Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 123

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Blaðsíða 123
aði hann. »Heldur lélega; eg geri allt, sem í mínu valdi stendur, til að losna, en pað er vist plága, sem eg verð að þola til dauðadags — og þó tekur út yfir á nóttinni; þá hefi eg engan frið.« Bóndi einn, sem blótaði mikið, lýsti sóknarpresti sinum með þessum orðum: »Hann síra Jón — ja, hann er mikill andskotans maður í stólnum, en fyrir altari nær honum ekki djöfullinn sjálfur.« Petta átti að tákna það, að presturinn væri að vísu góður ræðu- maður, en allra raanna mestur snillingur í að tóna. North lávarður var nafnkunnur fyrir svör sín, stutt og neyðarleg. Einu sinni, er hann gekk út úr enska þinginu (parliamentinu), mætti hann einum vina sinna, sem sagði: »Vitið þér, lávarður, að laglega veitinga- stúlkan yfir á horninu er lögzt á sæng?« »Hvað varð- ar mig um það?« svaraði lávarður, stuttur í spuna að vanda. »Ekki svo lítið,« svaraði hinn, »því að yður er eignað faðernið.« »Hvað varðar yður um það? svaraði lávarður og gekk leiðar sinnar. í sveitakirkju einn kaþólskri suður í löndum var eitt sinn sett upp nýtt líkneski úr tré af dýrlingi ein- um, en hið gamla, er fyrir var, látið út i horn í kírkjugarðinum. Einn bændanna læddist ætíð þang- að til þess að gera bæn sína. Nágrannar hans sáu það og spurðu, hvers vegna hann gerði ekki bænir sínar fyrir nýja likneskinu. Hann svaraði »Eg hefi enga trú á því; eg hefi þekkt það, meðan það var linditré.« Stríðsgróðamaður hafði keypt sér barónstitil og jafnframt herragarð stóran. Par lét hann gera graf- reit, mjög skrautlegan. Pegar grafreiturinn var full- gerður, sagði hann við sonu sína: »Nú er grafreit- urinn okkar til taks, og eg vona, að við fáum allir (103)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.