Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2004, Blaðsíða 19
I fokus
I dag verður
opnuð á Laugavegi
fatabúðin KRON.
Þaö er orðiö skítkalt öti og nú bíöum viö
bara eftir snjónum. Þá er ekki úr vegi aö
fara yfir vetrarfatnaðinn og sjá hvaö má
endurnýta og hvaö ekki. Úlpur, húfur, vett-
llngar, ullarsokkar og allt þetta helsta
veröur aö
vera til staö-
ar. Þessir
hlutir eru í
fðkus þar
sem við lifum
á timum
endalauss
náungasam-
anburðar þar sem tískan ræöur öllu. Þess
vegna er ekki endilega hægt aö nota fötin
frá því í lyrra, jafnvel þótt þaö sé ekkert
aö þelm. Fólk veröur aö muna að það sem
var í tísku í fyrra getur ómögulega veriö í
tísku í ár, þannig er einfaldlega lögmál
tískubransans. Á sama tíma er mesta
tískan að vera ekki í tísku þannig aö föt-
in frá því f fyrra eru í raun í tísku. Skil-
uröu? Fötin í fyrra er out. Það er inn að
vera out = gömul föt eru ekki í tísku og
þess vegna eru þau í tísku. Einfalt mál.
Fóik getur þess vegna hætt aö stressa sig
á því aö tolla f tfskunni þvf ef þaö er ekki
í tísku þá er þaö í tfsku.
0r fókui
Eiður Smári Guðjohnsen er úr Fókus þessa
dagana likt og raunar landsllðiö allt. Þaö
verður samt aö minnast sérstaklega á Eiö
Smára því'þaö sem hann lét hafa eftir sér í
sjónvarpsvlðtali beint eftir leikinn er ekkl
tll fyrirmyndar. Þar talaði hann um hvaö
Svíarnir væru góðir og hvernig svona kallar
refsuðu mönnum umsvifalaust
fyrir minnstu mistök. Þetta
er allt gott og blessað og ef-
laust hárrétt hjá landsliðs-
fyrirliðanum. Þaö var svo
sem Ifka innan velsæm-
ismarka þegar hann
fór aö tala um hver
munurinn á gæðum
knattspyrnunnar
hérna heima og úti
væri en sföan fór
hann bara yfir strikiö.
Byrjaði aö segja „viö
hjá Chelsea" f annarri
hvorri setningu og gaf á
óbeinan hátt skft f með-
spilara sfna af því að
sumir eru bara að
spila í Noregi eöa jafn-
vel meö KR en ekki
stórllöi á Englandi. Ok,
Eiöur var okkar besti
maöur í leiknum og allt
þaö, en svona segja
menn ekki. Þaö vár
hrokalykt af þessu.
Hugrún og Magni
flökkuðu um Evrópu
og söfnuðu saman
fötum nokkurra af
virtustu hönnuðum
tískubransans.
Þau vilja kynna
landanum það sem
er að gerast.
Jú, hún heitir líka KRON.
Eftir miklar vangaveltur
ákvað ég að halda sama
nafni,“ segir Hugrún Áma-
dóttir verslunarkona. Hugrún rek-
ur skóverslunina KRON við Lauga-
veg og opnar í dag, ásamt kærastan-
um, Magna Þorsteinssyni klippara
á Rauðhettu og Úlfinum, fatabúð
litlu ofar í götunni. Þar er ætlunin
að kynna nokkra vel valda fata-
hönnuði fyrir íslendingum.
Kishimoto og Perjoski
„Undanfarin ár hef ég beðið eftir
því að einhver opnaði fatabúð í
Reykjavík, sem endurspeglaði
straumana í tískuheiminum. Þessi
vara er ekki til hér á landi. Erlend-
ir ferða- eða listamenn sem koma
spyrja t.d. oft um svona búðir. Þá
verð ég alltaf hálfskömmustuleg.
Lakkrísbúðin byrjaði aðeins á
þessu í vor. Hún er frábær. En við
vitum mörg að það er erfitt að
finna fót héma heima. Það er lítið
um alvörutískumerki. Helst kaupi
ég notuð fot, second hand,“ segir
Hugrún.
Boltinn byijaði að rúlla þegar
Hugrúnu buðust tii sölu á skömm-
um tíma föt hönnuða sem hún met-
ur mikils. Meðal þeirra em Eley
Kishimoto, tískuhönnuður ársins
síðustu tvö ár, Marian Perjoski,
sem hannaði m.a. svanakjól Bjark-
ar, Roksanda, fyrrverandi fyrirsæta
frá Serbíu, Hollendingamir hjá
Humanoid og KTZ, hliðarmerki frá
Perjoski með strákaföt. Einnig ung-
ir og efnilegir hönnuðir, t.d. dönsk
stelpa, nýútskrifuð úr fatahönnun
frá hinum virta St. Martins-skóla.
Ekki allt rjúkandi dýrt
Hugrún er sjálf lærður fatahönn-
uður og fylgist því vel með þessum
málum.
„Mig langaði að opna litla búð til
að kynna alla þessa hönnuði.
Þannig að ég setti hugrekki og
kraft í hausinn á mér og fór af stað.
Er auðvitað að næra sjálfa mig í
leiðinni. En langar líka til að miðla
til fólks því sem er að gera í tísku-
heiminum. Ætti jafnvel að fá ein-
hvern menningarstyrk frá ríkinu,"
segir hún og hlær.
Hugrún gerir sér grein fyrir því
að tískuföt af þessum kaliber kosta
dágóðan skilding. Til dæmis kostar
eitt Pejovski-pils hjá þeim áttatíu
þúsund krónur. Kishimoto-kjólam-
Fyrrverandi Kastljósdaman og
kynþokkafyllsta kona íslands,
Svanhiklur Hdlm,
hélt upp á afmæli
sitt á laugardaginn
í Þjóðleikhús-
kjallaranum
ásamt vinum og
vandamönnum.
