Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Page 13
 Sjálfur Jeffrey Wigand, sem Russel Crowe lék svo eftirminni- lega í mynd Michaels Mann, The Insider, er á íslandi. Hann ætlar að halda fyrirlestur á Nordica Hotel i dag. Þar ræðst hann, að sjálfsögðu, á tóbakið og allt tengt því: óbeinar reyking- ar, stefna stjórnvalda, hvernig imga fólkið er blekkt og bak- tjaldamakk iðn- aðarins. Hver er síðan besti vinur Wigand á íslandi? Auðvitað Þor- grímur Þrá- insson. blúshundum vir aðrar myndir er m. Sweet Sixte< BB King í Kinsl 1974. Aðgangur Á sunnudagir fram Hvíldarda ásvídeós á Grai það blúsinn. Fy Soul Of A Man Wenders leikst; Lou Reed, Beci a miövikudac v-» Nú er loks farið að styttast verulega I tónlistarhátíðina Iceiand Airwaves. Hún hefst á miðvikudaginn með tónleikum á NASA og klúbbakvöldi á v Kapítal. Næstu C/. helgi verða *«y . látlausir tón- # # # - leikar í <r\ m • miðbænum ^ ~ því rúmlega V 120 hljóm- sveitir og lista- R/ menn koma fram á hátíðinni. Von er á 1500 hundruð gestum að utan. Aðaltónleikastaðir Iceland Airwaves í ár eru Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsið, NASA, Gaukur á Stöng, Grand Rokk, Kapítal og Þjóðleikhús- kjaUarinn. Einnig verða smærri tónleikar og plötusnúðar á Kaffi- barnum, Prikinu, 11 og Sirkus. Sjá icelandairwaves.com. Airw /O „Þú blandar ekki saman rokki og tilfinningMm. Rokk á að vera um brennivín og kellingar.“ - ■ - vaidi rokkar einn a mynd í bítskúm- um. Hinir í Nine-elevens komust ekki. Eínn þurfti að læra. annar að vinna og sá þriðji býr á Isafiröi því hann þolir ekki Reykjavík. mm segir frá „Þetta er vestfirska mafian. Gengi hér í bæ. Við söfnum Uði og tökum siðan völdin í borginni með áhlaupi,“ segir Valdimar Jó- hannsson. söngvari ísfirsku liljömsveitar- innar Nine-elevens. Hún spilar á ísflrsku nýbylgjunni, tónUstarhátíö í lönó i kvöld. Eltki er langt síöan tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður var haldin fyrir vestan þannig að ísfirska upprisan virðist vera staðreynd. „Roykvíkingar eiga ekkert félagsheim- iti. Við Vestfirðingar samhryggjumst vegna þess. í kvöld nefnum við Iðnó liiö nýja félagsheimili Reykvikinga. Nine- elevens mun fá áliorfendur til aö taka á þvi. Það er orðið minna uni það að fólk hristi flösuna úr hausnum. Dróst úr því með nýjum nöfnum eins og Hardcore og Emotional Hardcore'. Þú blandar ekki saman rokki og tilfinningum. Rokk á að vera um brennivín og kellingar." Nine- elevens var stofnuð níunda nóvember fyr- ir ári. Hana skipa, ásamt Valdimari, Ás- geir Sigurðsson, Gunnar Briem og Háli slikk. Strákarnir tóku nýlega upp 12 lög á Suðureyri, þ. á m. Straight to Hell, Edge of Midnight og Let's get Down and Dirty. Þcir hafa einnig spilað töluvert á tónleik- um, með ýmsum hljómsveitum. allt frá Forgarði Helvitis til Nylon. ,.l>að var í Félagsheimilinu i Hnifsdal. I>ær voru svona helviti hressar." tsfirska nýbylgjan hefst ktukkan 20 í Iðnó i k\'ökl. Þar koma einnig fram hljóm- sveitirnar BMX. Dr. Gunni, \7 o 1. Mugison. Reykjavík!, Sign, Skúli Þórðar og Spa/tisk- ur raunveruleiki. Þegar tónleikum lýkur verður slegið upp sveitaballi þar sem kántrísveitin Unaðsdalur spilar fram eftir nóttu. Aðgangur er ókeypis. wmmi Wm ^ -..r - FÓKUS-MYND PÁLL www.gloumbor.Is oLcuLnbaL- aldrei betri.... www.gíaumbar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.