Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2004, Síða 30
30 FIMMTUDAGUR 19.ÁGÚST2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Bflastæðaskortur á Ólympfuleikunum f Aþenu. „Ég var búinn aö eiga bílinn í tvær vikur þegar mér var bent á þetta," segir Árni Steinar Jóhanns- son, garðyrkjustjóri í Fjarðabyggð og fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Þetta kemur fram í hinu vikulega fréttariti Austurglugg- anum, sem út kemur í dag. í þessari stórmerkilegu frétt segir að Árni hafi nýverið keypt sér Toyota- bifreið en á vinstri hlið bifreiðar- innar er að finna merki Framsókn- arflokksins sem og slag- orð hans: „Virðum líf - verndum jörð". Árni getur án nokkurs vafa kvittað undir þau orð þó ef til vill efist hann um að þau eigi við þegar Framsóknarflokkur- Ha? Árni Steinar á Framsóknarbíl inn eigi í hlut. Og Ámi segir að sjásigáþessumbíl, semerToyota hann hafi orðið var við betra við- Camry, árgerð 1988, hvernig svo mót fólks eftir að hann fór að láta sem á því stendur. Árni Steinar Jóhannsson Þessi skeleggi fyrrum þing- maður Vinstri grænna segist hafa orðið var við betra við- mót fólks eftir að hann fór að sporta sig um á bil merktum Framsóknarfiokknum. • Ljóðskáldið Guðmundur G. Hall- dórsson á Húsavík segist verða var við það að framsókn- armenn þar um slóðir gerist æ fráhverfari Halldóri Ásgrímsson formanni. Guð- mundur, sem gaf sjálfur út sína fyrstu ljóðabók 77 ára gamall, setti af þessu tilefni saman vísu: Flokkurínrt er á leið til loka leyna sér ekki viðbrögð hörð setja ætti Halldór í síldarmjöls- poka og senda hann austur á Homa- íjörð. HUMM... HANN ÆTLAR Aí> VERA ERFIQUR VI6FANSS, EN ÞEIR ERU PAÖ NU OFT, ^ PESSIR STÓRLAXAR. ^ y^PÁ ER EKKI NEITTANNAfc At> RÆBA ENAB HUKKAANNH . FyLStSTMEÞ! Síðast en ekki síst • Lou Reed lenti á Keflavíkurflug- velli um þrjúleytið í gær eins og lög gerðu ráð fyrir. Hann hafði engar avöflur á og afgreiddi viðtal við nokkra fjölmiðlamenn, þeirra á meðal Trausta Júlíusson, sérfræðing DV á sviði rokktónlistar. Mun á morgun birt- ast fróðlegt viðtal hans á síðum blaðsins. Fulltrúi RÚV var svo engin önnur en sjálf Svanhildur Hólm sem hefur legið í rannsóknarvinn- unni undanfarið en Lou Reed er frægur fyrir að vera ákaflega önugur við fjölmiðlamenn hafi þeir ekki unnið heimavinnuna sína, eins og frægt er af sérstæðu viðtali Bigga í Maus við Lou í Fréttablaðinu fyrir um mánuði. Ráð er fyrir gert að við- talið við Lou verði í Kastljósinu í kvöld og verður spennandi að sjá hvernig til tekst... • Helgi Seljan hefur sagt sig úr bæjarstjórn Fjarða- byggðar en þar hefur hann setið fyrir hönd Biðlistans fræga. Helgi er á leið suður og víst er að margir muni sakna hans enda segir fréttaritið Austurglugginn (sem Helgi hefur reyndar starfað á sem blaðamaður samhliða sínu pólitíska vafstri) að hann sé ötull talsmaður fólksins. En Austurglugginn segir einnig, svo allrar sanngirni sé gætt, að mörgum sé létt, einkum öðmm bæjarfulltrúum sem vona nú að fundir styttist til muna við brottför Helga „... en hann hefur víst heil- mikið að segja. Alltaf.“ Jafnvel fram- sóknarmenn segja að þótt hann blaðri mikið sé ekki allt bull sem upp úr honum vellur... I Glæsilegt hjá Sigurjóni Sighvatssyni og félögum aö vera búnir að tryggja sér það að afhending MTV-tónlistarverðlaunanna fari fram hérá landi innan tíðar. Lou kominn til landsins Islenskur 'papparass' í ryskingum við lífverðina Lou Reed er kominn til landsins með sitt fríða föm- neyti. Lenti síðdegis í gær á Keflavíkurvelli. Nokkur við- búnaður var við komu hans og lenti Atli Már Gylfason ljós- myndari á Víkurfréttum í skæmm við lífverði sem vom Reed til verndar. „Ég hef aldrei lent í öðmm eins yfirgangi á ævi minni. Þeir sögðu mér að hypja mig á brott þar sem ég stóð fyrir framan flugstöðina!" segir Adi Már, sem reyndar hefur marga Qömna sopið í þessum efnum. Hann komst nýver- ið í fréttir þegar honum var meinað af varnarliðinu að taka myndir í gegnum girðinguna inn á herstöðina á Miðnes- heiði. Að sögn Atla Más vom þrír lífverðir sem sáu til þess að enginn færi að abbast upp á Lou Reed, tveir íslenskir líf- verðir og einn erlendur. „Ég var bara að sóla þarna í kring ogkom ekki einu sinni nálægt þeirn," segir Atli hneykslað- ur og ekki laust við að honum þyki sem allt „papparassa“- dæmið, það er að ljósmynda ffægt fólk á færi, sé að harðna verulega hér á landi. Tónleikar Lou Reed verða annað kvöld í Laugardalshöll og víst er að margir bíða þeirra með mikilli eftirvæntingu enda er Reed einn merkilegasú listamaður rokksögunnar. DV greindi frá því í gær að líklega væri listakonan Laurie Anderson, sambýliskona Reeds í New York, með honum í för. Hafi svo verið lét hún fara líúð fyrir sér en hinn knái ljósmyndari tók eftir því inni í flughöfninni að þar var kona sem svaraði til lýsingarinnar á Anderson, að nudda herðar Reeds. Hún lét hins vegar lítið fyrir sér fara þegar Lou Reed kom út og var þá enda fyrirgangur nokkur. jakob@dv.is Lou Reed í KEF Atli Már Gylfa- son Ijósmyndari var siður en svo sáttur við ákefð lifvarðanna sem voru hinirfagmannlegustu með sólgleraugun á hreinu. Krossgátan Lárétt: 1 l(f,4 könnun,7 fjar- stæða, 8 gá, 10 vaða, 12 endir, 13 kuski, 14 köggul, 15 spíl, 16arð, 18 pláss, 21 atorka,22 droll, 23 japl. Lóðrétt: I námsgrein, 2 kraftar, 3 pési, 4 hrekkjalómum, 5 flýtir, 6 feyskju, 9 flakk, II lélegum, 16 ágjöf, 17 illmenni, 19 væta, 20 reið. Lausn á krossgátu 'snd 9i 'uin>jO| i 81 '6o|d 9L 'niu si 11107 'ejá 6 L '9po l l t '||ua 6 'enj 9 'sej s 'ujnjn>|>|gjd y 'Jnöuiiju £ 'yo z ‘6ej 1 :uaJQ9T Tneiu ££'jo|s jj'jnönp \.z‘mh V L 'isg £ l '>|0| z 1 'B|so 0 L T|a6 8 'eJ>U L 'IPJd þ 'jqíj 1 :»ajei

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.