Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 10
Switchstance
klassísKur. íslenskur rapptexti
eftir Steiriar Orra Fjelsted
lö
l’ve got some ounces in my pocket
inhvern tím-
_________ann um dag-
inn áttaði ég
mig: „Sjitt, það eru átta ár síðan
við stofhuðum Quarashi." Tíminn
líður hratt. Enda er þetta búið að
vera gaman,“ segir Steinar Orri
Fjelsted, einnig þekktur sem
Steini í Quarashi. Þessi vin-
sælasta rappsveit íslands gaf í síð-
ustu viku út sína fjórðu plötu,
Guerilla Disco. Það vakti fljótt at-
hygli margra að Steini átti eng-
ann þátt í gerð hennar. Hann seg-
ir málið einfaldara en það virðist.
Steini semur
undir nafninu
ca.1. Tónlistina
segir hann
hvorki vera hip-
hop né rapp.
„Ég bý til chill-
að elektró. Með
stuðlögum inni
á milli.“
á sviðinu. Þegar hann spriklaði í
Höllinni síðastliðinn föstudag á
undan Prodigy fór hann úr axlar-
lið á sviðinu. „Ég var eitthvað að
veifa hendinni og hún small bara
úr lið. Þetta er í þriðja skiptið á
árinu sem þetta gerist. Ég fattaði
þetta ekki strax, ekki fyrr en hún
lafði bara. Þá fór ég út af og lét
hana hanga. Tveir gaurar komu
hlaupandi og buðu fram hjálp en
það var óþarfi. Hún hrökk sjálf í
lið. Fyrst sígur hún af stað og svo
smellur hún inn. Svo þambaði ég
einn bjór og hljóp aftur inn á
svið. Ég þarf að fara að láta laga
þetta.“
Ástæðan fyrir þessu axlarves-
eni hans eru gömul hjólabretta-
meiðsli. Steini var alltaf
ul og önnur ný. Nú þarf ég að
ákveða hverju má henda til hlið-
ar. Svo er ég líka að fikra mig
áfram í söngnum.“ Hann neitar
því ekki að það sé góð tilbreyt-
ing að starfa upp á eigin spýtur
eftir öll árin í samvinnu með
strákunum.
Mikið vatn hefur runnið til
sjávar frá því að Quarashi var
stofnuð í bílskúr við Furumel í
Vesturbænum. Þá var 1996 og tón-
leikar haldnir á Café au lait en nú
er 2004 og farið í kynningarferð til
Japans. Steini er orðinn 28 ára og
einbeitir sér á næstunni að tón-
listinni undir nafninu ca.l. Hann
vonast til að gefa út plötu með
vorinu. „Það
Steini í Quarashi hefur ver-
ið milli tannanna á fólki að
undanförnu. „Sölvi vill ekki
hafa hann,“ eða „Gaman
að vera í hljómsveit og fá
ekki að vera rneð,“ eru
dæmigerðar athugasemdir
síðustu vikuna. Ástæðan er
sú að á plötunni Guerilla
Disco kemur hann ekki
fram með Quarashi. Steini
blæs á pískrið, segist ein-
beita sér að eigin tónlist.
Býr til tónlist sem ca.1
„Það var alfarið mín ákvörðun
að vera ekki með á plötunni. Það
var enginn sem sagði: „Þú mátt
ekki vera með!“ Enda var ég til
staðar á upptökutímabilinu. Kíkti
með í hljóðverið. Hins vegar hélt
ég mig til hliðar og fór snemma,"
segir Steini.
Ástæðuna fyrir því segir hann
vera að hann einbeiti sér að sinni
eigin tónlist. „Já, ég er að gera
plötu. Er búinn að vinna að henni
í hálft ár.“
Steini semur undir nafiiinu
ca.I. Tónlistina segir hann hvorki
vera hip-hop né rapp. „Ég bý til
chillað elektró. Með stuðlögum
inni á milli. Þetta er ekki útvarps-
væn tónlist. Enda er mér alveg
sama um það. Ég skemmti mér
konunglega við þetta.“
Hann heldur þó áfram að koma
fram með Quarashi i bili. Verður
á tónleikunum á NASA á morgun
og fer með til Japans eftir áramót
til að kynna plötuna. „Það kom
mér ekki á óvart að allir skyldu
furða sig á þessu. Þetta er lítið
land, fólk talar. Því miður talar
það kannski frekar þegar ég er
ekki til staðar en þegar ég er ná-
lægt því.“
rótunmum og umboðsfólkinu
okkar. Héldum mest átján tón-
leika í röð án þess að fá einn dag
í frí. Enda töluðumst við ekki í
mánuð þegar við komum heim.“
Bandaríkjatúrinn gat af sér
bestu tónleika Quarashi, að
Steina mati. „Við vorum allir i
toppformi þegar við spiluðum
stuttu seinna í Höllinni. Það var
algjör snilld."
liðugur á brettinu og segist enn
renna sér. „Kíki af og 01. Ef
veður leyfír.“
væri flott. Þetta er góð
tónlist til að keyra út á land með
i tækinu. Eða til að tsjilla heirna."
