Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 15
22. október 2004 lífiö ef tir vinnu ▼úthverfin Stemmningin hjá lóköiunum á Sirkus veröur væntanlega mikil laugardagskvöld. Bak viö plötuspilarana standa Sirkus All Stars. Nonni 900 spilar tónlist tyrir þá sem vilja skemmta sér hjá Nelly. Heavy Metal heitir maður- inn sem einokar tónlistar- valiö á De Boomklkker. Alltaf er það DeeJay disc jokes sem spilar á Café Viktor. Honeymoon, hljómsveit Þórunnar Antoníu, opnar kvöld Domino-útgáfunnar hjá Airwaves í porti Hafnarhússins klukkan átta á laugardeginum. Á eftir henni mæta Kópavogspiltarnir I Leaves. Fastagestirnir I Maus hita síöan upp fyrir þekktustu hljómsveit hátíðarinnar, Keane. Aftur eru hvorki fleiri né færri en mu rokkhljom- sveitir sem troöa upp á Airwaves á Grandaran- um. Fyrst stígur á sviðið 5ta herdeildin klukkan átta. Fast á hæla hennar fylgir uppáhald Dave Grohl, NilFisk, síöan Reykjavíki, Guðmundur Ingi og Atómstööin, Lokbrá, Byltan, Dlmmaog Croisztans. Loks klukkan tvö loka pungsveittu þungarokkararnir í Nine-Elevens þessu öllu. Kiddi Bigfoot miðlar af næturlífsreynsl- unni meö tónlistarvali á Hverfisbarnum. Þrostur 3000 og Svali klikka ekki á Sólon. Laugardagur Spilafíklarnir ieika I dýflissunni í kjallar- anum á Celtic Cross. Uppi spilar trúbad- orinn Ómar Hlynsson og syngur. fslenskur Airwaves-eðall á NASA Annað kvöld verður eitt veglegasta Airwaves-kvöldið haldið á Nasa. Elektróník mun ráða ferðinni framan af en síðan leysist þetta bara upp í heljarinnar partí og vitleysu þegar á líður kvöldið. Það er Ampop sem hefur leikinn, Ske fylgir í kjölfarið og svo Mugison. KGB mun spila undir nafninu Unsound og siðan koma hetjumar í Quarahsi áður en New York-ararnir í The Bravery stíga á svið. Það er svo okkar eini sanni Trabant sem ætla að slá saman bumbum og eflaust eitthvað fleira skemmtilegt áður en Gus Gus mun stíga á svið til að binda enda á þetta. Það er varla hægt að segja annað en að hér sé íslenskur eðall í fyrirrúmi þótt einhverjir New York-spaðar hafi náð að troða sér þama inn á milli. Ef fólk ætlar að láta sjá sig á ein- hveiju kvöldi Airwaves-hátíðarinn- ar er þetta án vafa það kvöld sem kemur hvað sterklegast til greina. Kaffibarinn verður væntanlega troðinn jafnt og endranær. Þar spilar Kári stuð- tónlist fram undir morgun. Aldrei aö vita nema Jeremy Renner bregði sér bak viö barborðið. Bar 11 býður einnig upp á tónlistar- menn tengda Airwaves. Þar spila Tonik, Darkhammer og Lo-Fi. Stelpurnar í Brúöarbandlnu smella sér í slörin og spila fyrir plötuútgef- endur Airwaves á Prikinu klukkan 21. Gullfoss og Geysir taka viö og spila fram eftir nóttu. í Þjóðleikhúskjallaranum spila sjö hljóm- sveitir á Airwaves. The Flavours byrjar klukkan ellefu. Síöan spila Nova, Santi- ago, Tristian, Touch, Frogsplanet og loks 200.000 naglbitar. Aftur eru það hljómsveitin Hraun og Pollock-bræöur sem skemmta gestum á Café Rosenberg. 110 Reykjavík Þaö er ekkert til sparaö þegar skemmta á gestum Klúbbslns viö Gullinbrú. Laugardags- kvöld er þar haldinn stórdansleikur með hljóm- sveitinni Mllljónamæringunum. Söngvarar Mill- anna í kvöld eru engir aðrir en Raggl Bjama og Bogomll Font. 105 Reykjavík Hljómsveitin Logar frá Vestmannaeyjum spiiar aftur á Kringlukránnl á laugardagskvöld. Meölimirnir veröa væntanlega heitlr eftir föstu- daginn en sveitin fagnaði nýlega 40 ára starfs- afmæli sínu. Vetrarfagnaður Átthagafélags Þórshafnar og nágrennis veröur haldinn í kvöld aö Engjateigi 11 (Kiwanishúsinu). Húsið opnar kl. 19, hlaö- borö og skemmtun hefst kl. 20. Hljómsveitin Ponlk leikur svo fýrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er atburður sem engínn má láta fram hjá sér fara hvort sem fólk er frá Þórhöfn eöa ekki. 200 Kópavogur Þaö er hinn óborganlegi tónlistarmaður Örvar Kristjánsson sem leikur á hverfisknæpunni Catalínu í kvöld. Ef eitthvaö er að marka síö- ustu helgi veröur allt vitlaust fyrir mlönættl enda kunna fáir að skemmta sér eins vel og Kópavogsbúar, þar sem er svo gott aö búa. Þaö er alltaf gaman á Players I Kópavogi. Þau Slgga Belnteins og Grétar Örvars ætla nefhi- lega aö líta viö og þá er stutt í gleðina. Eltt lag enn og allir hinir Stjórnar-slagararnir munu fá aö hljóma í bland við annað góðgæti. Það er glæpur aö sleppa þessu. Á Glaumbar I Tryggvagötunni veröur Stjáni Party-Lion í búrinu fram á rauðanótt. 'ólfsi* Hljómsveltln Sex l/olt heldur uppl fjörinu alla helglna 22. og 23. Okt. á ClaSSÍk Ármúla 5 elsta o| mesta aoosins r fíá Vestmannaeyjum é Krínglukránni föstudag 22. og laugardag 23. október Tölvutónllst á Kapital í boði ... Airwaves auðvitaö! Bjössi Biogen mætir lyrstur meö sín trufluðu hljóö klukkan níu. Næst- ur er Frakkinn T.Cuts, síðan Glói, NLO, MldlJokers, Hermigervill og MaMa. Koverbóndln eru vinsæl á Amster- dam. 101 Rockband spilar f kvöld. )ilar fýrir Þaö er þétt prógramm á Airwaves-kvöldi helguðu Vice Magasine á Gauknum. Snáöarnir í Búdrýglndum opna ' það klukkan átta og við taka Days of our Llves, Hölt hóra og Vínyll. Erkitýpurnar í Singapore Sling hita síð- 1 an upp fyrir The Stllls frá Kanada og The Shins frá Bandarikjunum. Yfirvigtarrokkararnir í Braln Police Ijúka kvöldinu og fagna útgáfu nýju plötunnar, Electric Fungus. • ...•: .-j-..... ___muM ...vusMKjmju—ftA1 Það er elektrónískur bragur yfir laugar- dagshijómsveitum Alrwaves á NASA. Ampop byrjar klukkan átta. Ske stuttu seinna og mugison og -mama á eftir þeim. Þá tekur Kristinn Gunnar Blöndal, einnig þekktur sem KGB, viö meö sfna tónlist undir nafninu Unsound. Quarashi er næst á undan The Bravery, sem er sögð ein sú efnilegasta í New York. Sveittu bumburnar f Trabant trylla lýðinn enn frekar og Gus Gus gengur endanlega frá honum. Daddi dlskó sér um tón- list á Torvaldsen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.