Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 81
Betnr má ot' daga skal. Útrýming á sullaveiki í mönnum og skepnum á pví miður langt i land hjá oss íslendingum og mun pví ekki vanpörf á nokkurri fræðslu um eðli veik- innar og varnir gegn henni. Sullaveikin á rót sína að rekja til bandorma, sem á einu skeiði æfinnar hafast við i görnum hundsins. Æfiferill ormanna er mjög einkennilegur. Þeir hafa króka á hausnum, krækja sig fasta innan i parmana °g *'ggja Þar e'ns og skip við stjóra. Egg ormanna ganga niður af hundinum með saurnum og má finna pau par með smásjáskoðun. Nú prífa hundarnir sig með pví að sleikja sig alla, iíka undir rófunni, og er pvi skiljaniegt að trýni peirra og skinnið alt mengist eggjum. Egg bandormsins verða ófrjó, úr peim skríð- ur aldrei neinn ungi, nema pví aðeins að pau berist í önnur dýr, sauðkind, nautgrip eða mann. Ef mað- ur eða skepna étur ormseggið, berst pað öfan í parm- ana og kviknar í pví ofurlitið fóstur, sem kemst út um likamann; berst pað í mannslikamanum venju- lega til lifrarinnar og verður par að sulli, en hjá sauðkindinni auk pess mjög oft til heilans (vanki) eða sezt í netjuna. Annars geta sullir verið í öllum líffærum líkamans. Nái ormaeggin, sem ganga niður af hundinum, ekki að berast i menn eða skepnur, kviknar aldrei í peim líf, bandormakjmslóðin deyr út. Eins verða ormarnir útdauðir ef komið er í veg fyrir að hundar éti sulli, pví úr peiin fá hundarnir upprunalega í sig bandormana. Þetta hefir verið sann- að með pví að láta hvolpa éta sulli úr mönnum eða skepnum; hefir hvolpunum svo verið lógað eftir nokkrar vikur eða mánuði og við krufning á peim fundist ormar i pörmunum. Ymsar eru tegundir band- orma og stærð peirra mjög misjöfn. Lif bandormanna er mjög einkennilegt. Til pess að (79)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.