Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2004, Side 8
Dvergríkið ísland hefur heldur betur vakið athygli í poppinu og rokkinu og sér ekki fyrir end-
ann á því áevintýri. Þegar eru Björk, Sigur Rós og Múm álitlegar stærðir í sínum flokkum,
sérstaklega Björk, sem er stórstjarna, en fleiri munu eflaust fylgja. Sumir tónlistarmenn
hugsa þó bara um heimamarkaðinn og eru lítið að spá í heimsfrægð. Það úir sem sé og
grúir af alls kyns tónlist og til að koma einhverju skipulagi á óreiðuna dró Fókus upp landa-
kort og skýringamynd. Velkomin til Popplands!
Atriðisorðaskrá
200.000 naglbítar
Ampop
Apparat
Á móti sól
Bang Gang
Björk
Botnleðja
Brain Police
Brimkló
Brúðarbandið
Bubbi Morthens
Buttercup
Búdrýgindi
Daysleeper
Dáðadrengir
Emilíana Torrini
Ensími
Forgotten Lores
Fræbbblarnir
Geirfuglamir
Geirmundur
Ghostigital
Greifarnir
Gus Gus
Hallbjöm
Hjálmar
Hvanndalsbræður
lce Guys
í svörtum fötum
írafár
Jagúar
Jan Mayen
Jón Ólafsson
Kalli Bjarni
Kimono
Leaves
Leoncie
Love Guru
Mannakorn
Maus
Megas
Milljónamæringamir
Mínus
Móri
Múm
Nylon
Ný dönsk
Papar
Quarashi
Rúnar Júlíusson
Sálin hans...
Sigur Rós
Singapore Sling
Ske
Skítamórall
Spaðar
Skytturnar
Slowblow
Stuðmenn
Súkkat
Svala
Svem'r Stormsker
Trabant
Vinýll
Worm is Green
XXX Rottweiler
200.000 naglbítar
Eru Naglbítarnir ennþá starfandi
eða hefur sjónvarpsmennskan tekið
J.yfir? Þetta er ágætis rokkband en
það er lítið rokk að stjórna bingói.
Kannski fáum við þó enn meira rokk
"frá þeim á næsta ári.
Ampop
Tvíeykið í Ampop spilar Ijúft
konfektkassarafpopp og gefur út
plötu á næsta ári sem gæti komið bandinu
almennilega á kortið í útlöndum.
Apparat
•.Sveitin hefur alla burði til að verða
„stórlax í framsækna poppinu. Vakti
mikla athygli með síðustu plötu og allt get-
ur gerst ef sveitin fær góðan samning og
gerir góða plötu næst.
K
A moti sol
Stabílir Suðurlands-
popparar sem gætu
alveg eins hangið í
þessu það sem eftir er.
Vinna nú að plötu meó
„gömlum dægurlagaperlum íslensku þjóð-
' irinnar”. Menn verða að lifa.
Bang Gang
Éprakkar fíla furðufuglinn Barða
sem smíðar stílfagurt popp-
, /okk á tölvuna sína á milli
*þess sem hann vinnur
með Bubba, bullar um
heima og geima og slefar
í sjónvarpinu. Snillingur!
Björk er sólin sem
paðrir íslenskir tónlistar-
Jmenn baða sig í. Alþjóð-
leg stórstjarna sem verð-
;ur bara stærri og stærri
eins og viðtökur nýjustu
plötunnar hennar sanna.
Botnleðja
- Þeir rokka enn, þegar þeir rokka, sem
gerist sjaldnar og sjaldnar.
jMeiri tíma er eytt í
barnastúss og FH-
brjálæói, sem er auð-
vitað ekkert rosalega
Snikið rokk.
Brain Police
Sveitt og þétt rokk eftir erlendum leið-
' ;;arvísum. Ekki frumlegasta bandið á klak-
-'í-anum, en 100% í því sem þeir eru að
‘-'tíra-
Eitt af þessum böndum
sem geta ekki hætt og verður
með plötu fyrir jólin. Pað má
hafa gaman af kjaftinum [
Bjögga og á átjánda bjór er
fátt skemmtilegra en ramm-
íslenskt stuðpopp Klóarinnar.
