Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 62
leyti. Húsin höfðu verið lágt vátrygð, en gripirnir og allir munir óvátrygðir. Ag. 20. Fórst róðrarbátur með 4 mönnum á, fráSkál- um á Langanesi. Formaðurinn hét Sigfús Jónsson og var frá Bakkafirði. — 28. Féll maður út af brú yfir ós úr Oiafsfjarðar- vatni og druknaði. Hét Jóhann Stefánsson og var fiskimatsmaður á Akureyri. í p. m. druknaði maður í Önundarfirði. Sept. 3. Druknuðu 4 menn á Siglufirði. Peir voru að flytja möl yfir fjörðinn, en afskaplegt veður gerði par pá, sem og víða norðanlands, og báturinn sökk. — 9. Rak í norðanveðri 2 skip upp á Siglufirði. Ann- að peirra var norskt og brotnaði pað mjög mikið en hitt, Ingólfur, frá Akranesi, skemdist lítið. — 11, aðfn. Fórst í útnorðan-stórviðri vélbátur frá Bolungarvík, með 4 mönnum. Peir voru á reknetja- veiðum. Formaðurinn hét Guðmundur Hafstein Guðmundsson og var um prítugt. — 14. Druknaði Kárl J. Guðmundsson kaupmaður á Stöðvarfirði. Hann féll útbyrðis af vélbáti, á heim- leið frá Fáskrúðsfirði. — 29., aðfn. Urðu 2 menn á botnvörpungnum Menju, fyrir vírum við vörpulagningu og misti annar peirra fótinn annan um öklann, en hinn meiddist nokk- uð á fæti. Okt. 19. Hvarf maður úr Rvík. Húfa hans fanst rekin síðar við höfnina. Hann hét Pétur Hamar Péturss. og var stud. art., f. '4/t 1904. — 26. Hrundi klettur úr öðrum námuveggnum í gömlu silfurbergsnámunni á Helgustöðum, og kom á 2 af mönnum peim er voru að vinna par og misti annar peirra pegar lifið en hinn meiddist mikið. — Um kvöldið hvarf gamall maður úr Rvik, hét Guð- jón Finnsson. Prír menn voru settir í gæzluvarð- hald, grunaðir um að vera riðnir við hvarf hans. 2 peirra var slept nokkru síðar. (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.