Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 18
Þaö reynir á dansara Islenska dans-
flokksins í fyrstu frumsýningu vetrarins
„Þetta verk er ólíkt því sem flokkurinn
hefur áöur gert,“ segir Nadia Banine.
22. október 2004
Kraftmikill stm
Israelanna
„Þaö var rosalega fínt og mikill
heiður að vinna með ísraelunum.
Rami er mjög indæll, jákvæður og
ánægður með okkar vinnu,“ segir
Nadia Banine, dansari í Screen-
saver, sem íslenski dansflokkurinn
frumsýnir í kvöld.
ísraelinn Rami Be’r er höfundur
verksins, sem tekur á stríði og
þjáningum. Sýningin er myndræn
og líkamlega erfið fyrir dansarana.
Rami heldur á öllum taumum, á
jafnvel sjálfur heiðurinn af sviðs-
myndinni og ljósahönnun. „Þetta
verk er ólíkt því sem flokkurinn
hefur áður gert. Smáatriðin eru
mörg og skipta máli. ísraelar eru
framarlega í dansheiminum, bæði
dansaramir og danshöfundamir.
Þeir hafa kraftmikinn stíl. Hann
skilar sér vonandi í sýninguna okk-
ar,“ segir Nadia, sem er ekki aðeins
dansari heldur líka flugfreyja.
Screensaver er fjórða uppfærslan
sem hún er með í hjá dansflokkn-
um. Hún dansaði með flokkum út
um alla Evr-
ópu á sínum
tíma en tók
sér nokk-
urra ára hlé,
eignaðist böm og gerðist flugfreyja.
„Dansinn er veiki sem maður lækn-
ast seint af. Ég vona að ég fái að
vera áfram hjá flokknum á meðan
líkaminn leyfir.”
Aðrir dansarar í sýningunni em
Guðmundur Elías Knudsen, Hjördís
Liija ömólfsdóttir, Katrín Ingva-
dóttir, Katrín Á. Johnson, Peter
Anderson, Philip Bergmann, Steve
Lorenz, Unnur E. Gunnarsdóttir,
Valgerður Rúnarsdóttir, Nadia
Banine, Jóhann F. Björgvinsson,
Emilía Benedikta Gísladóttir, Guð-
rún Óskarsdóttir og María Lovísa
Ámundadóttir.
Utla stúlkan me6 eldspýturnar sýnd í
(slensku óperunni klukkan 14.
Vlnsælasta sýningin á síðustu Grimuverð-
launúm, Chlcago, sýnd á stóra sviði Borgar-
leikhússins klukkan 20.
I Þjóðleikhúsinu er hin
stórskemmtilega sýning,
Þetta er allt að koma, á
fiölunum.
Úifhams saga í Hafnarfjarðar-
leikhúsinu klukkan 20.
Faðir
vorinu
frestað
um dag
Leikritið Faöir vor eftir Hlín
Agnarsdóttur átti að verða frum-
sýnt annað kvöld í Iðnó en sýn-
ingin færist hins vegar yfir á
sunnudagskvöld af óviðráðan-
legum ástæðum. Verkið er sett
upp fyrir tilstilli Sokkabandsins,
sjálfstætt starfandi leikhúss sem
m.a. var með Beyglur með öllu
á sínum tíma. „Þetta er mein-
fyndin tragíkómedía og systra-
drama úr samtímanum sem
fjallar um samband þriggja
systra við föður sinn. Þrátt fyrir
titilinn er þetta ekki kristilegt
þó svo að þessi saga myndi vel
eiga heima í Biblíunni ef verið
væri að skrifa hana í dag,“ segir
Hjálmar Hjálmarsson, einn af
leikurum sýningarinnar. Aðrir
þátttakendur eru þær Þrúður
Vilhjálmsdóttir, Elma Lísa
Gunnarsdóttir og Arndís Egils-
dóttir en leikstjóri er Agnar Jón
Egilsson. Tónlistin er svo í
höndum Halls Ingólfssonar sem
oftar en ekki er kenndur við
hljómsveitina Thirteen.
í Faölr vorinu hitta Beyglurnar fyrir
fööur sinn ef svo má að orði
komast.
Böndln á mllll okkar sýnt á Lltla svlðl Þjóð-
leikhússins klukkan 20. Hllmlr Snær leikstýrir.
Sunnuhlíö Akureyri
s. 4613003 www.retaii.is
sunnudagur
Sokkabandið, með Elmu
Lísu, Hjálmarl HJálmars-
synl, Þrúðl Vllhjálms-
dóttur og Amdísl Egils-
dóttur, frumsýnir Faðlr
vor I Iðnó.
Stelnn Ármann og Helga Braga fara á kost-
um I Vodkakúrnum I Austurbæ.
Böndln á mllll okkar á Utla svlðl Þjóðleik-
hússins klukkan 20.
Allir krakkar elska Dýrin í Hálsaskógi. Allir
krakkar elska líka Linu langsokk. Það geta
hins vegar ekkl alllr krakkar farið á báðar sýn-
ingarnar því þær hefjast báðar klukkan 14.
Líka Litla stúlkan meb eldspýtumar í Iðnó.
Sweeney Todd, rakarinn morðóðl, í íslensku
óperunnl klukkan 20.
Eggert Þorielfsson setur sig í hlutverk
arkitekts sem veröur ástfanginn af Geltlnnl
Sylvíu, á Nýja sviö Borgarleikhússins kl. 20.
Svlk eftir Harold Pinter sýnt hjá Leikfélagi
Akureyrar í leikstjórn Eddu Helðrúnar.
Hérl Hérason á stóra
sviði Borgarlelkhússins.
Bergur Þór Ingólfsson
leikur aöalhlutverkiö.
Sýningin hefst klukkan
fimmtudagur
Eggert Þorieifsson fékk Grímuna fyrir besta
leik í Belgíska Kongó eftir Braga Ólafs, á
Nýja sviði Borgarleikhússins klukkan 20.
Önnur sýning dansflokksins á Screensaver i
Borgarielkhúslnu klukkan 20.
Bláu húsin v/Faxafen
við hliðina á Tékk Kristal
S. 581 3002
föstudagur
Dansverkiö Screensaver
frumsýnt i Borgarieikhús-
inu.
Guömundur Ólafsson sýnir
Tenórinn sinn í lönó klukkan 20.
• ^
í HafnarQarðarielkhúslnu er sýnd Úlfhams
saga, Elvor Pálsdóttlr semur og flytur tónlist-
ina í verkinu.
Brynhildur er Plaf á Stóra sviöi Þjóðleikhúss-
ins. Uppselt að venju.
Hárið sýnt i Austurbæ klukkan 20 undir
stjórn Rúnars Freys.
Kynslóðirnar takast á í verki Rússans Vasilíjs
Sógarov, Svartri mjólk, á Smiðaverkstæðlnu.
laugardagur
Mlðnætursýning á Eidað með Elvls i Loftkast-
alanum. Stelnn Ármann fer á kostum.
DIESEL
á breiðtjaldi á i
Hard Rock í allan vetur..