Brúðarbandið
Kjaftforar kerlingar sem rokka
eftir bestu getu. Búnar að gera plötu
og vekja athygli svo það er spurning
,1(hvað þær nenna þessu lengi.
Bubbi Morthens
/Eilífðarvél íslenska poppsins. Einn
á sínu hringtorgi og snýst
hring eftir hring og hittir
alltaf í mark. Ný plata
og heimildarmynd að
koma. Kóngurinn.
suttercuc
Buttercup er dálítið spurningar-
: "merki eins og er. Komu með sitt
besta lag í sumar, en ekkert hefur heyrst af
því hvernig þeir ætla að fylgja því eftir.
,'óKannski er líka bara öllum sama.
Budrygindi
, ;Það er spennandi að sjá
| -hvernig rætist úr þessum
' smápollum úr Músiktilraunum. Falla
þeir í gleymskunnar dá eða verða al-
% þjóölegar stórstjörnur? Við sjáum til.
Daysleeper
Þvælt rokk úr miðjunni; of lin-
yir fyrir Xið, of harðir fyrir Fm. Eiga sér þó t
einhverja aðdáendur en þeim fer fækkandi. f
Dáðadrengir
Unnu Músiktilraunir og hafa gert
nokkur vinsæl lög á Xinu, en spurning hvað
það telur. Þlata hlýtur að vera næsta mál á
"dagskrá, en þetta virðast vera latir gaurar
. ,;Svo bið getur orðið á henni.
Emilíana Torrini
'' Ekkert bólar á nýrri plötu, en ann- é&S
aðslagið koma þó stórfréttir, eins
I og um lagið sem hún söng
í Hringadrottinssögu
| og slagarinn sem
hún samdi fyrir ‘
Kyiie
Minogue. Við j
bíðum
spennt.
Ensími
'Þrjár plötur komnar og sú fjórða ein-
' hvers staðar á leiðinni. Eins og Botn-
leðju liggur þeim þó ekkert á og halda sig
aðallega fjærri hringiðu rokksins.
Skvrirmar á táknum:
Forgotten Lores
íslenska rappið liggur hálfvank
' hálfvankað á slysa-
deild eftir gróskuna 2001 og
2002. Þessir gaurar eru þó
einna duglegastir og gætu hrist
af sér slyðruorðið.
s
Fræbbblarnir
,„ Félagsstarf eldri pönkara. Ný plata á
' leiðinni (margir tala um meistaraverk!) og
'heimildarmynd. Takmark-
aðar líkur þó á geigvæn-
-legum vinsældum.
Geirfuglarnir
Vakna annaa slagið til lifsins og spila
þá fyrir vinstrivænginn á menningarkvöld-
um eða spila í leikritum. Ein eða tvær plöt-
ur gætu svo
hugsanlega
dottið inn með
þeim í viðbót.
„ I snwpi
Geirmundur
Skagfirska sveiflan ætlar að lifa margar tón-
listarstefnur enda bætist alltaf í hóp eldri
borgara. Formalínlegið
hest
;"Jetuð, kunnátta á
æskileg.
■■fefe
Taktbrenglaóijr hávaði í bland við
skerandi útburðarvæl. Þarfnast
mjög sterkra lyfja til notkunar
eða mikillar þarfar á að vera
öðruvísi.
lljl
Greifarnir
Þrælíslenskur sveitaballa-
jlfinoðmör sem skýtur upp kollin-
um reglulega. Enn ein best of plata
nnski á leiðinni, eða, guð veri með
s, plata með nýju efni.
' Gus
mm
Gus i
Framúrstefnudanshljómsveit sem
.sérhæfir sig í skemmtunum fyrir sveitta
^Þjóðverja í annarlegu ástandi.
Hafa sýnt dug í yfirvaraskegg-
k söfnun og nýja platan verð-
|ur örugglega þrælfín.
