Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 82
hver kynslóðin geti rekið aðra, þarf ormurinn að lifa í tvennskonar dýrum en sýkir þó ekki nema aðra dýrategundina. Ef islenzkir hundar ná ekki upp frá þessum degi að éta sull — sem er einn þátturinn í æflskeiði ormsins — verður enginn hundur framar ormaveikur og bandormurinn því útdauður með þeirri hunds-kynslóð sem nú lifir. Afleiðingin af því yrði aftur sú, að menn sýktust ekki framar af sullaveiki á íslandi og bændur hættu að missa fje sitt úr höf- uðsótt; en liöfuðsótt eða vanki er sullaveiki í heila sauðkindarinnar. Tvær leiðir liafa verið farnar hér á Iandi til þess að verjast sullaveiki. Önnur er sú að »lækna« hunda, þ. e. a. s., hreinsa niður af þeim ormana með lyfj- um. Engin lyf þekkjast sem geta drepið ormana í görnum liundsins; inntökur þær sem notaðar eru við hunda-»lækningar« eru taldar að deyfa bandormana um stund, þannig að þeir fái ekki haldið sér föstum með krókum sínum og berist af stað með saurnura. »Lækning« þessi er ótrygg enda munu margir hundar lítt fáanlegir til að éta lyfin nema í eitt skifti. Pó telja menn að hundalækningarnar séu lil gagns ef þær eru samviskusamlega framkvæmdar; hundana verður að einangra meðan hreinsunin fer fram og baða þá vandlega áður en þeim er sleppt út. Á hinn bóginn geta lækningatilraunirnar verið til hins mesta háska ef hundarnir fá að rása um meðan ormar ganga niður af þeim eða böðun vanrækt; bandorm- arnir og egg þeirra dreifast þá víða um og geta sýkt menn og fénað í hópum. Sumir bandormarnir eru ekki nema tæpur V2 sentimetri á lengd og mega menn því ekki hugsa, að þeir sjái alla þá orma sem kunna að ganga niður af hundunum. Petta eru ein- mitt þeir ormar sem valda sullaveiki í mönnum. Sauðfé er mjög hætt ef ormaveikir hundar liggja í heyjum eða í slægjunum. Petta var einmitt orsök til þess að höfuðsóttarfaraldur gaus upp á 2 bæjum (80)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.