Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Page 3
Svakalegt hljóökerfi
„Unglingarnir fara út meö blóö í eyrun-
um," segir Baldur Baldursson skipuleggj-
andi. „Hljóökerfiö sem Prodigy notaöi á
e f n i
Forsíðumyndina tók Teitur
af Eydísi Eir.
■
Steini set
bekkinn. \
vera á leii
Quarashi.
Þessa dagana eru nokkrir einstaklingar aö æfa leikrit i lönó sem
þeir ætla aö frumsýna um næstu helgi. Þaö heitir Faöir vor og er
sett upp af Sokkabandinu sem samanstendur af nokkrum
leikkonum sem geröu Beyglur meö öllu við miklar vinsældir fyrir
ekki svo löngu. Nu snua þær aftur i nýju verki og taka pabba
sinn meö.
• Djammkort íslands
• ísfirska innrásin í Iönó
• Hákarlar og risaslöngur
i bió
• Böndin hans Hilmis Snœs
Fólk sem hefur
gaman af raun-
verulelkaþátt-
um I sjónvarp-
inu getur gert
ennþá betur og
farið á live
raunveruleika-
drama um
hverja helgi og
þaö hér á islandi. Viö erum aö tala um
Slysavaröstofuna eftir miönætti á föstu-
dags- og laugardagskvöldum. Þetta toppar
allt annaö. Spenna, drama, reiöi, sorg og
raunar bara flestar tilfinningar sem til eru
munu brjótast fram og allt er þetta auövitaö
raunverulegt. Á góöu kvöldi. toppar Slysó
hvaöa sjónvarpsþátt sem er.
Verkföll viröast vera aö komast í tísku á ný
og þess vegna alveg óhætt að mæla meö
þeim. Fyrir ekki svo löngu síöan var rekinn
mikill áróöur
r
Eydís Eir Björnsdóttir
Gerir það sem
veitir henni
ánægju
„Nei, þetta eru ekki Beyglumar n.
Þetta er í raun líkara Dallas-þætti.
Húmor, snobb, fjölskyldudeilur, fram-
hjáhöld og lygar koma mikið við
sögu,“ segja stöllumar í leikfélaginu
Sokkabandið sem varð til í kjölfarið á
Beyglur með öliu sem frumsýnt var
árið 2002.
Nútímabiblíusaga
„Okkur fannst svo gaman að vinna
saman, þannig að við ákváðum að
halda áfram. Við sóttum svo um
styrk til leiklistarráðs sem við feng-
um. Það em bara forréttindi að fá að
gera þetta svona - vera með handrits-
höfund á launum og ráða til sín það
fólk sem maður vill starfa með,“ seg-
ja þær Elma Lísa Gunnarsdóttir, Am-
dís Hrönn Egilsdóttir og Þrúður Vil-
hjálmsdóttir en þær fara með öll hlut-
verk í sýningunni Faðir vor ásamt
Hjálmari Hjáhnarssyni.
„Þetta er meinfyndin tragíkómedía
og systradrama úr samtímanum sem
fjallar um samband þriggja systra við
fóður sinn. Þrátt fyrir titilinn er þetta
ekki kristilegt þó svo að þessi saga
myndi vel eiga heima í Biblíunni ef
verið væri að skrifa hana í dag,“ seg-
ir Hjálmar.
„Þetta er frekar óhefðbundin sýn-
ing. Þetta gerist á mörgum árum
og flakkað er fram og aftur í
tíma. Svo fá áhorfendur t.d.
að sjá þegar leikaramir em að skipta
um karakter svo eitthvað sé nefnt,“
segir Agnar Jón leikstjóri og bætir
við að hver leikari leiki minnst þrjár
persónur í verkinu. Leikhúsfólkið er
heldur ekkert feimið við að gera grin
að sjáifu sér og þannig segir ein per-
sónan t.d. að „allir listamenn [séu]
hórur“. Hvort það sé satt skal ósagt
látið hér en leikhúsfólkinu finnst í
það minnsta mikill uppgangur vera í
leikhúslífmu hér á landi.
Ánægð með þróunina
„Síðustu ár hafa leikaramir sjálfir
farið að taka meiri þátt í að þróa sína
karaktera og annað slíkt. Það er ekki
bara leikstjóri og handritshöfundur
lengur heldur em leikaramir famir
að taka mun meiri þátt í hug-
myndavinnunni," segja þau .
„Það þarf að halda áfram að
draga andrúmsloft samfélagsins inn
i leikhúsin og gera meira af sam-
tímaverkum. Það þarf ekki alltaf að
skrifa leikrit sem lifir í 300 ár og í
raun finnst mér að leikrit um sam-
tímann vera best heppnuðu sýning-
arnar sem settar hafa verið upp
í leikhúsinu síðustu ár,“ segja
þau að lokum en leikritið
Faðir vor verður svo
frumsýnt í Iðnó eftir
slétta viku.
i naglbits hef-
Súpermann syrgöur
Islenskar ofur-
hetjur minnast
fallms félaga
Bjössi, Dóri, Dabbi
ogfélagar
Ofurhetj-
urnarí
Ríkis-
stjórninni
Reggi ríöur yfir Reykjavík
hjálmar í drottn-
ingarviðtali
Er mönnum mál?
Almennings-
klósettin dæmd
vlku. Fyrstl þáttur
í loftið
24. október. Fjöli
_ verður leystur út i
bíll í aöalverölaun hverju
sinnl. Vlili fetar því í fót-
spor Opruh með þættin-
sem hann seglr
dýrasta sem Skjárinn hef-
ist í framleiðslu á.
um þætti kemst líka elnn
sjónvarpssal til að láta húöflúra á
ynd af hlut. Fyrir vikið fær hann hlut-
geflns. Þú veist, ísskáp, sófasett,
gaseldavél. Hvern vantar ekki svoleiðls?" segir
Vllll.
Á netinu ná áhorfendur í eins mörg ókeypis
bingóspjöld og þeir treysta sér til að hafa augu
Vllll beitir óhefðbundnum aðferðum tll
tólurnar. Ræður þeim sjálfur. Þegar
fær bingó hringir hann inn og Villi velur
Igandi vinning.
nn
og bæta við að ánægjulegt
sé að sjá hversu mörg
ung leikskáld séu að
koma út
skápnum
þessa dag-
ana.
Fatabúóin KRON
Hátískuföt fyrir
lengra komna
Lí f lö
ef t ir
vinnu
einhver
13-18
, «>a.
sem mónitorar! Þarna veröa tvö eða þrjú
Hallarkerfi. Stærsta hljóökerfi sem sett
hefur veriö upp í Höllinni. Þetta
biöja gaurarnir I Prodigy um og
þeir fá þaö."
Prodigy hefur bara spilað
nýja prógrammiö af plötunni
Always Outnumbered, Never
Outgunned einu sinni áöur, í
Aþenu i sumar.
Þeir voru í hljóö-
veri nú í vikunni
aö leggja loka-
hönd á næstu
smáskífu af plöt-
unni.
„Svo eru þeir
meö allsvakalegt
Ijósasjóv og
koma meö sviös-
mynd," segir
Baldur, sem ætlar
ekki aö vera
baksviös meö
elítunni í Höliinni kvöld, heldur manna
trylltastur fyrir framan sviöiö.
Fókus mælir með fyrir-
hyggju i jólainnkaupun-
um. Gott aö drífa þetta
bara af núna og þá getur
jóla-vísareiknings-sjokk-
iö komiö fyrir jól þannig
aö allt helsta stressiö er
yfirstaöiö þegar áramót-
in ganga í garð. Fólk get-
ur með þessu móti líka
losnað viö Þorláks-
messustressið þar sem
taugaveiklaðir eigin-
menn sjást á hlaupum
um alla Kringluna til aö finna eitthvaö handa
konunni. Gerum þetta núna og dettum í þaö
á þorláki meö góöa samvlsku.
fyrir mjúkum
lelöum í kjara-
baráttunni þar
sem fólki var
bent á aö þaö
ætti rétt á
einu launa-
viötali á ári
o.s.frv. Svoleiöis kjaftæöl skilar
mönnum bara nákvæmlega ekkl neinum
kjarabótum fyrir utan stöku aöila sem nær
aö knýja fram litla launahækkun meö því aö
fara á skeljarnar. Nei, verkfall er máliö.
Á þessum síðustu og verstu tímum mætti
fólk fara aö huga aö trúmálunum
aðeins betur. Gott er aö láta
börnin horfa á Passion of the
Christ svo það nái því hvað
Jesú gekk í gegnum fýrir
okkar syndir og láta þaö
leika sér með kristilegar
dúkkur. Hægt er aö fá þær
á jesuschristsuper-
store.net en þeir eru ekki
bara meö páfann, Jesú og
Móses, heldur er líka hægt
að fá Búdda, Múhameð,
Shiva og allt hitt liöiö.
Bækur
Arnaldar Indríðasonar
ef hann væri erótfskur höfundur
6» Synir duftsins
og brjóstastórar
mömmur þeirra
5. Grafarþögn á
rumstokknum
4. Röddin hvíslar
lostafull
3. Bettý blotnar
2. Dildó og
dauðarósir
1.
næging i
mýrinni
Liam, Sölvi .
og drengirmr
þrír I viðtöl aö undanfórnu.
„No comment," sagöi Steini um þetta í
samtali viö Fókus. „Hann er alls ekki hætt-
ur í hljómsveitinni. Tók hins vegar ekki þátt
í gerö plötunnar," sagöi Kári Sturluson, um-
boösmaöur Quarashi.
Steini syngur s.s. meö á tónleikunum í
kvöld. Verður í hoppandi stemningu eins og
Quarashi-mönnum er einum lagiö. Liam
Howlett og Sólvi Blöndal viröast því eiga
margt sameiginlegt. Báðir stjórna þeir
hljómsveitum sínum styrkri hendi. Sam-
starfsmennirnir eru vegnir og metnir fyrir
hvert verkefni.
Þaö verður eflaust mikil stuðstemning
í Laugardalshóllinni í kvöld þegar Quarashi
stígur á sviö og hitar upp fyrir Prodigy í
annaö skipti á ferlinum. Miklar manna-
breytingar hafa orðiö á hljómsveitinni frá
‘98 og enn virðast blikur vera á lofti.
Hvar er Steini?
Glöggir aödáendur Quarashi hafa ef-
laust tekiö eftir því að ekkert bólar á
Steinari Fjelsted á nýrri plötu sveitarinnar,
Gorilla Disco, sem kom út í gær. Lítið heyr-
ist í Steina og hann er ekki skrifaður fyrir
lögum. Þá hafa Ómar, Tiny og Sölvi mætt
15. október 2004 f ÓkUS
3