Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 34
■varði öllum tómstundum sínum til þess að aíla sér mentunar og æfa sig i mælsku. Hann var snemma harðgerður og ódæll, kom sér litt við yflrboðara sína, og lifði einatt við sult og seyru. Árið 1905 sneri Mussolini heim aftur, fór að fást við blaðamensku. Hann ávann sér brátt mikið álit meðal ítalskra jafnaðarmanna og varð ritstjóri að höfuðblaði þeirra »Avanti«. Á þessum árum var mikil ókyrð í þjóðlífi ítala. Sífeld verkföll og verkbönn. Uþpþot og smábyltingar áttu sér stað og alstaðar var Mussolini þar sem óeirðirnar voru mestar og harðast barist. Hann réðist grimdarlega á borgara- stéttina, en þó kemur það greinilega fram i ritgerð- um hans fyrir striðið, að hann trúði ekki á vald fjöldans. Hann skrifaði einu sinni: »Eg kýs heldur fá- mennan flokk djarfra og vaskra manna, sem vita hvað þeir vilja, og ganga beint að markinu, en fjölmenna og hlýðna hjörð, sem flýr og dreifist, þegar heyr- ist til úlfanna«. Hann var snemma dýrkandi valdsins, eins og það kemur í ljós hjá fáeinum stórmennum sögunnar. Eetta fundu féiagar hans líka. Einn þeirra skrifaði um liann. »Hann er góður jafnaðarmaður, en þó finn eg, að hann er ekki einn af okkur, og hann mun einhvern tíma koma heiminum til að undrast«. Það er líka einkennilegt að sjá, að í árás- argreinum þeim á borgaraflokkana, er hann skrifaði í »Avanti« fyrir stríðið, koma fram frumdrættirnir að að stjórnarstefnu Fascista, sem síðan hafa gert þá að höfuð-andstæðingum jafnaðarmanna. Svo kom heimsstyrjöldin, og Mussolini hélt því þegar fram, að ítalir yrðu og ættu að ganga í lið með Frökkum og Bretum. Flokkur hans vildi gæta hlut- leysis, og varð hann því að fara frá blaðinu og úr ílokknum. Hann stofnaði því næst blaðið »Populo d’- Italia«, sem mest barðist fyrir þátttöku ítala í ófriðn- um, og þegar því marki var náð, gekk Mussolini í herinn, og er hinn eini forsætisráðherra álfunnar, (32)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.