Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 98
Páll Jónsson skáldi, púkum jafn, piltur með skitna lund, lét fram úr snjáldri ljóðasafn ljótt um síra Kjötmund. Fóstur launaði Fjölnis hrafn fyrr veitt á barndómsstund o. s. frv. Lbs. 1805, 8vo). Annars er sira Ögmundi Jýst svo (í prestasögum Lbs. 312, fol.), að hann hafi verið »frómlyndur mað- ur, en sárdaufur til gáfna og hégómlegur í háttum, einfaldur í kenningum og hafði lítið álit«. Hefir Páll ekki getað setið á sér að draga dár að presti, og pókzt að einhverju leyti hafa sín í að hefna, en Páll var jafnan óhlifinn mjög i orðum, eins við menn sér nákomna; samt bætti hann oft um kveðskap sinn, þótt ekki verði pess vart um síra Ögmund. Par á móti hefir hann orkt eftirmæli eftir Sæmund í Ey- vindarholti, son síra Ögmundar, er lýsa bæði hlýju og lotningu; slíkt hið sama eftirmæli um síra Tómas á Breiðabólstað, son sira Sæmundar. Og erekki að sjá, að þeir Sæmundur hafi erft við Pál níðið um síra Ögmund. Sæmundarkviðu kallaöi Páll eftirmæl- in um Sæmund; þar í er þetta (Lbs. 175 og 1200, 8vo.): 20. Aidrei skeytti hann 21. höfðingjahylli framar en verkast vildi. Lærði hann ekki þá list að hræsna og hafði við alla einurð frammi. 24. Nóg er að segja, 25. eg neinn ei vissa leita sér forgefins liðs hjá honum, og þá enda þeim í raunum, Hans voru siopin hús til greiða og öllum þar gæði eins til reiðu. Paðan fór sérhver saddur og hresstur, hvort hann var meira eða minna látinn. Einhver sagði mér, að hann hefði mest hjá örbirgum átt i lánum drjúgt yfir þúsund dala virði, (88)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.