Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 87
hefur átt góðum undirtektum að fagna utan þings og innan. Fyrsta bókín í safni pessu er Mannfrœði eftir R. R. Marett, þýdd af Guðmundi prófessor Finnbogasyní. Svo má að orði kveða, að öll vísindi greinist í tvær kvíslir, mannvisindi og náttúruvisindi. Mann- fræðin (anthropology) er að pví leyti á mótum pess- ara kvísla, sem hún reynir að varpa ljósi náttúru- vísindanna, einkum próunarkenningarinnar, yfir manninn og alt far hans. Pess vegna pótti vel hæfa að láta bók um petta efni koma fyrsta í safni pessu, enda er ekkert um pað skráð á íslenzku. R. R. Marett er kennari við háskólann í Oxford, fræðimaður mikill í vísindum sínum, andrikur og djarfur í hugs- un. Enskt blað hefur sagt um pessa bók hans, að hún væri »alveg fullkomin handbók, svo ljós, að hvert barn gæti skilið hana, og svo áhrifamikil og heillandi, að fáar skáldsögur stæði henni snúning«. Hún er að visu mikils verð fyrir allan pann fróð- leik, sem hún hefur að geyma um hugsun og háttu ýmissa frumpjóða o. fl. Varpar margt af pví ljósi á forna menningu sjálfra vor og jafnvel deilumál nú- tímans. En um hitt er pó enn meira vert, að hún knýr menn til pess að hugsa. í henni er rannsóknar- andi vísind-agreinar, sem er að skapast og átta sig, en er ekki orðin stirðnuð í neinu fræðakerfi. Verður pessum anda varla betur lýst en raeð orðum höf- undar sjálfs (sem um leið gefa hugmynd um snildar- brag pýðingarinnar): »Pegar menn einu sinni fara að fást við mann- fræði, pá er ekki hætta á, að peir fleygi henni frá sér aftur. Pað er Iíkt og venja sig á að sofa fyrir opnum glugga. Hvað væri heimskvænna en pað að blindtoka sig inni og gleypa goluna úr sjálfum sér? En væri pað síður heimskvænlegt að loka sjálfan sig inni i sögu síns afkima veraldar, sem ekki nær yfir nema fáar síðustu árpúsundirnar, og anda par (83)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.