Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 71
aö hæð, heldur ýmsu öðru, frábrugðnir norska fólk- inu vestanfjalls. Ef til vill er þetta sprottið af pví, að gömlu landnámsmennirnir, flestir hverir, hafi verið úrvalsfólkið, eins og sögurnar segja, enda höfðu margir þeirra verið höfðingjar í Noregi, og höfðings- lund þeirra olli því, að þeir þoldu ekki yfirgang Har- aldar hárfagra. Pað er aftur alkunna, að höfðingjar eru alla jafna hærri að vexti en allur almenningur. Væri þessi tilgáta rétt, þá mætti segja, að ekki væru gömlu ættareinkennin aldauða enn hjá oss íslendingum. Hvernig svo sem í þessu liggur, þá er það víst, að öll þau erfiðu lífskjör, sem vér höfum átt við að búa frá landnámstíð, hafa ekki megnaö að lækka oss í iofti. Eftir þúsund ára kröm og kúldur, í kulda og myrkri norður undir heimskauti, ber norræna kynið höfuðið hátt á íslandi og sver sig í ættina við Aust- mennina hinum megin hafsins. Guðm. Hannesson. Um orðmyndanir alþýðn. tslenzk tunga hefir, eins og kunnugt er, breyzt afar- lítið frá þvi í fornöld, en orðaforði tungunnar er nú allur annar, og er það aö vonum; mörg orð gamla málsins eru nú Iöngu týnd og tröllum gefin, en ný hafa komið í þeirra stað, og er þá alt af álitamál, hvort nýju orðin taki þeim gömlu fram. Á siðasta mannsaldri hafa verið mynduð í íslenzku nokkur þúsund nýyrði, og eru það einkum sérheiti í ýmsum visindagreinum eins og heimspeki, náttúrufræði, mál- fræði og öðrum greinum og þó að sum af þessum orðum kunni að vera óheppilega mynduð og fari illa í munni, eru flest þeirra til mikilla bóta fyrir mál vort, þareð þau færa út andlegan sjóndeildarhring þjóð- arinnar og koma í veg fyrir málspillingu, sem nóg er (69)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.