Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 19
m
I f ó k u s
Vitundarvaknlng
landans í kaffimál-
um er máiiö. Ekki er
langt síöan Bragi
og Gevalia þóttu
gæöavara en í dag
er landslagið
breytt. Kröfumar
hafa auklst. Fólk
malar sjálft kaffið
sitt í stórmörkuð-
um, kaffibúllur
spretta upp eins mj>
og gorkúlur, sífellt .
eykst kaffidrykkja-
flóran og síðast en ekki síst, kafflvélar á
vinnustööum verða sífellt betri. Annað já-
kvætt f þessarri þróun er sú staöreynd að
alþjóðlegar ke&Jur á borö við
Starbuck's, sem
storma yfir öll lönd,
jafnvel sjálft kaffi-
húsa-Frakkland,
hafa ekki náð fót-
festu hjá okkur. í
staðinn eru tvær
sætar íslenskar keðjur
að skipta eðalkaffimarkaðn-
um á milli sín, Te & Kaffl og Kaffitár. Sér-
dælis indælt fólk þar á ferö. Þá er tilhugs-
unin um þaö að verið sé að hjálpa fátækum
kaffiframlelðendum I þriðja heiminum með
aukinni drykkju góð. Ja, reyndar er þaö lík-
lega ekki raunin, en samt: Latte í götumáli,
cappuccino, expressó, moccaccino, Kosta
Ríka, Gvatemala, Kólumbla. Kenla, Sídamó
og Vínarkaffi. Nú er lag fyrir alla sem drekka
ekki kaffi að byrja sem fyrst. Aðstaðan og
framboðið hefur aldrei veriö betra.
Ú r f é k u $
Skipulagsnefnd Reykjavfkur er ekkl í takt
viö borgarana. Sífellt koma upp ný dellumál
og framtiöarsýnin er óljós. Nærtækustu
dæmin eru færsla Hring-
brautar-
innar,
Austur-
bæjar-
bió-
klúðrlð,
mis-
lægu
gatna-
mótin viö Kringluna, Geldinganes, lélegt
aðhald miðbæjarins og almenn úthverfa-
stefna. Betra hefði verið að fleygja flugvell-
inum burt, setja Hringbrautina í stokk,
græja gatnamótin, hjálpa Laugaveginum f
baráttunni við búðaskronsterin (t.d. byggja
yfir og breyta neöri hlutanum f göngugötu)
og nýta Geldinganeslö. Borgin á betra skll-
ið. Fókus ætti að ráða þessu.
Tónlistarmenn þekkja oftast vel hvað fyrirrennarar þeirra voru að bauka og hafa jafnan
skoðun á því. Enginn byrjar á toppnum og því er það stundum fylgifiskur grúsksins að
ímynda sér sig sem hluta af þekktri hljómsveit. Jafnvel í hlutverki átrúnaðargoðsins.
Á hinn bóginn vita allir hvaða hljómsveit þeir elska að hata.
Ef ég jnætti velia mér
Ttnomsveit
Fílar Pet Shop Boys - My Immortal tottar
„Þetta er erfitt, en sem trommari hefði ég alla vega haft gaman af því
að fá að spila skemmtilegar og flottar „live“ trommur með hljómsveit
eins og The Pet Shop Boys, það gæti verið mjög gaman.
Ég myndi hins vegar aldrei láta sjá mig á sviði með hljómsveitinni
Evanescence, ég vona bara að hún sé ekki að spila á Airwaves. Þá
myndu þau koma og lemja mig fyrir að segja þetta.“
Richard Hughes, trommuleikari hljómsveitarinnar Keane.j
Rokkum með Slayer -
Aldrei með MC
Hammer
„Við í Non Phixion, sérstak-
lega 111 Bill og Goretex, erum
miklir aðdáendur Slayer. Það
er alveg á hreinu að það væri
gaman að vera meðlimur í þeirri hljómsveit. Annars höfum við
fengið tækifæri til að vinna með mörgum af hip-hophetjum
okkar síðan við byrjuðum í bransanum.
Hins vegar hefðum við aldrei viljað vera með í Oaktown’s
357. Það var ein af hljómsveitunum sem vann með MC
Hammer á sínum tíma. Þú veist, dansandi gellumar. Ekki
gott.“
^ DJ Eclipse, meðlimur rappsveitarinnar Non Phixioný
Freddie var góður gæi - Skid
Row voru spandex-ógeð
„Þaö er engin spurning. Ég hefði viljað
vera í Queen. Það er fyrsta hljómsveitin sem
ég hélt upp á og í rauninni eina hljómsveitin
sem ég hef virkilega haldið upp á. Útvarps-
starfið eyðilagði þetta svolítið fyrir mér, er
alltaf að hlusta á einstaka lög. Ég hefði viíjað
vera söngvarinn. Kannski er það homminn í
mér. Freddie var geðveikt flottur, með ljót-
una á háu stigi en góður gæi.
Hins vegar þakka ég fyrir að hafa ekki verið
í hljómsveitum eins og Mötley Crúe eða Skid Row. Svona spand-
ex-dæmi. Myndi ekki meika að sjá myndir af mér þannig. Þú veist,
túberað hár, röndóttar spandexbuxur, herðapúðar, bleikur jakki,
gullfesti, loðin bringa, eymalokkar, grifflur ...“
Svali, útvarpsmaður á FM.
ajTí if
Ég víldi ég væri Bonzo - Ekki '
Reggae on lce
„Eg hefði viljað vera meðlimur í Led
Zeppelin. Það var megaband og saga þess
er svakaleg. Live fast - die young, þannig
var þetta hjá þeim. Ég hefði viljað spila á
trommurnar í Led Zeppelin, reyna að fylla
upp i fyrir John Bonham. Nei, í rauninni
hefði ég viljað vera Bonzo.