Hallbjörn
Kántrýkóngurinn heldur sínu striki í
/nenningarlegri einangrun í Kántrýbæ með •
hamborgara á kantinum. Á örugglega
nokkrar plötur enn í pokahorninu.
Hjálmar
Fyrsta alíslenska reggíhljómsveit
landsins. Mikilsmetnir á Rás 2 en aðrar
stöðvar virðast ekki ætla að fylgja með.
Spurning samt hvort framtíðarmöguleikar
íslenska reggísins séu miklir.
f .
_ . í,
W
1" 1 'I
2flG 4
w ^
P mwm
.I-p ©ítipp
h■■
i
yeÉ'
.*aa"
©
© SVEITA-
BALLA- ©
GRESJAN
-*“- •
O m
© W
\
• íl’wS,
■ X4
/\
- x>
K '
í %|
_ -
mB 1
MEZZO-
EYJA
ROKK-
VELLIR
qJÓP"
<3
, > .__
" - 4*—'
* © e’
-
-5
©
Hvanndalsbræður
Bláeygt sveitagrín með pönkaðri kald-
hæðni. Ægilega hressir og skemmtilegir en ;
';5purning hvað lopapeysurnar og skrítnu
húfurnar verða fyndnar lengi.
Birgitta er stjarna og bandið er á
toppnum í smákrakkapoppinu. íra-
' • 5fár býr þó við meiri frumleika en
gengur og gerist á þessum
slóðum þökk sé Vigni laga-
höfundi og
popptilraunum
hans.
i Olafsson
Herra poppiðnaður hefur heldur betur
slegið í gegn sem sjónvarpsmaður og kyn-
jtröll, og ekki síst sem Ijúfur
| Ikeakertaljósakvakari.
vlýksti poppari landsins!
B
:
H
Ice Guys
■ Þessi grey hafa algjörlega fallið í
skuggann á kynningaskriðdreka Einars Bárð-
, arsonar og Næloninu hans. Kannski gengi
rþeim betur ef þeir kölluðu sig lce Gays?
I svortum fotum
Jónsi er stjarna og í svörtum fötum er ásamt
írafári á toppi sveitaballabrans-
ans. Þar ætti bandið alveg að
geta haldið sig í nokkur ár í
viðbót áður en það vex j
upp úr þessu eða verður j
saumaklúbbur.
Kalli Bjarni
-Kalli Bjami vann Idol og var lofað fraegð og
frama, jafnvel heimsfrægð. Hann hlýtur að
vera orðinn jafn þreyttur á þessari bið og við,
'en kannski skellur þetta á
þegar hann gerir loksins
plötu.
Jagúar
, Hreyfingarskapandi fönkistar sem
gætu slegið almennilega í gegn meó næstu
plötu enda komnir út í meira
popp en áður. Svínvirkar
á snyrtilegt fólk sem
drekkur úr glasi.
Kimono
Spekúlanta rokkband sem
' mun örugglega aldrei eiga lag á íslenska
, 1 listanum. Gerðu glimrandi plötu í fyrra og
munu örugglega sanna sig enn betur með
hæstu plötu.
Leoncie
Indverska prinsessan er að gera mikil mistökf
, með því að flytjast úr landi.
\ stærri samfélögum mun hún
ekki fá eins mikla athygli á
og í fámenningu hér, ,
enda einstök eintök í I
hennar stíl fjölmennari þar.
■ « ■'
Love Guru
Fátt er leíðinlegra en eins brandara hljóm-
' ý-sveit sem er búin að segja
j brandarann of oft.
Farðu nú að hætta /
þessu, Love Guru, þú j
ert búinn að fá að hita j
upp fyrir Scooter.
c5d
0
Jan Mayen
Spangólandi spekingarokk og Xið á
líklega eftir að spila nýju plötuna
þeirra í spað. Svona stöff hét einu
jsinni nýbylgjurokk.
Leaves
Hafa staðið svo lengi á þröskuldi heims-
frægðar að þeir hljóta að vera komnir
i ilsig. Eru líklega að gera plötu
jeinhvers staðar og hoppa svo fram
einn daginn með hana.
Mannakorn
Til hvers að hætta þegar vel gengur?
