Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 24
SÓLARGANGUR Á ÍÖLAMDI. í almanakinu er sólargangur talinn frá því, er miöja sólar kemur upp fyrir láréttan f-jóndeildarliring (su.), þangað til sólmiöjan fer niður fyrir hann aftur (sl.). Sólargangurinn í Reykjavík er til- greindur hvern miðvikudag. Til þess að (inna sólarganginn annars- staðar á landinu þarf lengdar-og breiddarleiðrétlingu á Reykjavikur- tölunum. Lensdarleiðréltingin er + 4 min. fyrir hvert lengdarstig vestur frá Reykjavik, en — 4 min. fyrir hvert lengdarstig austur frá Reykjavik. Dœmi: Birtingaholt i Hrunamannahreppi er ca. einu og hálfu lengdarstigi austar en Reykjavík, en hérumbil á sama breidfiar- stigi. Miðvikudaginn 21. okt. er su. í Rvk kl. 7 37, en sl. kl. 4 47. Pennan dag er su. í BirlÍDgaholti kl. 7 31, en sl. kl. 4 41, þvi að lengdarleiðréltingin er — 6 mín. og dregst því frá. — Breiddarleið- réttingin er sýnd i töblu þeirri,Xsem hér íer á eftir, fyrir þá staði, sem eru einu sligi og hálfu stigi sunnar en Rvk. og fyiir þá staði, sem eru hálfu stigi, einu stigi, eiuu og hálfu stigi, tveim stigum og tveimur og liálfu stigi norðar en Rvik. Fyrsta dœini: Baufarhöfn er ca. sex lengdarstigum austar en Rvik og ca. tveimur og hálfu breiddarstigi norðar. Miðvikudaginn 26. ágúst, sem er 4 vikur (sumar- megin) lrá haustjafndœgri er su. í Rvik kl. 4 53 og sl. kl. 8 4. Lengdarleiðrétting á þessum tölum er nú — 24 mín. og koma þá út tölurnar 4 29 og 7 40. En nú er breiddarleiðréttingin skv. töblunni 13 min. (i aftasta dálki, undan 4. viku frá jafnd. sumarmegin). Aukin breidd lengir nú sólarganginn á sumrin þ. e.: flýtir sólaruppkomu, en seinkar sólarlagi. Pennan dag er því su. á Raufarhöfn kl. 4 16 (4 29 — 0 13 = 4 16), en sJ. kl. 7 53 (7 40 -f 0 13 = 7 53). Annað dœmi: Flatey á Breiðafirði er ca. einu stigi vestar en Rvik, og ca. einu og einum fjórða stigs noröar. Miðvikudaginn 4. nóv. er su. í Rvik kJ. 8 22 og sl. kl. 4 0. Lengdarltiðréttingin á Flatey er + 4 mín. og koma þi út tölurnar 8 26 og 4 4. Nú er 4. nóv. 6 vikur (vetrarmegin) frá haust- jafndægri. Par stendur í töblunni 7 mín. fyrir eitt stig til noröurs en 11 mín. fyrir eitt og hálft stig. En Flatey er þar mitt á milli, svo að breiddarleiðiéttingin er 9 min. Aukin breidd styttir nú sólar- ganginn á vetrum. Breiddarleiðréttingin seinkar því sólaruppkorou, en ílýtir sólarlagi um 9 mín. Pennan dag er þvi su. í Flatey kl. 8 35, en sl. kl. 3 55. Priðja dœmi: Vestmannaeyjar eru ca. einu og hálfu stigi austar en Rvik, og ca. þrem fjórðu stigs sunnar. Miðvikudaginn 21. jan. er su. i Rvik kl, 9 45, og sJ. kl. 3 34. Lengdaileiðiétting i Veslmannaeyjum er — 6 mín. og koma þá út tölurnar 9 39 og 3 28. Nú er 21. jan. átta og hálfa viku (vetrarmegin) frá vorjafndægri, en átta vikur (vetrarmegin) frá jafndægri er breidda'leiðréttingin i töblunni 9 min. fyrir eitt stig (vetrarn«egin) og 5 míni fyrir haift stig, þ. e. 7 mín. fyiir Vestmannaeyjar. Niu vikur (vetrarmegin) frá jaln- dægri er hún 11 min. fyrir eitt stig (vetrarmegin) og 6 mín. fyrir hálft stig, þ. e. átta og hólf mín. fyrir Vestmannaevjar. Meðaltal aí sjö mín. og átta og hólfri mín. er sem næst átta mín. Nú eru Vest- mannaeyjar sunnar en Rvik, svo að breiddarleiðiéttingin it ngir sólar- ganginn að vetrinum, þ. e. flýtir sólaruppkomu og seinkar sólarlagi. Pennan dag er þvi su. í Vestmannaeyjuin kl. 9 31, en sl. kl. 3 36. — Pa sem eyður eru i töblunni, gengur sólin ekki undir á þeim tima. (22)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.