Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Side 9
Ofurhetjur eiga oftast heima í blautum draumum teiknimyndanörda, en stundum komast þær í tísku og þá eru gerðar um þær
rándýrar Hollywood-myndir. Ofurhetjur hanga stundum í hópum, eins og t.d. The Fantastic Four, sem á að verða blokkböster
næsta sumar, og X-Men, sem við höfum séð tvær bíómyndir um. Það er kominn tími til að við eignumst íslenskar ofurhetjur. Og
hvað er þá betra en að ímynda sér að ríkisstjórnin sé í.raun ofurhetjuhópur. Ofurhetjuhópurinn Ríkisstjórnin, gjörið þið svo vel!
Ofurhetjurnar jyflfkissljórninni
Jón Kristjánsson er l ]
Skeri, sem sker allt niöur sem hann V J
sér, þá sérstaklega
almannaþjónustu.
Árni M. Mathiesen
1 er Fiskfés, ofurhetjan með fiskandlitiö.
Uk T Hann hefur tileinkaö sér klæki útgerðar-
manna og veiöir vondu kallana í troll.
- Þorgerður K. jM
Gunnarsdottir er Kameijonið. f +
ofurhetja sem villir á sér heimildir. Hún er t.d. 11'^,
oft í hippamussu til að fá mannlegra yfirbragö. V v- '
ueir n. naarae erLaumi, &
snillingur í aö laumast, en stekkur svo m. N--*
fram annaö slagið og veldur usla. v*iL
_______ Björn Bjarnason
omnari
a’i uoxux
er Bláa
stáliö, stálminnug og staöföst ofur-
\\ hetja sem skiptir aldrei um skoöun,
/ -tokit \ sama hvaö á gengur. Bláa stáliö
[ getur ráðist á óvini sína meö ein-
T/TmJ J hverju sem þeir sögðu fyrir 30 árum
og snúið því kostulega
Davíð Oddsson er \/
Rosti, sem er þeirri náttúru gæddur V I J
aö brjálast annað slagiö og stækkar \í" \y
þá margfalt, ekki ósvipað og Hulk, NL /j \/
)og ræöst þá á vondu kallana meö \*^
kjafti og klóm. Rosti var höfuö hópsins en er nú
löskuö ofurhetja, enda skaddaðist hún illa í stóra
Baugsbardaganum. ___
.Halldór Ásgríms-
amottll er Gufan og getur
f breytt sér í lofttegund. Hún lætur ekki
J mikiö yfir sér en stendur 100% meö mál-
v / staönum.
v*'^Arni Magnússon /f^
er Brosiö, meö alúölegt bros sem fær alla til / (
að gleyma öllu. Brosið stefnir á toppinn. [ \ .... f«
Sturla Böðvars- V —
son er Állinn. Ofurhetja sem
r\/ \ getur breytt sér í ál og tekst með
/^scs.' \ Því trikki að sleppa úr ótrúlegustu vand-
(/'V .—4 ræðum.
•Ji/ígÉL/^/aigerður .
doitn £
er Álkonan. Hún hugsar ekki r i - " j
um annaö en ál og breytir öllu í virkjanir I X £
og neyðir vondu kallana til aö púla í verk- \{
smiöjum.
Guðni Áqústs-
/r^vík son er Rugli. Þegar hann lendir í
I I • I J vandræðum byrjar hann að rugla og
l s-j, I /1 hann ruglar svo mikið aö andstæöing-
V "V— Iflf arnlrflýja.
son er Græni þursinn, yfirmaður /í ^ |\
hópsins, en er ekki meö neina ofur- I |, J"®* f 1
hæfileika. Fáir spáðu Græna þursin- I
um miklum frama, en með því wi- •**n*r* J-^J
hanga nógu lengi í genginu er hann \ - 7
kominn á toppinn.
| Helstu óvinir Ríkisstjórnarinnar eru
V Öryrkjar, meö hinum skeinuhætta Glámi og Blindu tví-
burunum í forystu, og Baugsveldið ógurlega, en þar ráöa
hinir hræöilegu Baugsfeögar ríkjum. Einnig getur Grísinn
skaddaö Ríkisstjórnina, eins og t.d. í sumar þegar Baugs-
veldiö var næstum komið aö fótum fram. Á elleftu stundu
tókst Grísnum aö snúa vöm Baugsveldisins í sókn og allir
vita hvernig þaö fór.
Búast má viö áframhaldandi bardögum í allan vetur.
Hvenær kemur bíómyndln?
rhodium
KRINGLUNNI & SMÁRAUND
15. október 2004 f ÓkUS
I