Magnús og Pálmi tölta þetta í hægð-
,um sínum og héldu dampi á ágætri
plötu í sumar.
Öd
m:
s
íslenskaL,andakort
poppheimsins
Maus
Maus halda uppá 10 ára afmæli í ár. Verða
varla heimsfrægir úr þessu en
líkt og Botnleðja og Ensími
\ er þetta saumaklúbbur
i sem lætur annað slagið á
I sér kræla.
Megas
IKominn á Ríkisjötuna og hefur ekki gert plöttr
lengi. Ennþá vin í eyðimörk þeirra sem viljaj
almennilega texta og réttnefndur meistari. Líklega !
sá eini á þessum lista sem pælt verður í árið 2100.
*
A
4illjónamæringarnir
lúndrandi kerlingasveifla á hátíðarstund-
im. Millarnir geta eflaust starfað endalaust
því fólk fílar
jsvona vel-
spilandi og
i. hressilegt jukk.
«EL
...
línus
£kki búnir að meikaða, þrátt fyrir fréttir þar
um, en eru nokkuð nærri því. Hafa
isýnt mikið úthald og gert frá-
erar plötur. Sú næsta
jsker þó úr um framhaldið.
llHl
ða
HH I.
iVI L/l I
Sló í gegn í rappsprengjunni miklu en
' gufaði svo upp eins og bylgjan sjálf. Situr
annað hvort með pípu í
• hönd eða er að semja á
fullu fyrir næstu plötu. Eða
'kannski bæði?
Múm
| >Vöktu heimsathygli í sínum litla innhverfa
; kjeira með fyrstu plötunni og fylgdu henni
,vel eftir með plötu númer tvö. Sú þriðja var
; þó full leiðinleg
og bandið er
því á niðurleið
eins og er.
;
—
Nylon
ý Smástelpuútgerð Einars
Bárðarsonar virðist
vera að ganga
upp, a.m.k. miðað
við fréttir frá honum
;sjálfum. Plata á leiðinni, gull-
- plata líklega, en erlent meik hæpið.
Hljómsveitir breytast í sauma-
klúbba á efri ferilsskeiðum eins og
sést vel á Ný danskri. Bandið nær
';'toppnum (botninum?)
neð því að djamma með
fó í haust og gerir svo
t plötu.
f
jgBHBHBHHBBBHBf^
Papar
Papar virðist vera á niðurleið eftir nokkur
góð ár, Bubbaplatan þeirra gekk allavega
ekki sem skyldi, enda Bubbi bestur
sem Bubbi. Eiga samt örugglega
eitthvað í pokahorninu fyrir bolinn.
Jáfásf
IStórir í Japan, gítarsvertinginn hjá Jay
Leno fílar þá, þeir geta fyllt Höllina á
góðum degi en þurfa að aflýsi giggi á Nasa
á vondum. Ný plata yfirvofandi og framtíð-
in galopin. Megameik hugsanlegt.
Rúnár Juliusson
Úthaldsmesti rokkari landsins. Hefur
sinnt ýmiss konar nýjungum á síðustu
sólóplötum og það er aldrei að vita hverju •
karlinn tekur upp á næst. Svo eru Hljómar
náttúrlega á fullu líka.
Salin hans Jons mins
Sigid popphljómsveit sem liggur í híði
eins og er en mun án efa rísa upp fyrr eða
seinna með nýja plötu og fleiri böll. Sóló-
ferill meðlima
er hvort eð er
ekkert að
virka.
bigur Ros
.Nýaldarrokk Sigur Rósar hefur gert þá
heimsfræga og koma þeir næst-
ir Björk í frægð. Síðasta plata
var full gráleit, en sú næsta á ‘
(kemur 2005) er sögð '
poppaðri og því er líklegt j’
að bandið haldi dampi.
EEE
Singapore Sling
Með nýju plötunni sýndu þessir töffarar
fram á að bandið er ekki bara innantóm-
ur töffaraskapur og sukk heldur gott stöff
og fín lög. Nú er bara að
sjá til hvort umheimur-
inn kemst að þessu líka.
