Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 47
Nóv. í þ. m. var stofnað Borgarafélag Hafnarfjarðar.
— í Vestm.eyjum varsamþvkt að hafa bæjarstjóra.
— Hófst nýtt blað á Seyðisfirði, Hænir. Ritstjóri
Sigurður Arngrímsson.
Des. 1. Fullveldisdagurinn.
— 3. Thor Jensen útgerðarm. í Rvík gaf 10 þús. kr.
til stúdentagarðs. Jensen átti þá sextugsafmæli.
— 18. 100 ára afmælis frú Thoru Melsted minst.
Um sumarið varð Magnús Jónsson docent ritstjóri
Iðunnar. — Skipin Pór og Kakali voru að strandvöru-
um á síldveiðasvæðunum.
b. Alpingi.
Febr. 15. Alþingi sett. Síra Friðrik Friðriksson flutti
ræðu í dómkirkjunni.
— 19. Fundirhófust á Alþingi, —Kosnir: Forsetisamein-
aðs þings Magnús Kristjánsson, varaforseti Sveinn
Ólafsson. í efri deild forseti Halldór Steinsson, vara-
forsetar Guðmundur Ólafsson og Sigurður H. Kvar-
an. í neðri deild forseti Benedikt Sveinsson, vara-
forsetar Borleifur Jónsson og Bjarni Jónsson frá
Vogi. — Skrifarar í [sameinuðu þingi Eirikur Ein-
arsson og Jón Auðun Jónsson; í efri deild Hjört-
ur Snorrason og Einar Árnason; í neðri deild
Porsteinn M. Jónsson og Magnús Guðmunds-
son.
Maí 14. Milliþingaforseti kosinn I efri deild Björn
Kristjánsson. — Alþingi slitið. Alls voru haldnir
62 fundir í neðri deild, 60 i efri deild og 8 í sam-
einuðu þingi. Pingið samþykti 45 lagafrumvörp,
þar af 17 stjórnarfrumvörp. 20 frumvörp voru
feld, þar af 3 stjórnarfrumvörp. 7 þingmannafrum-
vörpum var vísað frá með rökstuddri dagskrá, 5
var vísað til stjórnarinnar, 1 tekið aftur og 30 urðu
ekki útrædd, og af stjórnarfrumvörpum voru 9
óútrædd. Samþyktar voru 17 þingsályktunartillög-
(45)