Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2004, Qupperneq 10
ÞV SV VL Flytjandi Lag
1 2 7 The Streets Dry your eyes
2 8 5 Seethere Broken
3 1 7 O-zone Dragostea Din Tei
4 3 7 Mousse T & Emma... Is it cause im cool
5 6 5 Nitty Nasty glrl
6 7 3 Danzel Pump it up
7 9 4 Ashlee Simpson Pieces of me
8 4 8 Nina Sky & Jabba Move your body
9 15 2 Scooter Shake that
10 13 5 Shapeshifters Lola's theme
11 5 8 Keane Everybody is changing
12 14 4 Kelly Clarkson Breakaway
13 19 3 Natasha Bedingfield These words
14 20 3 Christina Milian Whatever you want
15 23 3 411 Dumb
16 21 4 FatBoy Slim Joker
17 10 6 Usher Confessions
18 27 2 Pirates You should know
19 29 2 Brlan McFadden Real to me
20 12 13 Maroon 5 She will be loved
21 24 2 Stonebridge Put'em high
22 30 2 Juveline Slow motion
23 16 5 Igore Sumarsykur
24 28 2 3 of a kind Babycakes
25 17 5 Nelly My place
26 U 7 Twista Overnight Celebrity
27 NYTT NYTT Eric Pridz Call on me
28 NÝTT NÝTT Britney Spears My Prerogative
29 NÝTT NÝTT Destiny's Child Lose My breath
30 NÝTT NÝTT Joss Stone You had me
The Streets
Það er í raun og veru aðeins einn maður í hljóm-
sveitinni The Streets, en Mike Skinner hóf tónlist-
arferil sinn aðeins 15 ára gamall þegar hann stofnaði
sitt eigið útgáfufyrirtæki í London, og gaf lögin út sín
sjálfur. Þegar hann var ekkl að dunda sér í tónlistinni
vann hann baki brotnu á matsölustað og þénaði
smá pening á því. i lok ársins 2000 sá hann loks
penlngana koma inn þegar hann fékk Craig David og
fleiri til að syngja lagið „Has It Come to This?“ sem kom út á
plötunni „Original Pirate Material". Það lag spýttist beint upp á
Topp 20 listann í Bretlandi. Enn þann dag í dag gerir hann það
gott í tónlistlnni, enda hefur lagið hans “Dry Your Eyes“ vakið mikla
athygli í Evrópu.
W Pirates, Shola Ama & Naila Boss
' Gamalt lag frá Enya, í nýjum búningi. Með þessu lagi eru krakkarnir í
hljómsveitinni Pirates ásamt hinni bráðhuggulegu Shola Ama, að svara lag-
inu “I Don’t Wanna Know“ sem Mario Winans gerði þrusuvinsælt fyrr á þessu
ári. Lagið, er eins og flestir vita, ekkert nýtt af nálinni, en þessi útgáfa inni-
heldur nákvæmlega sömu laglínu og upprunalega laglð, og fara Shola Ama,
Naila Boss og Enya afskaplega vel með lagið í þessum nýja búningl.
Ozone / Dj Aligator
Hljómsveitin hefur verið að í nokkuð mörg ár, og er frá Moldavíu. Lagið sem
var að detta af toppnum eftir 4 vikna dvöl, heitir “Dragostea Din Tei“ eða
„Ást mllli limtrjánna" kom út fyrir 2 árum síöan og er nokkurs konar ástar-
óður frá manni sem fær ekki ástina endurgoldna frá konu sem hann er hrif-
inn af. Eftir að lagiö var uppgötvaö s.l. sumar á stóru diskótekunum á Spánl,
hefur það orðiö vlnsælla og vinsælla meö hverjum
deginum í allri Evrópu.
Scooter
Hljómsveitin Scooetr er ein vinsælasta
danshljómsveit Evrópu og hefur verið það
síðastliðin 10 ár Þeir Scooter-drengir eru ís-
lendingum alls ekki ókunnugir en í apríl
2003 héidu þeir risatónleika í Laugardals-
höllinni og núna síðast 25. september. Þeir
eru þekktir fyrir einstaka stemningu á tón-
leikum sínum og eru með Ijósa-show og sviðssprengjur sem eiga sér enga
hliðstæðu. Auk þess að bjóða upp á magnaða svlðsframkomu hafa þelr
ávallt léttklædda dansara sér við hliö til aö auka enn á stemninguna. Hljóm-
sveitin er skipuð þeim H.P, Rlck og Jay og er væntanleg plata frá þeim 20.
október nk. sem mun heita “Mind The Gap”. Á henni er meöal annars að
flnna lagið „Shake That“ sem situr í 9 sæti á listanum þessa vikuna.
