Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 102
hnittilegum hætti og hafði gaman að glettum og kimni, enda manna orðheppnastur. Mun og Geir byskup iafnan hafa verið Páli hollur. Svo segja frá samtímamenn Páls (sbr. I.bs. 175, 8vo, bls. 213—14), að Páll hafi eitt sinn kvatt'Geir byskup á þessa: Guð pað launi gott, er mér gerðuð máttarlinum; en ef hann bregzt pá eigið pér aðganginn að hinum. Sýnir þetta, hvert mat menn höfðu á Geiri bjTskupi; slíkur léttahreimur í kveðskap og haglega duldar glettur áttu vel við skap hans. Samt er petta pjóð- saga, og er svo um fleira, sem sagt er frá Páli skálda og gengur manna í milli, að fært hefir verið úr skorð- um. Petta sést af pví, að í kvæðabók Páls, sem skrif- uð er af honum sjálfum 1846, sama árið sem hann dó, segist hann hafa orkt vísuna til Gísla kaupmanns Simonarsonar í Hafnarfirði. Er visan þar litt frá- brugðin (»Guð umbuni — gerðuð — ef«, JS. 249, 4to. bls. 316). Vísan er húsgangur. — Heldur mun Geiri byskupi pó hafa pókt Páll vanda lítið kveðskapinn síðar; segir sagan, að hann hafi jafnvel haft það á orði við Pál einhvern tíma, hvort hann væri nú ekki hættur að yrkja Ijótt; hafi Páll sagt svo vera, en pó ekki getað stillt sig um að hafa yfir stöku eina, sem hann hafði orkt eitt sinn við slátt, er illa beit (Lbs. 175, 8vo., bls. 308). Vísan er hvorki smeilin né kimi- leg, svo að vert sé að hafa hana eftir. Um þessar mundir stóð sem hæst undirbúningur Magnúsar justitiariusar Stephensens undir hina nýju sálmabók, er út kom 1801 og notuð var siðan óbreytt alla tíð á landi hér, til pess er ný útgáfa kom út 1871. Geir byskup Vídalín átti töluverðan pátt í pessu verki með Magnúsi, en svo átti að heita, að Lands- uppfræðingarfélagið gæfi út bókina. En pó að Geir byskup væri við bókina riðinn, hamlaði pað ekki þvi, að Páll sneiddi að bókinni. Farast honum svo (90)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.