Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2004, Blaðsíða 7
farinn að I eins og Nú á tímum þykir ekkert spunnið í karlmann sem ekki telst vera metró- sexúal. Þetta hefur valdið miklum uppgangi í sölu á hvers kyns snyrti- vörum fyrir karlmenn svo fátt eitt sé nefnt en margir hafa áhyggjur af því að allt þetta metró- tal sé farið að ganga of langt. Sumir taka svo djúpt í árinni að segja marga karlmenn raun- verulega farna að hugsa eins og konur. Taktu próf- ið og athugaðu hvorum megin við strikið þú ert. ■B Þú borðar á Grænum kosti þótt þér þyki ekkert sem þar er á boðstólnum gott. Þér finnst oft betra að kúra bara með kærustunni. Það er handáburður í hanskahólfinu hjá þér. Þú veist hvað fötin þín heita. Þú drekkur Breezer frekar en bjór. Þú hlustar á Létt og Bylgjuna frekar en Radíó Reykjavík og Þú dælir aldrei sjálfur bensíni á bílinn •B Þú reynir að breyta um umræðuefni þegar talið berst að konum og knattspyrnu. Þú hringir í vini þína bara til þess að spjalla. Þú leiðir kærustuna þína þegar þið eruð að labba saman. •B Þú mætir reglulega á fundi hjá Félagi ábyrgra feðra. ■Þ Þú stendur þig stundum að því að hafa skipt af Meistara- deildinni yfir á Fólk með Sirrý. •• Þú bara sérð ekki hvað er svona heillandi við að vera með tveimur konum í einu. Þú býrð um rúmið þitt um leið og þú ferð á fætur. • Þú varst móðgaður þegar Siv var látin hætta sem umhverf- isráðherra. ■I Þér fannst strandblakið á Ólympíuleikunum vera asnaleg íþrótt. Þú lest stjörnuspána þína. Þú ert á Herbalife eða sambærilegu fæði. Þú pissar sitjandí Tíu til fimmtán fullyrðingar sannar: Þú hefur orðið fyrir skemmdum en ert samt ennþá í smá sambandi við karlinn í sjálfum þér. Farðu samt varlega svo þú breytist ekki alveg í konu. Reyndu að haga þér ruddalega - prumpa og ropa á almannafæri og svoleiðis. Færri en fimm fullyrðingar sannar: Þú ert alvöru karlmaöur og veist af því. Það er aftur á móti spurning hvort skoðanir þínar séu i takt við tíöar- andann því einhverjir gætu gengið það langt að kalla þig karlrembu. Fimmtán til tuttugu fullyrðingar sannar: Þú hugsar eins og kona. Það virkar kannski heillandi fvrir einhverjar „kynsystur þinar" en félagarnir verða fljótir að yflrgefa þig ef þú heldur þessu áfram. Beckham lítur út eins og Schwarzenegger við hliðina á þér. Fimm til tíu fullyrðingar sannar: Þú ert í ágætis sambandi við karlmanninn í sjálfum þér en samt sem áður viðráðanlegur fyrir kvennþjóðina. Þú tryllir ekki en ert samt i húsurn hæfur. Meðalmennskan í fyrirrúmi. Ævi sett í söngleik Söngleikur sem byggöur verður á ævi Johnny Cash er nú í smíðum. Lög kappans og eiginkonu hans, June Carter Cash, munu að sjálfssögðu vera allt í öllu i þessari uppsetningu en áætlað er að frumsýna sönglcikinn á Broad- way snemma árs 2006. Ævi Cash er öll hin áhugaverðasta en hann var mik- ill sukkari héma áður fyrr og á síðari stigum skipaði trúin mikinn sess i lifi hans. Þetta verður allt saman tekið fyrir i söngleiknum en svona uppákomur hafa verið mjög vinsælar siðustu ár. Rod Stewart-söngleikurínn er nú að fara á fullt, We Will Rock You sem byggður er á tónlist Queen hefur gengið vel víða um heim og það sama verður sagt um Mamma Mia sem byggður er á Abba- lögum. Hvort eitthvað verðí svo varið í þessa uppsctningu er ekki gott að segja en hörðustu aðdáendur kappans em litið hrifnir af uppátækinu og segja það sýna peningagræðgi og óvirðingu við söngvarann. SKARTHÚSIÐ Einnig barnastærðir. Margir litir. Stærðir 34-41 — Verð: 1 par 1.290 2 pör 2.000 Sendum í póstkröfu /f /> /' 7 // o .//a HAIR ft AIRBRUSH STUDIO Tímapantanir > 5111552 ÆL Tilboð á airbrush brúnkumedferd 2.900 kr. sem gildir til 15. okt. Skráning á airbrush námskeiðin fyrir nóvember er hafin. Póshússtræti 13 >101 Reykjavik www.supernova.is 1. október 2004 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.