Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2004, Qupperneq 11
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 2004 7 7
Stríðsfrétta-
maður á
Akureyri
Heimsþekktur breskur
stríðsfréttaritari er staddur á
Akureyri um þessar mundir.
Tim Judah hefur flutt fréttir
frá átakasvæðum í Bosníu,
Afganistan, írak, Úganda og
Angóla og er einn
fárra vestrænna
blaðamanna sem
heimsótt hefur
Norður-Kóreu.
Judah er hins vegar
á Akureyri í þeim tilgangi að
haida fyiirlestur í hádeginu í
dag sem ber yfirskriftina
„From Bosnia to Baghdad:
How to Report a War - and
Win". Judah starfaði lengi
fyrir breska ríkisútvarpið en
skrifar nú reglulega fyrir The
Economist og New York
Reviewof Books.
Peninga í heilsu en ekki her
Það er komin upp alveg ótrúieg
staða þarna í Kabúl þar sem ráðist
var á íslenska herinn. Ég heyrði
stjómanda friðargæslunnar í utan-
ríkisráðuneytinu segja í sjónvarp-
inu að íslendingarnir hefðu elcki
skotið á móti þeim sem réðst á þá.
Óli Ómar Ólafsson
hefur áhyggjur af j
íslertskum her og finnst
peningunum betur varið
í heilbrigðiskerfið.
Leigubílstjórinn segir
Þeir Jilupu upp í bflinn og forðuðu
sér. Hvað er þetta annað en her-
mennska? Þessir menn em undir
vopnum og svo er verið að þjálfa
tuttugu manns í viðbót. í hverju er
verið að þjálfa þessa menn, varla í
flugumsjón eða slökkvistörfum?
Það er verið að þjálfa þá í vopna-
burði. Það er alltaf verið að segja að
þetta sé ekki her en þetta getur ekki
verið neitt annað. Það er rosalegt
að við séum búin að koma okkur í
þessa stöðu, það verður bara að
viðurkenna að þetta er her og við
séum búnir að dragast inn í þetta
stríð í Afganist-
an.
Mér flnnst
líka að pening-
unum gæti ver-
ið betur varið í
annað en að
koma skikki á
flugvöll ein-
hvers staðar í Afganistan. Manni
verður hugsað til heilbrigðiskerfis-
ins hér uppi á íslandi. Hér em lang-
ir biðlistar. Fólk bíður í röðum eftir
að komast í aðgerðir en á sama
tíma erum við að moka peningum í
utanríkisþjónustuna og þetta frið-
argæslubatterí hangir utan á henni.
Það ætti frekar að nota peningana í
að stytta biðlistana þannig að fólk
komist í sínar aðgerðir í þessu vel-
ferðarþjóðfélagi sem við búum í.
Björn Sigurðsson í Krummahólum, sem birti nöfn dópsala á netinu, hefur í undir-
búningi stofnun samtaka gegn eiturlyfjum og ofbeldi þeim tengdum ásamt fleiri
aðilum. Björn segir samtökin verða þrýstihóp á ráðamenn. Honum hefur ekki
verið hótað lífláti undanfarið.
Sekur slapp
með hrekkinn
Síbrotamanninum Finni
Frey Guðbjörnssyni verður
ekki refsað fyrir að hafa
stolið númeraplötum af bif-
reið og sett í heimildarleysi
á Mercedes Benz „í blekk-
ingarskyni", samkvæmt
dómi Hérðasdóms Reykja-
vflmr. Finnur, sem er 41 árs,
á að baki langan
sakaferil sem
meðal annars
skartar umferðar-
lagabrotum,
hættubrotum,
eignarspjöllum, líkamsárás-
um, nytjastuldum og fflcni-
efriabrotum. Ástæðan fyrir
því að Finnur sleppur er að
hann var dæmdur í 6 mán-
aða fangelsi fyrir önnur
brot í júní, og þótti það nóg.
■pF •
Samloka með
sultu lokkar
útdauttdýr
Um hundrað sultusam-
lokum hefur verið dreift á
afskekkt skógarsvæði sem
beitu fyrir spendýr sem
talið hefur verið útdautt í
Englandi undanfarin 100
ár. Um er að ræða dýrið
grenimörð, eða Pine mart-
en, en frá árinu
1990 hafa komið
upp 35 tilvik þar
sem fólk hefur
talið sig sjá
þetta dýr á
North York
Moors-svæðinu. Náttúru-
fræðingar hafa þar að auki
safnað hárum og öðrum
h'fsýnum sem talin eru frá
þessu dýri. Ekkert áþreifan-
legt hefur þó fundist en
samlokunum var dreift í
kjölfar lýsingar frá reynd-
um dýralífsljósmyndara
sem taldi sig hafa séð dýrið.
