Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Page 8
r
ÞV SV VL Flytjandi Lag
1 1 9 SEETHER Broken
2 13 3 Joss Stone You had me
3 2 7 THE STREETS Dry your eyes
4 12 3 Destiny's Child Lose my breath
5 10 3 Britney Spears My Prerogative
6 3 8 Ashlee Simpson Peaces of me
7 8 5 Natasha Bedingfleld These Words
8 5 4 Danzel Pump it up
9 14 3 PIRATES You should really know
10 4 7 Nitty Nasty girl
11 20 3 Eric Pridz Call on me
12 NÝTT NÝTT Eminem Just loose it
13 7 9 O-zone Dragostea din tei
14 27 2 TWISTA Sunshine
15 30 2 Benassi Brothers Turn me up
16 6 4 Scooter Shake that
17 11 10 Nina Sky Move your body
18 18 4 Juvenline Slow motion
19 9 9 Mousse T Is it cause im cool
20 21 4 Brian McFadden Real to me
21 16 6 Keily Clarkson Breakaway
22 17 6 The 411 Dumb
23 15 10 Keane Everybody is changing
24 29 2 J-Kwon You and Me
25 19 5 Christina Mllian Whatever you want
26 NYTT NÝTT Quarashi Stars
27 NÝTT NÝTT Kalli Bjarni Vafinn
28 24 7 Igore Sumarsykur
29 NÝTT NÝTT Macy Gray Love is gonna get you
30 23 7 Shapeshifters Lola’s theme
Seether feat. Amy Lee - Broken
Seether var uppgvötuð af plötufyrirtæk-
inu Wind up records og hófu þeir strax
tónleikaferöalag þar sem þeir feröuðust
mikiö og spiluöu víöa. Á þessum tíma
var samband Shaun Morgan söngvara
og Amy Lee, söngsírenu Evanescence,
aö fara af staö og má segja aö þessar
tvær hljómsveitir hafi hjálpaö hvor
annarri aö ná þangaö sem þær standa i
dag. „Broken" meö Seether og Amy Lee
er einmitt afsprengi þessarar ástar.
Twista - Sunshine
Twista stimplaöi sig inn í bransann meö laginu
„Po Pimp“ - singull sem seldist í platínu-upp-
lagi. í kjölfar þess skrifaöi Twista upp á samn-
ing viö Bigbeat/Atlantic og gaf út plötuna
„Adrenaline Rush“ 1997 og ári selnna „Mobsta-
bility". Á þriöju plötu sinnl, eftir aö hafa falliö í
grýttan jaröveg frægöarinnar og nánast gleymst
reis hann upp og söng meö artistum á borö viö
Ludacris, Jay-Z og Bone Thugs N Harmony.
Twista er í sæti númer 14 á íslenska listanum,
meö lagið Sunshine.
The Streets - Dry your eyes
í lok ársins 2000 skaust The Streets upp á
stjörnuhimininn þegar aöalsprautan, Mike,
fékk Craig David og fleiri til aö syngja lagiö
„Has it come to this?“ sem kom út á plötunni
„Original Pirate Material". Þaö lag spýttist
belnt upp á Topp 20 listann í Bretlandi. Enn
þann dag í dag gerir hann það gott í tónlist-
inni, enda hefur lagiö hans „Dry your eyes“
vakiö mlkla athygli í Evrópu.
Pirates -
You should really know
Gamalt lag frá Enyu, í nýjum búningi. Meö þessu lagi
eru krakkarnlr í hljómsveitinni Pirates ásamt hlnni
bráðhuggulegu Shola Ama, aö svara laginu „I dont
wanna know“ sem Mario Winans geröi þrusuvinsælt
fyrr á þessu ári. Lagiö, er eins og flestir vlta, ekki
nýtt af nálinni, en þessi útgáfa inniheldur nákvæm-
lega sömu laglínu og upprunalega lagiö, og fara Shola Ama, Nalla Boss og
Enya afskaplega vel meö lagið i þessum nýja búnlngi.
Danir hafa ekki látið mjög mikið að sér kveða á tónlistarsviðinu und-
anfarin ár. Það er þó að breytast þökk sé plötuútgáfunni Crunchy
Frog, sem gefur út bæði The Raveonettes og Junior Senior. Tvær
nýjustu sveitir útgáfunnar, Powersolo og Epo-555, halda tónleika á
Grand Rokki annað kvöld. Trausti Júlíusson tékkaði á Crunchy.
á landi eru hluti af Norður-Atlants-
hafstónleikaferð þeirra. Sveitin
kemur hingað beint frá CMJ-tón-
listarhátíðinni í New York.
Ólíkar sveitir
Powersolo er tríó frá Aarhus,
skipað bræðrunum og gítarleikur-
unum Kim Kix og Atomic Child, og
trommuleikaranum JC Benz. Kim,
sem stofnaði Powersolo upphaflega
sem eins-manns verkefni árið 1998,
er líka aðalsöngvari
sveitarinnar. Tónlistina sem þeir
leika kalla þeir „Donkey punk“
(asna-pönk), en þetta er hrá og
fersk rokkabiUý-keyrsla og þó að
þeir séu bara þrír og trommusettið
hans Jens Chief Benz sé ekki nema
einn snerill, bassatromma og páka,
þá er samt mikill kraftur í þeim.
