Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Side 125
Við kosningar kemur oft margt fyrir skrítilegt. Þetta
var samtal tveggja kjósanda. A: wPað er líkn, að þeir
skuli ekki allir komast að.« B: wPað væri meiri líkn,
ef enginn þeirra kæmist að.«
Ungur læknir var að kaupa húsgögn í lækninga-
stofu, sem hann bjóst við að setja á stofn. Kaupmað-
urinn tók að brjóta heilann um pað, hvað hann ætti
að selja honum i viðbóf, því að hinn hafði keypt
nálega allt, sem nauðsynlegt var eða hægt að nota.
Kom pá kaupmanni snjallræði i hug: »Nú man eg
eitt,« mælti hann; yður vantar gólfdúk.« — »Nei-nei,«
svaraði læknirinn, eg vil ekki nýjan; eg ætla að kaupa
brúkaðan dúk. Slitinn gólfdúkur er mér miklu betri
auglýsing.«
Enskur lávarður, sem var enginn prestavinur, var
eitt sinn í veizlu með fjölda presta. Undir borðum
hvískraði hann að sessunaut sínum, að hann vildi
veðja um pað, að af tíu prestum hefði enginn á sér
bænabók. Peir veðjuðu, létust prátta og komu svo
tali sínu, að tilefni varð til pess að biðja um bæna-
bók til pess að slá upp deiluatriðinu. En engin var
bænabókin. Síðan bauð lávarðurinn sessunaut sínum
annað veðmál og hélt pví fram, að af tíu prestanna
myndu sex hafa á sér tappatogara. Hinn tók pví;
var síðan pjóni gert við vart um, hvað til stæði;
kom hann inn með flösku af rauðvíni og brotinn
tappatogara og mæltist til pess við gestina, að þeir
léðu sér tappatogara. Pá brá svo við, að hver prest-
anna dró upp úr vasanum penna hlut og bauð fram.
»Pér eruð versti slarkarinn á öllu Englandi,« sagði
Karl konungur annar eitt sinn við Shaftesbury lá-
varð. »Pað kann að vera, yðar háitgn,« svaraði lá-
varðurinn og hneigði sig djúpt, »ef pér eigið að eins
við pegnana.«
(105)