinu Húsinu klukkan 20 með
sýningu á Graffiti verkum.
Leikhús* Sumaróperan sýnir
söngleikinn Happy End í Gamla
bíói klukkan 20.
Nú þegar fer að hausta
fljótlega er tilvalið að finna sér
gott hobbf fyrir veturinn. Góð
hugmynd er að finna sér upp-
áhaldspoolstofu en fátt er
betra en að eyða myrkum sfð-
kvöldum við
ballskák. Ein slfk
er á Hverfisgöt-
unni og ein uppi f Lágmúla og
þá eru bara tvær taldar upp.
Púl er málið.
Jæja