Fyrsta plata Powersolo fyrir
Crunchy Frog-útgáfuna kom út í
Hvað geturðu nefnt marga
danska tónlistarmenn? Jú, Kim
gamli Larsen hefur ailtaf átt sér
einhverja aðdáendur hérlendis,
europoppdúó dauðans, Aqua, átti
einn ódauðlegan smell fyrir
nokkrum árum, og dönsku nýbú-
arnir í Outlandish hafa gert það
gott að undanfomu með r&b-smell-
um eins og Aisha, þó að það viti
kannski ekki endilega allir að þeir
séu danskir. Og svo má ekki
gleyma offitusj úkl ingn um og dóna-
rapparanum L.Ron
Harald. Frekar
magur listi, ekki
satt?
Crunchy Frog-
liðið
Undanfarið hafa
danskar hljómsveit-
ir samt verið að
vekja á sér athygli í
auknum mæli
beggja vegna
Atlantshafsins. Hið
stílíseraða töffara-
rokkpar The Raveo-
nettes hefur vakið
athygli fyrir tónlist
sem sver sig í ætt við
The Jesus & Mary
Chain og Singapore
Sling og gleðipinn-
arnir í Junior Senior
slógu rækilega í gegn með meist-
araverkinu D-D-Don’t Stop The
Beat sem blandar rokki, danstónlist
og hip-hopi saman í pottþétta partí-
súpu. Þessar ólíku sveitir eiga eitt
sameiginlegt. Plötuútgáfuna
Crunchy Frog. Á morgun spila
tvær nýjustu stjömur hennar á
Grand Rokki. Þetta eru Powersolo
og Epo-555, en tónleikar þeirra hér
mars á þessu ári. Hún heitir It’s
Raceday ... And Your Pussy Is GUT
og er í einu orði sagt frábær.
Powersolo hefur þegar vakið
nokkra athygli utan Danmerkur.
Sveitin hefur spilað mikið á megin-
landi Evrópu og í Skandinavíu og
vakti töluverða athygli á South by
Southwest-festivalinu í Texas i
fyrra.
Epo-555 er af allt öðru sauðahúsi.
Þetta er nýbylgjusveit sem blandar
saman jaðar-poppi,
raftónlist, alt-kántrý
og rokki. Hljómsveit-
in var stofhuð í
Kaupmannahöfn
árið 2002 af trommu-
leikaranum Ebbe
Frej og gítarleikar-
anum og söngvaran-
um Mikkel Max
Hansen. Ólíkt
Powersolo nota þeir
alls konar nýtísku-
legar græjur í sinni
tónlistarsköpun.
Fljótlega bættust
bassaleikarinn
Jakob Nielsen og
söngkonan Camilla
Florenz í hópinn.
Þau vöktu strax
athygli þegar þau
fóru að spila opin-
berlega og gátu valið á milli plötu-
fyrirtækja. Þau völdu Crunchy
Frog sem gaf út fyrstu plötuna
þeirra Dexter Fox í september
síðastliðnum.
Sem sagt spennandi tónleikar
framundan og þeir sem ætluðu að
taka því rólega fyrir Airwaves um
næstu helgi ættu að hugsa sig um
tvisvar áður en þeir ákveða að
sleppa þessu...
Greatest Hits með Robbie Williams kemur út eftir helgina
frá Robbie
Þaö átti enginn von á aö það yrði mikiö úr
Robbie Williams þegar hann sagöi skillö vlö
strákabandiö Take That áriö 1995. Hinir meölim-
Irnlr í bandinu geröu lítiö úr honum og ekki fékk
hann mikla viröingu frá óörum tónlistarmónnum.
Noel Gallagher kallaði hann t.d. „feita dansarann
úr Take That'' og almennt séö var ekkl gert ráö
fyrir aö mikiö yröi úr honum.
En annaö kom í Ijós. Take That hætti tæpu ári
eftir aö Robbie sagöi skiliö viö sveitina og eng-
inn nema Robbie hefur eignast framhaldslíf.
Hans vegur hefur leglö upp á viö alveg frá því aö
fyrsta smáskífan hans, Freedom, kom út. í dag
er hann langstærsta stjama EMI-útgáfunnar í
Bretlandi. Hann á hann aö baki 17 smáskífur
sem hafa fariö inn á Topp 10 þar i landí. Þær eru
allar á safnplótunni Greatest Hits sem kemur út
á mánudaginn og tvö ný lög aö auki. Þarna eru
aö sjálfsögöu Angels, Let Me Entertain You,
Millennium, No Regrets, Strong, She’s The One,
Kids, Feel og Come Undone svo nokkrir smellir
séu nefndir.
Robbie hefur mikiö veriö á milli tannanna á
fólki í Bretlandi altt frá því aö hann var í Take That
og slúðurblöðin hafa ósjaldan velt sér upp úr
einkalífi hans. Fyrir nokkrum vikum kom út
sjálfsævisagan hans, Feel, sem þykir óvenjuopin-
ská. Hún hefur vakiö mikla athygli í Bretlandi og
hefur, eins og allt sem Robbie kemur nálægt, náö
metsölu.
f Ó k U S 15. október 2004