Ekki hefði ég hins vegar viljað vera
______________7 meðlimur í Reggae on Ice. Ekki nóg með
döpur gæði. Eftir að Hjálmar komu til sög-
unnar bliknar Reggae on Ice svo rosalega að það er pínlegt."
Gisli Galdur, plötusnúður og meðlimur Trabant, Forgotten
Lores ogfleiri hljómsveitaý
Stónsaramir eru kúi '
„Ég er skallapoppari inn við beinið og
hefði viljað vera meðlimur í Rolling
Stones. Lagasmíðarnai' þeirra eru ódauð-
legar og þeir eru bara kúl. Duttu aldrei í
eitthvað rugl eins og, með fullri virðingu
fyrir Bítlunum, Paul McCartney að spila
með Michael Jackson.
Hinsvegar væri ekki fræðilegur mögu-
leiki að ég kæmi fram með Simply Red.
Villtir hestar gætu ekki dregið mig upp á
svið með þeim. Michael Hucknall hljómar
eins og mannlegur saxófónn. Ég er líka með ofnæmi fyrir Red
Hot Chili Peppers. Söngvarinn hljómar eins og hann sé með tal-
erfiðleika. Virka ekki fyrir mig.“
Þórunn Antonía, söngkona i HoneymoonJ
hvar
Hljómsveitin Prodigy lét hafa það
eftir sér í viðtölum fýrir tónleika
sína hér á landi um
siðustu helgi að
þeir væru hingað
komnir vegna
skemmtanalífsins.
Það var þó ekki að
sjá á þeim beint eft-
ir tónleikana að
djammþörfin væri
mikil þar sem þeir
Liam, Keíth og
Maxim slepptu eftir-
partíinu sínu en
sáust þess í stað hin-
ir rólegustu á Gauki
á Stöng ásamt
Krumma í Mínus að
spila pool. Kannski
kíktu þeir á
barinn eftir
það?
Fjöldi fólks
mætti aftur á móti
á tónleika Prodigy
fyrr um kvöldið,
það er að segja þeir
sem komust fram-
hjá lögregluhvutt-
unum fyrir utan.
Þar mátti m.a. sjá
Jón Kaldal, Kára Sturluson, tón-
leikahaldara og umboðsmann, auk
þess sem Robbi rapp gangsta Kron-
ik og fjöldi ölvaðra unglinga-voru í
góðu geimi.
Pönkkennarinn Ceres 4 sat klof-
vega á barstól ásamt félaga sínum á
Vegamótum á laugardag. Þar sást
einnig til Tóta í Reykjavík Bagel
Company. Þegar hann var búinn að
loka.
Handboltastúlkur úr Stjörmmni
sáu ástæðu til að fagna sigri sínum
yfir meisturum ÍBV á laugardaginn.
Þær skelltu sér þess vegna á Hverf-
isbarinn og var Hekla Daðadóttir
fyrirferðamikil á
dansgólfínu. Mega
íþróttamenn lika
detta í það? Sævar
Þór Fylkismaður
sást líka á staðnum,
hans tímabil er líka
búið, sem og maður
að nafiii Mikki
fasteignasali. Hann hlustaði vel á
tónana sem Kiddi Bigfoot kallaði
fram úr plötuspilurunum.
Reiðhjólafrömuðurinn og Sam-
fylkingarþingmaöurinn Mörður
Ámason sást á spjalli við Flosa Ei-
ríksson á Ölstofunni á laugardag
og einnig skaut tæknitröllið Þráinn
Steinsson af Skonrokki nefmu inn.
Skemmtistaðurinn Pravda var
troðinn um helgina þar sem vinim-
ir Atli og Áki héldu uppi stuðinu
likt og flest öll önnur kvöld. Ekki
var langt í fölstjöm-
urnar því Herbert
Guðmundsson stór-
söngvciri og íssali
gekk um gólf og naut
aðdáunar einhverra.
Hinn sjónvarpskokk-
urinn á staðnum,
Riinar, skemmti sér
eflaust vel líkt og útvarpsmaðurinn
Jói Jó af FM 957. Súkka P bassa-
leikari sást einnig á Pravda líkt og
Ama Pétursdóttir, Þóra La Senza-
gella og Fanney Oasis.
Maríanna
Það verður alltaf
vinsælla að skella
sér í bæinn í miðri
viku og vantaði
ekki frægu andlitin
á Kaífibarnum á
þriðjudagskvöldið.
Leikkonumar Est-
er Talía, Bryndis
Ásöiundsdóttír og
Clara sáust á spjalli og Egill Tóm-
asson gítarleikari
Vinyl og Air-
wavesplöggari gaf
sér tíma til að slaka
aðeins á fyrir kom-
andi tónlistarhátíð.
Félagarnir Ragnar
Kjartans, Viðar
Hákon og Þorvald-
ur Gröndal úr hljómsveitinni
Trabant skemmtu sér konunglega
líkt og Gísli Galdur.
19
22. október 2004 f ÓkUS