Hvað framtíðina varðar er
Steini með nokkur áform.
„Draumurinn minn er að fara í
skóla til New York og læra hljóð-
list. Ég er með einn í sigtinu þar
sem aðstaðan er frábær, hljóðver
úti um allt, sem maður notar að
vOd. Ég fíla New York í tætlur.
Þar er mikil orka og skemmtilegt
fólk. Ég væri til í að flytja þang-
að.“
Langar til New York
Steini býr á Hverfisgötunni
ásamt kærustunni sinni, Auði
Stefánsdóttur. Þar er hann að út-
búa lítið heimastúdíó og semja
lög. „Ég hef lengi dundað mér
við að semja tónlist. Alveg frá
því gamla hardcorið var upp á
sitt besta. Hef bara haldið því
fyrir sjálfan mig. Sum lögin sem
ég er með í gangi núna eru göm-
Breyttist þegar Hössi
hætti
Quarashi seldi hátt í þrjú hund-
ruð þúsund eintök af Jinx og
megnið af því var í Bandaríkjun-
um. Síðan rifti Columbia-útgáfan
samningi sínum við sveitina
þannig að enn er óvíst hvemig út-
gáfumálum Guerilla Disco verður
háttað vestan hafs. „Ég held að
það skipti litlu máli. Þegar maður
kynnist svona risafyrirtæki áttar
maður sig á því að minni útgáfur
eru betri. Þær sjá betur um þig á
meðan risafýrirtækið gleymir
þér.
Quarashi breyttist mikið eftir
að Hössi hætti. Þá var lítið að ger-
ast í hálft ár, menn að spá í því
hvað tæki við. Nýja platan er með
öðm sándi en áður. Hún væri
öðravísi ef hann væri með. En
fólk virðist vera sátt við hana,
enda er hún góð. Sölvi hefur þró-
ast í góða átt. Er farinn að spá
mikið í alls kyns hljóð, raddimar
og annað. Svo er hann snillingur
í lagasmíðum. Ómar er líka fjöl-
hæfur, bæði góður teiknari, hönn-
uður og ég er viss um að hann
gæti orðið grínleikari.“
Steini segir Egil, Tiny, vera
kominn til að vera. Hann passi
vel við hijómsveitina, betur en
Opee, sem spreytti sig í fyrra.
„Opee er líka góður rappari en er
í öðrum pælingum.“
Mini-celebs í Bandaríkj-
unum
Árin með Quarashi hafa verið
viðburðcirík. Strákamir hafa ferð-
ast mikið og lent í ævintýrum.
„Þetta er búið að vera skemmti-
legt. Það hafa auðvitað bæði verið
góðir og slæmir tímar. Ég hef spil-
að á, hvað ætli það séu margir,
kannski rúmlega fimm hundrað,
tónleikum með Quarashi,"
segir Steini.
Honum er ofarlega í huga
tónleikaferðin til Banda-
ríkjanna þar sem túrað var
stíft í fjóra mánuði. „Við
fórum í öll krummaskuð
•9 Bandaríkjanna. Þar var
mesta white trash-lið í
heimi. Ég er ekki á leiðinni
I þangað í frí. En þegar leið á
var fólk farið að þekkja okk-
ur úti á götu, fleiri mættu á
L. tónleika og stóra blöðin
fengu áhuga. Það var líka
■ skrýtið að sjá okkur í Levi’s-
auglýsingu á risaspjaldi á
Broadway. Við höfðum bara
engan tíma til að leika okkur í
celeb-leik. Vorum alltaf með
AUSTURBÆR
Sun.24/10 kl: 20.00 Örfá sæti laus
Sun.31/10 kl: 20.00 Uppselt
Mlð 03/10 Afmælissýning
kl: 20.00 Örfá sæti laus
SJALLINN AKUREYRI
Fös.05/11 kl: 20.00 Miðasala hafin
Lau.06/11 kl: 20.00 Miðasala hafin
Sjallinn pantanir i síma 462 2770
"Helga Braga er síöan Eyja og er full ástæöa til aö
sjá sýninguna bara hennar vegna" P.B. DV
"aö þeim tækist aö fá salinn til aö liggja úr
hlátri lungann úr sýningunni, enda textin yfirleitt
bráöfyndinn sem og gervi hinna mismunandi
persóna" SA Morgunblaöiö
"Ég gæti trúaö aö þessi sýning Gunnars og
samstarfsfólks hans eigi alla möguleika á aö
,,slá í gegn" og ganga lengi því hér er komiö verk
sem ætti aö höföa til hinna traustustu i hópi
leikhúsáhorfenda.sem eins og allir vita eru konur á
miöjum aldri." S.A. Morgunblaöiö
"Steinn Ármann Magnússon sannar hér enn einu sinni
aö hann er frábær gamanleikari. Hann mætir á sviö
meö skemmtilegt persónugalleri og dregur upp hvem
karakter meö skyrum og skörpum dráttum." V.S. Fréttabl.