Tlœ ■:
Gáfumannapopp sem hefur svín-
ýirkað á auglýsingamarkaðnum. Ný plata á
leiðinni og allt eins
hugsanlegt að hún komi
bandinu á hið alþjóð-
lega kort.
ss
' Skítamórall
. Foringjar sunnlensku bylgjunnar eru í smá
kreppu út af sukkinu í Einari Ágústi. Hann nær
sér vonandi með hjálp AA samtakanna og þá
geta Skímó sveitaballast langt fram á elliárin. \
A
Spaðar
Rauðvínslegið mennta-
mannapopp frá saumaklúbbi
gáfumanna. Alveg gráupplagt
fyrir árshátíð R-listans í Iðnó.
rw—wr
Skytturnar
; Eru í svipuðum sporum og Hallbjörn
nema hvað þeir spila hipphopp á Akur-
I eyri, ekki kántrý á Skagaströnd. Gera von-
1 andi nýja plötu því sú sem kom í fyrra var
'dúndurgóð.
ilöwblow
Sniglar íslenska rokksins skildu al-
deilis slóðina eftir sig í ár, tvær nýjar
plötur og tvær endurútgáfur. Feimnislegt
rokkið mun eflaust rata
til rolulegra útlendinga
næstu misserin.
,iðmenn
Árið hefur verið gott; feitir dílar í
Þýskalandi, Rússlandsferð, og svo nýja
Tnyndin í desember. Hún er reyndar algjört
, spurningarmerki en verður varla nagli í lík- t
kistu Stuðmanna ef hún er léleg.
Súkkat “““
Engin plata í áraraðir en annað slagið
má heyra í þessum snillingum á
krám bæjarins, oft í slagtogi með
Megasi (sem Megasukk). Við vilj-
um plötu!
/ala
Reynt var að fjármagna Svölumeik fyrir
-''nokkrum árum, en það klikkaði samt. Það
þó varla alveg útséð með meikið því
stelpan hefur basði röddina og útlit-
ið. Er það kannski ekki nóg?
Sverrir Stormsker
Stormskerið er samt við sitt og situr í sínum |
fúla pytti ausandi annað
slagið úr skálum
Breiðinnar auk
þess að senda
frá sér væmin
popplög eins
og það sem
kom í sum-
ar. Snilling
ur! Á sinn hátt.
Trabant
Dáðir af áhrifamiklu listafólki og hafa
verið á þröskuldi meiksins í nokkur ár; Þetta |
- er allt að koma því Ragnar söngvari er sann-
færandi sprelligosi sem gæti j
tekið bandið alla leið.
e:
Sukksamir rokkhundar sem hafa gert
nokkrar leiftursóknir á meikvegginn. Greini-
legir hæfileikar en spurn-
ing hvort bandið skeri sig
nógu mikið úr til að eiga
: séns.
Ai
Worm is Green
iíGufusoðið rafpopp frá Akranesi sem vakti;
I nokkra athygli með plötu 2002.
Gætu hægiega gert einhvern
usla ef næsta plata er góð.
(S
XXX Rottweiler
IRappsprengjuvargamir sjálfir eru á nið-
urleið eins og íslenska rappið í heild sinni og |
líklega er bandið bara hætt og Erpur og j
Bent komnir í ný bönd. Gott á !
meðan það var.
gj
Gætu spilaö
nf I á Þjóðhátíð
Töffara-
skapur
og/eða
óregla
Mjúkir menn
Yfirlýsinga-
gleði
Á erlendum
samningi -
meik í að-
sigi
Leitað að
samningi
og meiki
t
Á toppn-
um
Á niöurieið
lægð
Á uppleið
Hipp og kúl
Fyrir
harðjaxla
Fyrir
smápíkur
c5ö
Fyrir
spekinga
Ömmu-
vænt
Eitthvaö
grín í gangi
Hafa lik-
lega rótara
Lifa á þessu
Sviti og
flösuþeyt-
ingur
Dansiball
f Ó k U S 1. október 2004
1. október 2004 f Ókus