Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 37
kunn úr blöðunum. Hann skipaði sér í brodd þjóð- ernishreyfingarinnar og átti harða deilu við Grikki og Jugo-Slava og bar hærra hlut í peim viðskiftum. Sjálft Pjóðbandalagið fékk ekki ráðið við ofsa hans og stórveldin voru ráðalaus. Eiginlega er hann nú »Imperíalisti«. Eitt af mestu áhugamáium hans er að ná löndum handa itölskum útflytjendum. ítalir fjölga ört, og mikill fólksstraumur gengur alt af til Argen- tínu, Bandaríkjanna og fleiri landa. En nú vilja Fas- cistar ná nýlendum handa útflytjendum, svo þeir hverfi ekki til annara ríkja. En þetta er erfltt mál, sem getur orðið rót til nýrra styrjalda. Nú hefir Mussolini setið að völdum á annað ár, og verður ekki annað sagt en að hann hafi unnið stórvirki. Hann friðaði landið, og kom skipulagi á hið ítalska þjóðfjelag og bjargaði því frá hörmung- um borgarastyrjaldar. En þessum árangri var náð með því að beita hervaldi og skerða borgaralegt frelsi. Pað er því varla von til þess, að stjórn hans verði langæ. Eins og það voru alveg sérstakar á- stæður, sem sköpuðu Fascismann og bjuggu honum frjóvsaman jarðveg, eins eru það sérstakar ástæður, sem hafa haldið honum við völdin þennan tima. Allt fram að síðustu árum voru eiginlega að eins tvær stéttir, sem fengust við stjórnmál á Ítalíu. Höfðingj- arnir, sem börðust og bitust um völdin (í stjórnar- sæti komust að eins greifar og barónar), og jafnaðar- menn, sem voru mjög harðir í kröfum. Millistéttirnar voru aftur á móti áhrifalitlar og höfðu ekki haft lag á að mynda verulega stjórnmálaflokka. Nú fengu þær allt í einu Mussolini fyrir foringja, og Fascista- hreyfingin er í sínu insta eðli barátta millistéttanna gegn aðli og jafnaðarmönnum. Millistéttirnar, kaþólska kirkjan og stórveldisdraum- ar ítala hafa verið hinar slerku stoðir undir völd Mussolinis. En stjórn, sem ríkir með hervaldi, verður ætið völt í sæti, er timar líða. Byssustingir eru góðir (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.