Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 111
að Velli, eins eftir að farinn var úr Holtunum. Eitt sinn kom hann par sem oftar og með honum dóttir hans sú, er Eva hét, en aðrir segja, að pað hafi ver- ið Solveig. Vildi pá síra Páll launa góðgerðirnar með lofi nokkru og hóf svo visu: Vænt er að koma Velli að og vera par margar nætur. Staldraði hann pá við. Greip pá dóttir hans fram í og mælti: »Pér eigið ekki að hafa pað svona, heldur á pessa leið (Lbs. 176, svo., bls. 292 o. s. frv., sbr 283). Vænt er að piggja á Velli staf') og vera par fáar nætur; en penktu, maður, pað fer af, pegar til lengdar lætur. Féllst faðir hennar á petta, en minna hafði orðið dálæti sýslumanns á honum eftir petta. Sira Páli var aðstoðarprestur í Holtapingum til 1818. Pá fluttist hann til Vestmannaeyja og gerðist aðstoðarprestur sira Bjarnhéðins Guðmundssonar í Kirkjubæ i eyjunum, en sá, er verið hafði aðstoðar- prestur síra Bjarnhéðins (síra Stefán Stefánsson), tók við kapellánsstöðu sira Páls í Holtapingum. Leyfði Geir byskup pessi skipti peirra prestanna(með bréfi 15. júll 1818), og er svo að sjá af bréfabókum hans sem pau hafi verið runnin af misklíð nokkurri með síra Bjarnhéðni og hinum fyrra aðstoðarpresti hans. Síra Páll settist að á Búastöðum í eyjunum. Síra Bjarn- héðinn andaðist síð árs 1821. Sókti síra Páll pá um prestakallið og tveir aðrir, og var honum veitt pað 12. maí vorið eftir samkvæmt tillögum byskups Er svo sagt (prestasögur Lbs. 312, fol.), að umsókn síra Páls hafi verið hnittin mjög og hafi hann tekið að upphafi hennar frásögn pá úr Bárðarsögu Snæfellsáss (8. kap.), er Ingjaldur komst í nauðir sínar hinar 1) Svo eftir hdr. Dr. Hallgríms SchevingsJ; annarstaðar er pphafið sem fðður hennar. (95)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.