Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 83
norðanlands á síðastliðnum vetri; drápust 18 kindur. á öðrum bænum en 6 á hinum. Héraðslæknir rann- sakaði málið og kom pá í ljós, að manni sem verið hafði við heyvinnu á báðum* bæjunum, fjTlgdi gam- all hundur, sem ormar gengu niður af, og lá seppi venjulega í slægjunum. Ennfremur sannaðist, að peim kindum sem drápust hafði nær eingöngu verið gefið hey, sem maður pessi hafði heyjað. Pví miður virðist sem ýmsir leggi öllu ríkari áherzlu á að »lækna« hunda heldur en að afstýra pví að hundar verði nokkurn tíma ormaveikir, sem er pó öruggasta ráðið til útrýmingar sullaveikinni. Pví takmarki verður eingöngu náð með pví að koma í veg fyrir að hundar éti sulli eða annað hráæti á blóðvellinum. Ef íslendingar eru samtaka um pað, sýkist enginn hér á landi af sullaveikí nema af peirri hundakynslóð sem nú lifir; en hundsæfin nemur ekki mörgum árum. Engu hráæti má fleygja í hundana; í pví geta vel verið örsmáir sullir sem menn verða ekki varir við. Sullum og hráæti má eyða með pví að brenna pá á eldi, grafa djúpt í jörð niður eða sjóða í potti; við suðuhitann drepast auðvitað sullirnir Árið 1864 var gefinn út bækingur eftir próf. H. Krabbe um eðli sullaveikinnar og varnir gegn henni, enda varð Krabbe fyrstur manna til að sanna hér á landi, að bandormar hundsins stafa af sulláti; naut hann við rannsóknir sínar aðstoðar Finsens héraðs- læknis á Akureyri. Ef landsmenn hefðu fylgt sam- vizkasamlega ráðum Krabbe og fleiri lækna sem um petta mál hafa ritað siðar, væri sullaveikinni að mestu útrýmt. Þvi miöur er fjarri pví að veikin sé úr sög- unni. Hún er enn svo algeng að 2 skurðlæknar sem nú starfa í Rvík hafa gert sullskurði á hátt á fjórða hundrað sjúklingum. Nýlega komu hingað til lækn- inga 2 stúlkur úr sveit og voru báðar sullaveikar; önnur var 18, en hin 13 ára. Unga fólkið heldur pví áfram að sýkjast. Hin skæða höfuðsótt sem drepið (81) 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.