Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Page 15
15. október 2004 1 í f i Ö
e f t i r
v i n n u
Alltaf tónleikar á Grand Rokki. Á laugardegi
spila drengirnir í Dikta ásamt dönsku hljóm-
sveitunum Powersolo og Epo-555. Dikta
spilar einnig á Airwaves um næstu helgi.
T úthverfin
Laugardagur
Eyjólfur Kristjánsson og hljómsveitln íslands
Eina Von veröur meö meö dansleik á Klúbbn-
um við Gullinbrú í kvöld. Nina veröur á staðn-
um eins og venjulega þegar Eyvi mætir.
Hljómsveitin Dans á Róssum frá Vestmanna-
eyjum, band sem allir þekkja, kemur upp á
fastalandiö um helgina og verða meö dúndur
dansleik á Kringlukránnl í kvöld. Gleðin hefst
kl. 23.
Já, hverfisknæpurnar standa alltaf fyrir sínu
en fremstir meðal jafningja eru félagar okkar á
Catalínu í Kópavogi. Það er Stórsveit Guðna
Elnars sem spilar í kvöld. Idol á breiötjaldi og
ég veit ekki hvaö og hvaö.
Það er ekkert verið aö spara þegar kemur aö
því að bjóöa úthverfafólki upp á skemmtiatriði
því þaö er hljómsveitin Leyniþjónustan sem
spilar á Classic Rock, Ármúla 5, t kvöld.
Aö venju er það Hermann Ingi Jr sem skemmt-
ir gestum Búálfslns í Breiöholti í kvöld.
Eyjólfur Kristjánsson og hljómsveitin íslands
elna von veröur meö dansleik, reyndar sann-
kallaðan stórdansleik, á Klúbbnum við Gullln-
brú í kvöld. Ennisbandið verður á sínum staö.
Nonni 900 spilar fyrir alla þá sem
svolgra ódýran bjór á Nelly's.
Classlc sportbar
Áki Pain og Atli skemmtanalögga sjá um sitt fólk á
Pravda. Skella eflaust Nina Sky eða Scooter á fóninn.
3r 11 stuði
talaðlr
rn ekur
Daddi Diskó alltaf í sykur-
sætu stuði á Torvaldsen.
Heavy Metal mætir aftur á'
De Boomkikker og spilar
síðrokk að hollenskra sið.
Laugardagskvöld er Metal-kvöld á Gauknum. Hljóm-
sveitirnar Dr. Spock og Drep lemja hljóðhimnur við-
staddra og Klink, með Frosta Runólfsson kvikmynda-
gerðarmann fremstan í flokki, boðar einnig komu
stna. Metal Fire sér um að spila tónlist þess á milli.
Á Glaumbar spilar Þór Bæring tón-
list fyrir alla sem þann staö stunda.
Café Vlktor leggur áherslu á risaskjáinn sinn þar sem
boltabullur fylgjast með þeim leikjum sem eru í gangi
hverju sinni. Þar er einnig þráðlaust net fyrir alla með far-
tölvur. DeeJay disc jokes spilar stðan tónlist um kvöidið.
Nína flytur í Grafarvoginn
Það má fastlega gera ráð fyrir
því að þakið rifni af Klúbbnum
við Gullinbrú í kvöld þegar
Eyjólfur Kristjánsson stígur á
sviðið ásamt hljómsveitinni
íslands eina von. Eyvi er
þekktur fyrir að halda uppi
góðri „singalong“-stemningu
fram eftir öllu kvöldi og verður
liklega engin breyting þar á í
kvöld. Nína mun vafalítið fá að
hljóma einu sinni ef ekki
tvisvar eða þrisvar enda er
Eurovision fyrir einhverjum 15
árum enn það sem landsmenn
minnast Eyva fyrir.
Hann hefur svo
einnig getið sér
gott orð fyrir að
taka gamla Cat
Stevens-slagara
ekki ólíklegt
að nokkr-
ir slíkir
fái að
fljóta
með.
rdagur
Helgi og hljóðfæraleikararnlr mæta aft-
ur á Café Rosenberg. Sveita- og þjóð-
lagarokk og pönk og jóðl og svona.
[Classic Sportbar Ármúla 5]
La_u_g_a
Ef einhver er skotheldur í spilerii er það Gísli
galdur. Hann er nú meðlimur í Trabant þannig
að Rassi prump og allir hinir mæta eflaust á
Slrkus að hlýða á sinn görótta skankara.
Brynjar Már sendir Kiss FM tónana
sína um króka og kima Hverfisbarsins.
Stelpurnar ráða rikjum á Prikinu. Vinkon-
urnar Erna og Ellen sjá um plötuspilar-
ana en barstelpurnar sveifla Ijósunum.
Trúbadorarnir Halll og Kalli
spila og syngja á Ara í Ögri.
Buffararnir spila kover-lög af stakri
snilld og blíöu á Amsterdam.
Menn geta bara ekki hætt, svo mikið er víst. Nú ætlar pilt-
arnir í Vinum vors og blóma að koma saman enn einu sinni
til að leika fyrir landsmenn. Þessi ástsæia píkupopphljóm-
sveit ætlar að spila á Nasa við Austurvöll í kvöld en þar
sem söngvarinn er upptekinn við bankastörf i Luxemborg er
það Bergsveinn söngvari Sóldaggar sem mun syngja í stað-
inn. Húsið opnar kl. 23 og kostar 1500 kall inn.
Það er hinn sívinsæli Dj Valdl sem ætlar að
vera á Hressó i kvöld og spila það sem ein-
hverjir kalla heitustu tónlistina í dag.
Það kvikna glæður De Palace þegar plötusnúð-
arnir Exos, Extreme og Devious mæta á svæð-
ið með harða danstónlist fyrir dansfíklana.
Kjaliarinn
stimplar sig inn
Fyrir skemmstu var kjallaranum á Kapital breytt í
aðsetur rapp- og hip-hophausa borgarinnar. Fólk sveifl-
ar höndum og kveikir í þar sem nú heitir Kjallarinn.
Stemningin ætti að verða nokkuð góð í kvöld vegna
tónleika reggísveitar-
innar hjálma. Plötu-
snúðarnir Charlie D og
Ingvi spila síðan fram
eftir nóttu. Kostar fimm
hundruð kall.
Á morgun verður blað
inu snúið við. Þá verða
haldnir elektrónik-tón-
leikar. Scrubby Fox er
mættur til landsins frá
Limdúnum og heldur
tónleika. íslendingamir :
Midi Jokers og
Specolog mæta einnig
með tölvurnar sínar og
Exos spilar plötur fram
eftir nóttu. Aftur kostar
fimm hundruð kall.
KLUBBURINN
Föstudagurinn 15. okt.
Sex Volt
Laugardagurinn
Eyjólfur ^
Kristjáns Jgf
og íslands eina von
KLÚBBURINN við Gullinbrún
Sími 567 3100 • Fax 567 3150
klubburinn@klubburinn.is • www.klubburinn.is
l
)