Ur axlarlið um síðustu
helgi
Steini hlakkar til að mæta á
sviðið á Airwaves á morgun.
„Þetta er snilldarhátíð. Skemmti-
legasti tími ársins. Það er frábært
að fá allt þetta lið hingað og hafa
topptónleika fjögur kvöld í röð.
Lífgar upp á bæinn.“
. Hann verður samt að passa sig
nUGftlAti lUAMta
22. október 2004 f Ókus
22. október 2004
so vvhat the ftick is going on fool?
would you like to come along
vve are gonna smoke a fucking fat bong
but you knovv back home
we do call that a lón
but that doesn't matter
as long's the damn smoke is going on
and everyvvhere you go
the smoke is going on
so you better chili chill
represent the fuckmg skills
of the bills. of the hills
of the tinderground pound
shit, damn yoti knovv
the ozon's going dovvn.
so you better listen
there are no picttires
we need some more
funky funky bitches
to hang vvith us
and do some blunts
I love cunts to the fullest
fucking silly hillybillys
off the sotmd from the crevv
vvith a flavour
l'm gonna ctim
yes l'm gonna save ya.
Damn! Do the girls like the fucking sperm
I do believe
now it's our fucking turn
and in the shovver
I got the povver over her flovver
l've got one two three full cilos
I gotta lay low. I gotta feel low
yes, you got to see
I got the one-tvvo toast
vve're living in it on
the fucking cold west coast
frosty as hell and vve ain't got
a fucking good host.
Novv I II come around
vvhen it's least expected
then vvith some more courage
you vvill get affected
from your head to toe
damn l'm stoned
vvhat do you wanna do
except to fight for your light? uhhh
to live a good life on this planet?
because I like it. I like it like that
and I ain't going out like vvhack
vve ain’t buying that so
vve have to let them roll
far avvay from oui lucking hole
so. I gotta come I gotta save ya
l'm gonn.i play ya
peace to the sluiler.
„Það var alfar-
ið mín ákvörð-
un að vera
ekki með á
plötunni. Það
var enginn
sem sagði:
„Þú mátt ekki
vera meðl““
\ODk\M KÉXX
Gómul hjóla-
brettameiðsli
bonkuðu upp a
hja Steina í
Hollinni um
siðustu helgi.
„Éy var eitt-
hvaö að veifa
hendinni og
hun small
baia ur liö.
Þijta er í
þriðja skiptiö
a árinu sóm
þetta gerist ;
... siðan j
hrokk luin ;
sjalf til 'v
baka. Fyrst j
sigur lum af
stað Og svo |
smellur hun
inn.“
Miðasala : www.micli.is Sími: 551 4700 www.vodkakurinn.is
Lögin hans Steina á plötum Quarashi g
1996 Switchstance (fimm laga stuttskífa) 1996 Quarashi (hér var Steini potturinn og pannan i textagerö- inni) 1999 Xeneizes (Ómar meö í einu lagi) 2002 Jinx (hér felst hlutverk Steina aöallega í viölögum og stuövókölum)
Rappaöi í Rappaöi í Rappaöi í Rappaöi í 1
Lone Ranger Beam me up Thunderball Framogtilbaka Catch-22 Switchstance Superwoman Lone Ranger Mr. Amber Betim Me Up Mr. Caulfeld Tarfur Punk Jivin' About Model Citizen Tamborine Cut Xeneizes Fuck a Puto Tarfur „Quarashi 1 breyttist mikið 1 eftir að Hóssi I hætti. Þá var j lítiö að gerast í | hálft ár, menn aö ! spá í því hvað j tæki viö.“ 1
*