Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 120

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 120
og bjó í Kirkjubæ eða var þar í húsmennsku til dauðadags, 14. febr. 1850. En það er að segja af síra Páli eftir þetta, að tal- inn er hann búandi í Kirkjubæ við húsvitjun 1837, en ckki 1838, aftur 1839, en 1840 er hann talinn burt- vikinn úr sókninni og þá siðast nefndur íkirkjubók- um eyjanna, en ekki nefnt, hvert hann hafi flutzt. Pó hefir hann komið þar við og við eftir þetta, en vafalaust lagt konu sinni og Páli syni þeirra, er enn var ungur, mestan hlut eftirlaunanna, en dætur þeirra voru þá allar uþþkomnar og flestargift r. Eftir þetta verður síra Páll sá farandi þrestur, er allir kannast við í munnmælum og þjóðsögnum. En mest munu leiðir hans hafa legið um Suðurland. Mun hann hafa þókt fjörgandi gestur, hvar er hann kom, og hafði jafnan visu á reiðum höndum, enda fyndinn og kærulaus í tali. Til marks um það erþessisaga. Eitt sinn fylgdi maður honum kringum Gilsfjörð. Bar þá margt á góraa. Meðal annars sagðist síra Páll um samfelld 6 ár í prestskap sinum liafa predikað bók- arlaust. Hinn undraði það, en síra Páll svaraði: »Hvaða a . . . . prestur mætti það vera, sem ekki gæti gert eina h . . . predikun bókarlaust« (Lbs. 312, fol). Mjög var til hans leitað um erfiljóð og brúð- kaupsvísur, ljóðabrjef og þess háttar. Hefir síra Páli verið manna Ijettast um að yrkja, en heldur eru yrkisefnin léleg oftast, þótt hin kímilegustu hafi varðveitzt með alþýðu. Svo er að sjá sem síra Páll hafi gerzt þunglyndur á efri árum sínum og talið léttúð sína mundu jafnvel koma sér i koll eftir dauð- ann; má sjá það af visum hans sumum; þessi erein, svo til komin: Guði hjá eg mínum má mæðu tjá af högum; neiti hann þá um sína ásjá, svo er eg frá með lögum (ehdr. Páls, JS. 249, 4to., bls. 267). (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.