Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 87
hefur átt góðum undirtektum að fagna utan þings og
innan.
Fyrsta bókín í safni pessu er Mannfrœði eftir R.
R. Marett, þýdd af Guðmundi prófessor Finnbogasyní.
Svo má að orði kveða, að öll vísindi greinist í
tvær kvíslir, mannvisindi og náttúruvisindi. Mann-
fræðin (anthropology) er að pví leyti á mótum pess-
ara kvísla, sem hún reynir að varpa ljósi náttúru-
vísindanna, einkum próunarkenningarinnar, yfir
manninn og alt far hans. Pess vegna pótti vel hæfa
að láta bók um petta efni koma fyrsta í safni pessu,
enda er ekkert um pað skráð á íslenzku. R. R. Marett
er kennari við háskólann í Oxford, fræðimaður
mikill í vísindum sínum, andrikur og djarfur í hugs-
un. Enskt blað hefur sagt um pessa bók hans, að
hún væri »alveg fullkomin handbók, svo ljós, að
hvert barn gæti skilið hana, og svo áhrifamikil og
heillandi, að fáar skáldsögur stæði henni snúning«.
Hún er að visu mikils verð fyrir allan pann fróð-
leik, sem hún hefur að geyma um hugsun og háttu
ýmissa frumpjóða o. fl. Varpar margt af pví ljósi á
forna menningu sjálfra vor og jafnvel deilumál nú-
tímans. En um hitt er pó enn meira vert, að hún
knýr menn til pess að hugsa. í henni er rannsóknar-
andi vísind-agreinar, sem er að skapast og átta sig,
en er ekki orðin stirðnuð í neinu fræðakerfi. Verður
pessum anda varla betur lýst en raeð orðum höf-
undar sjálfs (sem um leið gefa hugmynd um snildar-
brag pýðingarinnar):
»Pegar menn einu sinni fara að fást við mann-
fræði, pá er ekki hætta á, að peir fleygi henni frá
sér aftur. Pað er Iíkt og venja sig á að sofa fyrir
opnum glugga. Hvað væri heimskvænna en pað að
blindtoka sig inni og gleypa goluna úr sjálfum sér?
En væri pað síður heimskvænlegt að loka sjálfan
sig inni i sögu síns afkima veraldar, sem ekki nær
yfir nema fáar síðustu árpúsundirnar, og anda par
(83)