V______________________________________________________J
f Ó k U S 1. október 2004
„Þetta er okkar leið til þess að
slá á alvarlegheitin, yfirlýsing um
það að við tökum sjálfa okkur ekki
of alvarlega," segir Carlos D, bassa-
leikari Interpol, um nafnið á nýju
plötunni, Antics (“Skrípalæti"),
sem er nýkomin út.
Fyrsta Interpol platan,
Tum On the Bright
Lights, þótti afbragð.
Hún kom út fyrir tveim-
ur árum. Síðan hefur
sveitin spilað mikið
bæði í Evrópu og Banda-
rikjunum og stækkað
aðdáendahóp sinn veru-
lega.
„Vopnin“ kvödd...
Interpol var stofnuð í
Williamsburg í Brooklyn
1998 af þeim Paul Banks
sem syngur og spilar á
gítar, Daniel Kessler gít-
arleikara, Carlos D.
bassaleikara og trommar-
anum Greg. Þeir kynntust
allir í NYU (New York
University) þar sem þeir
voru við nám. Þeir æfðu
stíft fyrstu tvö árin og hétu á tíma-
bili Las Armas (“Vopnin"). Árið
2000 hætti Greg og núverandi
trommuleikari, Samuel Fogarino,
tók við.
Sveitin spilaði mikið á árunum
2000-2001, m.a. á N.Y. rokkklúbbum
eins og Brownies, Mercury Lounge
og The Bowery Ballroom og hitaði
upp fyrir sveitir eins og ...Trail of
Dead, Arab Strap og The Delgados.
í árslok 2000 kom fyrsta afurð
sveitarinnar á markað, en það var
EP-platan Fukd I.D. sem Chemikal
Underground-fyrirtækið gaf út.
Skömmu seinna tóku þeir upp
John Peel-sessjón hjá BBC í Bret-
landi og gerðu samning við Mata-
dor-fyrirtækið í Bandaríkjunum og
hið franska Labels í Evrópu. Turn
On the Bright Lights var svo tekin
upp í Tarquin-hljóðverinu í
Bridgeport í Connecticut i nóvem-
ber 2001. Það voru Peter Katis
(hefur m.a. unnið með Mercury
Rev) og Gareth Jones
(Wire, Clinic) sem stjórn-
uðu upptökunum.
„Erum að gera allt
aðra hluti en Joy
Division“
Interpol hefur gjaman
verið líkt við Manchest-
er-sveitina Joy Division.
Sú samlíking er löngu
farin að fara í taugarnar
á þeim. Carlos segir
reyndar að hann geti al-
veg skilið hana, aðallega
vegna þess að raddir
Pauls söngvara og Ians
heitins Curtis söngvara
Joy Division eru svo
líkar, „en tónlistarlega
erum við að gera allt
aðra hluti,“ segir hann.
Antics er eins og
beint framhald af
fyrstu plötunni. Hún var tekin upp
í sama stúdíóinu og enn undir
stjóm Peter Katis. Hún er aðeins
líflegri og fjölbreyttari heldur en
Turn On the Bright Lights, en hún
er alls ekki síðri og hefur fengið
fina dóma beggja vegna Atlants-
hafsins að undanfómu.
„Before the Poison“ er komin út
Allir elsks
Marianna
i tónleika rokkgyöjunnar Mari-
í Reykjavík, en þeir verða sem
dnir á Broadway 11. nóvember
ar lengi vel þekktust fyrir ab vera
Jagger. Hún sló í gegn fyrir
með Jagger/Richards laginu As
Síðan hefur mikiö vatn runnib til
rianne gengið í gegnum margs
ngar, en ítrekab tekist að endur-
■tarlega. Fysrt meb hinni frábæru
Broken English sem kom út árið 1979, svo
með Strange Weather frá 1987 og enn og aft
Tmeð nýl Plötunni Before the Poison sem
kemurútidag. kk
Before the Poison er emstok plata. Rokk
drottningin PJ Harvey á hvorki meira ne minna
en 5 lög á henni, Nick Cave á 3, Damon Albarn
eitt og Jon Brion eitt. Framlag Þessara
armanna er samt alls ekki einangrað viöi laga-
smíðarnar. Polly Harvey tekur upp. utsetur og
TuaMagíníná plötunni og syngur bakraddir
o The Bad Seeds spila inn Nick Cave log •
Samstarfsfólkiö leggur mikið i þetta verkefm
og það heyrist á útkomunni.
® Tónlistarmenn viröast keppast um að v nna
með Marianne Faithful. A hennar siöustu p otu,
Kissing Time, sem kom út fynr tveimur arum,
vann hún með ekki ómerkari listamonnumen
Beck, Billy Corgan, Blur og Jarvis Cocker. Það
er greinilegt að allir elska Manannel