Logi Bergmann
var að sjálfsögðu á
staðnum líkt og öll
frétta- og fyrir-
mennaelita lands-
ins. Mátti m.a. sjá
Pál Magnússon
ásamt frú Hildi og
fréttaritarann Áma
Snævarr, sem gaf
sér tima til að ræða
Sjónvarps,
við Bryn-
hildi Ólafs-
dóttur.
Fréttastjórinn Bogi Ágústsson og
frú litu einnig við og sjá mátti
framkvæmdastjóra
Bjarna Guð-
mimdsson, á tali
við sjálfan mennta-
málaráðherra, Þor-
gerði Katrínu
Gunnarsdóttur.
Kristján Kastljós-
maður sást einnig
á vappi líkt og
Jóhanna Vigdís fréttaþulur og
kollegi hennar Elín Hirst mætti
með Friðrik sinn upp á arminn.
Að samkvæminu loknu héldu
Svanhildur og Logi á Ölstofuna þar
sem þau hittu fleira fólk. Þorgerð-
m- Katrín slóst með þeim í för og
„Kjólarnir eru alveg fra tæplega
fjörutíu þúsundum og upp, upp,
upp,“ segir Hugrún. Hún og Magnl
fagna opnun fatabúðarinnar KRON
á Laugavegi 55 klukkan 17 í dag.
ir eru frá tæplega fjörutíu þúsund-
um og upp úr. Þess vegna lögðu
þau Magni áherslu á að finna líka
falleg föt á lágu verði. „Annars eru
dýru merkin alltaf ódýrari á
íslandi en annars staðar. Þessir
hönnuðir vinna einnig að því að
þvi að ná verðinu niður. En okkur
tókst að ná inn því sem mér finnst
vera rjóminn frá Danmörku, ítalíu,
Frakklandi og Bretlandi. Líka
strákafötum, sem vantar meira af.
Annars erum við að feta okkur
áfram í þessu. Sjáum nú hver eftir-
spurnin er. Ef þetta virkar ekki á
ég að minnsta kosti nóg af fötum
á sjálfa mig og jólagjafir
næstu þrjú árin.“
*
Karl Ágúst Guömundsson, fyrrverandi trommu-
leikari Bellatrix, eignaðist fyrir skemmstu sitt fyrsta
barn. Hann og kona hans geröu heimasíöu fyrir
barniö og um daginn bárust þangaö skilaboö á
ensku sem vöktu athygli. Undir þau var kvittaö:
„Chris, Gwynnie and Apple“. Skilaboöin hafa aö
vísu veriö tekin út en menn geta getið sér til um aö
skilaboöin hafi veriö frá stjömuparinu Chrls Martln úr .
Coldplay og Gwyneth Paltrow. Hvort um grín hafi \
aö ræöa er ekki vitaö en vera
aö skilaboöin hafi ekki verlö
fölsuö þar sem Chris og Kalli eru
gamllr vlnlr. Coldplay lagöi t.d.
hart aö Kalla aö ganga til liðs
viö sig á sínum tíma en hann
ákvaö aö halda tryggö viö
Bellatrix. Afganginn þekkja
allir...
sat við barinn á meðan Kristján úr
Kastljósinu skálaði við samkeppnis-
aðilann Brynju Þorgeirsdóttur á
Stöð 2. Formaður blaðamannafé-
lagsins og brekkusöngvarinn Ró-
bert MarshaU hlýddi á fyrirlestur
hægrimannsins
Andrésar Magnús-
sonar um íslenska
fjölmiðla en það
vakti litinn áhuga
kvæðamannsins
Steindórs Ander-
sen sem lét sig
hverfa fljótlega eftir
að sjónvarpsstjömumar hófu inn-
reið sína.
Hafnarfjarðarelítan var öll sam-
ankomin á frumsýningu Ulfhams
sögu í nýju húsnæði Hafnarfjarðar-
leikhússins á sunnudagskvöldið.
Lúðvík bæjarstjóri og frú fóru
mikinn, sem og menntamálaráð-
herra, Þorgerður Katrín, sem
virðist hafa haft nóg að gera í sósí-
almálefhunum þessa helgina. Að
þessu sinni hafði hún móður sína,
frú Katrínu, með í för. Hilmar
Jónsson og Erling Jóhannesson,
forstöðumenn hins nýja leikhúss,
voru ánægðir með afraksturinn
sem og Björgólfur
Guðmundsson
auðmaður og kona
hans Þóra en þau
styrktu sýninguna
til minningar um
dóttur sína Mar-
gréti. Sjónvarps-
maðurinn fyrrver-
andi Þorsteinn J var að sjálfsögðu
mættur enda kona hans, María Ell-
ingsen, að leikstýra í fyrsta skipti.
Steindór Andersen gaf sig á tal við
Lalla í 12 tónum en þennan sama
dag kom einmitt út
geisladiskurinn Úlf-
hamsrýma á vegum
12 tóna. Egill Ólafs-
son sást líka á með-
al áhorfenda.
Á Pravda var
margt um manninn um helgina eins
og venjulega. Svavar örn gekk
glæsilegur um sali líkt og Jói Jó og
Ásgeir Kolbeinz af
FM 957. Gummi
Gonzalez var held-
ur ekki langt undan
og Margeir plötu-
snúður naut sín
innan um glæsi-
meyjamar sem
staddar voru á
staðnum. Ingibjörg Oasis-eigandi
leit einnig við, sem og Hanni Bach
og Andri úr írafári.
15. október 2004 f Ókus