Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2004, Side 15
Vegamót Vlnsælasti drykkurinn: Gin í tónik
Sp Pjónlnn mællr með: Fischerman skoti
„Hingað koma alls konar týpur. Fölk á öllum aldri. Petta er dans-
' staður um helgar en svo er alltaf fullt hérna í mat í hádeginu og
kvöldin. Sumarið er búlð að vera Unt. Ætli það minnisstæðasta sé ekkl
á Menningarnótt þegar tvær konur klæddu sig úr öllum fötunum á miðju dans-
gólfinu við fögnuð karlpeningsins á staðnum." Ásdis Guðmundsdóttir
„Hingað kemur fólk á aldrinum 25-35 ára. Við reynum að bjóða
upp á fjölbreytta dagskrá. Til dæmis er lifandí tonlist á fimmtu-
dögum. Það eru ekki margar listatýpur sem koma hingað. Frekar
fólk sem eyðir pening.“ Kolbrún Ýrr Jónasdóttir
Kf Thorvaldsen bar Vinsælasti drykkurinn: Kíví Mojito
Pjónninn mælír með: Thorvaldsen special
„Nei, ég gef ekki upp hvað er í Thorvaldsen speciai. En þessi drykk-
ur er að slá i gegn. Thorvaidsen er svona staður fyrir fastagesti. Myndi
lýsa honum sem VIP stað um helgar. Svo erum við með osta- og léttvins-
kvöld á miðvikudógum, DJ og djamm á fímmtudögum og ekta sunnu-
dagssteik eftir laugardagsdjammið.“ Arnar Pór Gislason .
Sólón Vinsælasti drykkurinn: Screwdriver
Þjónninn mælir með: Sólón drykknum
„Á daginn er fullt hérna af fólki að borða. Á kvöldin mæta FM
hnakkarnir á svæðið. Svali og Þröstur 3000 skipta helgunum á
milli sín í skífuþeytingum. Það er mikið dansað og voða létt stemn-
ing. Hingað koma sætustu stelpurnar og strákar á lausu.“
Gunnsteinn Mariusson
101 bar Vinsælasti drykkurinn: Mojito
Þjónninn mælir með: Mojito strawberry
Það er stefna 101 bar að auglýsa sig ekki. Enda þarf staðurinn vart
á auglýsingu að halda. Mojito drykkirnir voru blandaðir af fagmennsku
með öllum ferskum hráefnum. Staðurinn minnir á barinn í kvikmyndinni
Lost in Translation og maður getur ekki annað en séð fyrir sér Bill
Murray sitjandi við barinn.
Prikið Vinsælasti drykkurinn: Bjór
Þjónninn mælir með: Vodka í sódavatn
„Þetta er rosa fastakúnnastaður. Hérna þekkjast ailir og hér er
vinaleg stemning. Um helgar fer svo Prikið i allt annan ham. Þá er
dansgólfið stappað og stemning langt fram undir morgun. Þá er fínt að
grípa til þynnkulokunnar daginn eftir.“
Hulda Sigurbjörnsdóttir
Val á áfengi lýtur lögmálum tískunnar rétt
eins og fataval, hárgreiðsla og brjósta-
stærð. DV kynnti sér hvað fólk er að drekka
þessa dagana á nokkrum af betri skemmti-
stöðum bæjarins.
miðbænum
Pravda barinn Vinsælasti drykkurinn: Smlrnoff lce i flösku
Þjónninn mælir með: Seven i seven
„Flottur staður. Flott arvdrúmsloft. Alltaf góð þjónusta. Hérna er aðeins
V rólegri stemning heldur en á klúbbnum við hliðina. Við erum náttúrlega
sami staðurinn og um helgar er opíð á milli. Hérna er lítið keypt af bjór. Há-
skólafólkið kemur hingað eftir visindaferðir.1*
Adríana Pétursdóttir
Hresso Vinsælasti drykkurinn: Bjór
Þjónninn mælir með: Gin í trönuberjasafa með sitrónu
Sirkus Vinsælasti drykkurinn: Bjór
Þjónninn mælir með: Absolut Kurrant með sprite og lime
„Það er alltaf reytingur hérna á virkum dögum. Sunnudagar eru samt róleg- .
astur. Þetta sumar hefur verið ótrúlegt. Kúnnahópurinn samanstendur af
fastakúnnum, túristum. Sirkus hefur það orð á sér að vera fyrir listaspírurnar. Ég
myndi lýsa honum sem heimilislegum, geðveikum og allt þar á milli." Sigga
Kaffibarinn
Vinsælasti drykkurinn:
Bjór
Þjónninn mælir með:
Bjór
“Ef þu þarft útskýringu
á þvi hvernig staður
Kaffibarinn er þá áttu
ekki að koma.“
Baldur Vilhjálmsson
Frábær bíll
- frábært verð
í ev„0æ Mazda3 T Sedan 1,6 I kostar aðeins
1.805.000 kr.
fiukahlutir á mynd: álfek
Mazda3 bíll ársinsíDanmörku, Finnlandi ogTékklandi.
flnnað sætið ívali á bíl ársíns í Evrópu ásamt VW Golf.
Skúfagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is
Söluumboð:
Bílássf., flkranesi - BSfl, flkureyri
Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ
Opið frá kl. 12-16 iaugardaga
*
1. október 2004 f Ókus