Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 81
Betnr má ot' daga skal.
Útrýming á sullaveiki í mönnum og skepnum á
pví miður langt i land hjá oss íslendingum og mun
pví ekki vanpörf á nokkurri fræðslu um eðli veik-
innar og varnir gegn henni.
Sullaveikin á rót sína að rekja til bandorma, sem
á einu skeiði æfinnar hafast við i görnum hundsins.
Æfiferill ormanna er mjög einkennilegur. Þeir hafa
króka á hausnum, krækja sig fasta innan i parmana
°g *'ggja Þar e'ns og skip við stjóra. Egg ormanna
ganga niður af hundinum með saurnum og má finna
pau par með smásjáskoðun. Nú prífa hundarnir sig
með pví að sleikja sig alla, iíka undir rófunni, og er
pvi skiljaniegt að trýni peirra og skinnið alt mengist
eggjum. Egg bandormsins verða ófrjó, úr peim skríð-
ur aldrei neinn ungi, nema pví aðeins að pau berist
í önnur dýr, sauðkind, nautgrip eða mann. Ef mað-
ur eða skepna étur ormseggið, berst pað öfan í parm-
ana og kviknar í pví ofurlitið fóstur, sem kemst út
um likamann; berst pað í mannslikamanum venju-
lega til lifrarinnar og verður par að sulli, en hjá
sauðkindinni auk pess mjög oft til heilans (vanki)
eða sezt í netjuna. Annars geta sullir verið í öllum
líffærum líkamans. Nái ormaeggin, sem ganga niður
af hundinum, ekki að berast i menn eða skepnur,
kviknar aldrei í peim líf, bandormakjmslóðin deyr
út. Eins verða ormarnir útdauðir ef komið er í veg
fyrir að hundar éti sulli, pví úr peiin fá hundarnir
upprunalega í sig bandormana. Þetta hefir verið sann-
að með pví að láta hvolpa éta sulli úr mönnum eða
skepnum; hefir hvolpunum svo verið lógað eftir
nokkrar vikur eða mánuði og við krufning á peim
fundist ormar i pörmunum. Ymsar eru tegundir band-
orma og stærð peirra mjög misjöfn.
Lif bandormanna er mjög einkennilegt. Til pess að
(79)