Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 47
Nóv. í þ. m. var stofnað Borgarafélag Hafnarfjarðar. — í Vestm.eyjum varsamþvkt að hafa bæjarstjóra. — Hófst nýtt blað á Seyðisfirði, Hænir. Ritstjóri Sigurður Arngrímsson. Des. 1. Fullveldisdagurinn. — 3. Thor Jensen útgerðarm. í Rvík gaf 10 þús. kr. til stúdentagarðs. Jensen átti þá sextugsafmæli. — 18. 100 ára afmælis frú Thoru Melsted minst. Um sumarið varð Magnús Jónsson docent ritstjóri Iðunnar. — Skipin Pór og Kakali voru að strandvöru- um á síldveiðasvæðunum. b. Alpingi. Febr. 15. Alþingi sett. Síra Friðrik Friðriksson flutti ræðu í dómkirkjunni. — 19. Fundirhófust á Alþingi, —Kosnir: Forsetisamein- aðs þings Magnús Kristjánsson, varaforseti Sveinn Ólafsson. í efri deild forseti Halldór Steinsson, vara- forsetar Guðmundur Ólafsson og Sigurður H. Kvar- an. í neðri deild forseti Benedikt Sveinsson, vara- forsetar Borleifur Jónsson og Bjarni Jónsson frá Vogi. — Skrifarar í [sameinuðu þingi Eirikur Ein- arsson og Jón Auðun Jónsson; í efri deild Hjört- ur Snorrason og Einar Árnason; í neðri deild Porsteinn M. Jónsson og Magnús Guðmunds- son. Maí 14. Milliþingaforseti kosinn I efri deild Björn Kristjánsson. — Alþingi slitið. Alls voru haldnir 62 fundir í neðri deild, 60 i efri deild og 8 í sam- einuðu þingi. Pingið samþykti 45 lagafrumvörp, þar af 17 stjórnarfrumvörp. 20 frumvörp voru feld, þar af 3 stjórnarfrumvörp. 7 þingmannafrum- vörpum var vísað frá með rökstuddri dagskrá, 5 var vísað til stjórnarinnar, 1 tekið aftur og 30 urðu ekki útrædd, og af stjórnarfrumvörpum voru 9 óútrædd. Samþyktar voru 17 þingsályktunartillög- (45)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.