Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 115

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 115
verka. Síra Páli varð það á, að hann gaf saman hjón, Edvard verzlunarstjóra Thomsen (þann er Jónas Hallgrímsson orkti um kvæðið »Baktriski syndarinn<>) og Kristjönu Knudsen, árið 1832, þau er bólfestu áttu i umdæmi Ofanleitisþrests til þjónustu allrar. Varð af kærumál, og veikst byskup harðlega við síra Páli og kallaði vera embættisafglöp. Lyktaði svo, að síra Páll varð að lúka sekt, en sökum fátæktar slapp hann með 5 dali og að skila aftur pússunartolli. Ella sýnist hafa farið sæmilega með þeim eyjaprestunum, síra Páli og sira Jóni Austmann. Kvæði hefir síra Páll orkt til síra Jóns, er hann nefnir »SkriptamáI« (Lbs. 1200,"8vo.; í Lbs. 175, 8vo., nefnt »Iðrunarkvæði«), og er það kalalaust. í eftirmælum, er síra Páll kvað um ættingja síra Jóns síðar, virðist sem síra Páll hafi mætur á síra Jóni; svo segir hann t. d. i erfi- ljóðum um Helgu, dóttur sira Jóns (Lbs. 1200, 8vo.): Vaktu nú, viðkvæmi, eða vaknaðu aldreil Sjáðu hann Jón Austmann sárt harmanda, manninn, sem aldrei stóðst mann að lita huggunarlausan í hörmum sínum. Foreldrar sira Jóns Austmanns voru síra Jóngamli, er kallaður var köggull og lengi var prestur að Kálfa- felli, (Jónsson á Höfðabrekku, Runólfssonar), og Guö- ný Jónsdóttir prófasts á Prestsbakka, Steingrímsson- ar. Síra Jón köggull andaðist hjá syni sínum fjör- gamall 6. mars 1839 (f. 1756). Hann hafði veriö vel gefinn maður, merkur prestur, fróðleiksmaður nokk- ur og listaskrifari. Að því víkur síra Páll skringilega í eftirmælum um hann: (3.) Fyrir altari frábærlega frá eg hann væri raddarskær og kennimaður alla vega (97) 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.