DóplistamaMn stnfnar
samtnk gegn nitri ng nfbnldi
„Ástæðan fyrir því að ég stofna samtök er að viðbrögðin voru svo
mikil við listanum sem raun ber vitni," segir Björn Tdmas
Sigurðsson, 44 ára íbúi í Krummahólum, sem þekktur er fyrir að
birta nafnalista yfir dópsala á vefsíðu sinni, dopsalar.tk.
Björn hefúr í undirbúningi, í
samráði við fleiri borgara, að stofna
samtök gegn eiturfyfjum og ofbeldi
þeim tengdum. Um verður að ræða
þrýstihóp sem mun „krefjast þess að
eitthvað verði farið að gera í þessum
málum“. Auk þess, segir Björn,
munu samtökin hreinsa til.
Að sögn Björns er ekki langt í að
samtökin verði að veruleika. „Það er
verið að vinna að þessu á fullu. Það
er þó ljóst að einn maður mun ekki
ráða því hvernig samtökin starfa,
heldur verður haldinn stofrifundur.
Mín hugsun er, hvernig sem fólk leit
á listann sem slflcan, að ég vil að þeg-
ar stofnfundur verður haldinn verði
tekin ákvörðun um þessa hluti af
félögunum. Þegar samtök eru stofn-
uð er ekki einhver einn sem tekur
ákvörðun. Það er verið að undirbúa
fyrsta fundinn, ég með aðstoð fleiri
aðila,“ segir Björn.
Spurður hvaða ráðstafanir verði
gerðar til að vernda félaga í samtök-
unum segir Björn ljóst að þeir sem
verði í ffamlínunni verði opinberir.
„Eins og ég hugsa þetta verða þeir
sem eru í framlínunni sjálfkrafa op-
inberir. Ég mun þó leggja til að hin
almenna félagsskrá verði lokuð. En
þetta skýrist endanlega á stofnfund-
inum. Á fyrsta fundinum er mín
uppástunga sú að það verði kosið í
stjórn og enginn fari í hana sjálf-
krafa," segir hann.
„Lögreglan sagði við
mig að það hefði ekk-
ert upp á sig að
kæra."
Bjöm hefur fengið nokkrar hót-
anir frá því hann hótaði að birta
dóphsta sinn í DV 22. september
síðastliðinn. Undanfarna viku hefur
hann engar hótanir fengið. Svo virð-
ist sem aukin athygli hafi ráðið þar
mestu, ekki síst Kastljósþáttur Ríkis-
sjónvarpsins um dóplistann. „Það
vom margar líflátshótanir og aht í
þeim dúr. Það voru nokkrir, bæði
gegnum síma og sem ég hitti, sem
hótuðu. Það albesta við þetta aht
saman er að eftir Kastljósþáttinn hef
ég ekki fengið neinar hringingar
nema bara jákvæðar þar sem fólk
óskar mér til hamingju og segist
styðja mig."
Aðspurður hvers vegna hann láti
ekki lögregluna um að berjast gegn
glæpum eins og fíkniefnaneyslu,
sölu og handrukkurum, segir Björn
að viðbrögð lögreglunnar séu langt
frá því hvetjandi. „Málið er að
almennt hafa þeir í lögreglunni
viðhaft ágæt vinnubrögð, en sumt er
bara hlægilegt. Það er ekki verið að
ýkja handrukkaraógnina, lflct og lög-
reglan hefur haldið fram. Ég get ekki
svarað fyrir það hvers vegna lögregl-
an heldur sliku fram, en það er
alrangt miðað við þær reynslusögur
sem ég hef heyrt í persónulegum
samtölum við fólk sem hefur lent í
þessu. Þegar fólk kemur á lögreglu-
stöðina að kæra hótanir og hand-
rukkara þá er því vísað burtu. Ég hef
eigin reynslu af því. Lögreglan sagði
við mig að það hefði ekkert upp á sig
að kæra. Fyrst var mér vísað burtu af
því að það hefði ekki neitt upp á sig
og síðan reynt að gera aht til að hafa
mig ofan af því, en ég hlustaði ekki á
lögregluna," segir Björn, sem kærði
mann og fékk hann dæmdan árið
2001 en sá hafði hótað honum og
sonum hans lífláti.
Björn er nú kærður af lögreglunni
vegna nafna tveggja lögreglumanna
á dóplistanum, sem hann segir hafa
lekið upplýsingum. Lögreglan hefur
kæruna til rannsóknar og hefur yf-
irheyrt Björn. jontrausti@dv.is
D-LINK Þráðlaus netbúnaður I
É w * Innif ^ISA ■ uavAÍ«
Innifalið í verði: 1 12.900,- )
• ADSL módem ^---------------------
• Þráðlaus 54 Mbps sendir
• 4 porta skiptir (switch)
•• Beinir (router) og eldveggur
108
WlbPs
W
14.900,-)
Innifalið í verði:
Þráðlaus 108 Mbps sendir
Þráðlaust 108 Mbps netkort f/ferðavélar
svan)
tækni
SIÐUMULA 37 - SIMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS