Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 119

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Page 119
til, 2 presta til þess aö gera með sér um skilmála slra Páls, og féll úrskurður þeirra honum í vil og jafnvel framar en hann hafði beiðzt. En lausnin var veitt síra Páli og skilmálarnir undirritaðir af Krieger stiftamtmanni og Steingrími byskupi 28. febr. 1837. Skilmálarnir voru þeir, að síra Páll skyldi ekki sök- um fátæktar purfa að lúka nokkuru álagi við úttekt prestsetursins, að sira Páll, kona hans ogyngstabarn peirra fengju framvegis húsnæði í Kirkjubæ og að síra Páll fengi í eftirlaun árlega sjöttung af tíund Kirkjubæjarprestakalls, en aðaltekjur prestakallsins voru tíundin. í kirkjubókum peirra daga voru sérstakir dálkar, er prestar færðu í vitnisburði um hegðun og pekk- ing sóknarbarna sinna. Pað lýsir vel sira Páli, að í kirkjubókum sínum gefur hann sjálfum sjer nálega verstan vitnisburð allra sóknarbarnanna. Arið 1828 setur hann um sjálfan sig, í hegðunardálkinn »upp og niður«, en í pekkingardálkinn »kann fræðin«, ár- ið 1832 setur hann i hegðun »drykkfelldur« ogipekk- ingu »veit veginn«; árið 1834 telur hann hegðunsína »i meðallagi«, en í pekkingu »kann nokkuð«; árið 1835 er hegðunin »svona«, en kunnáttan söm. Pað væri pví synd að segja, að síra Páll liafi gert of mik- ið úr sjálfum sér. Petta er svipað pvi, að hannhafði til að skrifa undir nafn sitt í bréfum: »Páll Jónsson skáldi púkum jafn«. Alvöruleysi hans hefir engin takmörk kunnað. Réttari mun vitnisburður síra Jóns Austmanns við húsvitjun 1839; par segir hann um hegðun sira Páls, að hann sje »góðhjartaður«, en pekkingu hans lýsir hann ekki öðru vísi en svo, aö hann sé »poet« (p. e. skáld). Guðrúnu, konu sira Páls, kallar síra Jón í vitnisburðardálkum pessum »gáfaða«, en í hegðun finnur hann henni pað til foráttu, að hún sé »grobbin«, og er petta svo, jafnan er hann getur hennar. Guðrún var annars merkiskona; var hún ljósmóðir í eyjunum alla tíð, meðan hún lifði, (99)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.