Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 105
orð um sálmabókina i ljóðabréfi til Vigfúsar sýslu- manns Pórarinssonar, pví er fyrr getur: Fátt er nú í fréttanafni að skrifa; nýja félagið úr sér ók einni til vor sálmabók. Nóga sálma nýja inni heldur, brasaða saman af bráðvitrum bruna feikna-skáldunum. Flestir gömlu flóttann sálraar tóku; hingað og pangað hinir vitt hafa skinnast upp á nýtt. Ófrjósama yfir skilningsmóa visdóms renna fljóti frá fagrar kvíslir enn — ójá! Að afla oss nautum upplýsingartöðu lætur ekki leiöast sér Leirárgarða-Júpíter. Leirárgarða-Júpíter er Magnús Stephensen, en í Leirárgörðum var sálmabókin prentuð, enda fyrrum kölluð oft Leirgerður í skopi. Páll skáldi var ekki einn um pað að finna að sálmabókinni; risu margir hinna merkustu manna upp gegn henni og urðu af svæsnar ritdeilur. Ekki var neitt eftir Pál í bókinni, enda var hann ungur, er petta var, og aldrei hefir nokkur sálmur hans komizt inn i islenzkar sálma- bækur fyrr né síðar. Eftir að Páll var orðinn stúdent, var hann i fyrstu óráðinn í pví, hvað gera skyldi. Pó varð pað úr að lyktum, að pví er virðist árið 1801, að hann hugði að nema lækningar og réðst að Nesi við Seltjörn til Jóns landlæknis Sveinssonar. Pessa getur Páll í ljóða- bréflnu til Vigfúsar sýslumanns; kallar hann par lyfjabúðina »plástrafjós« og landlækni »kusa« (p. e. stytting úr physicus, en landphysicus var landlæknir kallaður). Svo er að sjá sem síra Markús Magnússon, stiftprófastur í Görðum á Álptanesi og jafnvel fleiri hafi.spillt fyrir Páli við landlækni. Svo segir Páll: (91)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.