Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 125

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 125
Við kosningar kemur oft margt fyrir skrítilegt. Þetta var samtal tveggja kjósanda. A: wPað er líkn, að þeir skuli ekki allir komast að.« B: wPað væri meiri líkn, ef enginn þeirra kæmist að.« Ungur læknir var að kaupa húsgögn í lækninga- stofu, sem hann bjóst við að setja á stofn. Kaupmað- urinn tók að brjóta heilann um pað, hvað hann ætti að selja honum i viðbóf, því að hinn hafði keypt nálega allt, sem nauðsynlegt var eða hægt að nota. Kom pá kaupmanni snjallræði i hug: »Nú man eg eitt,« mælti hann; yður vantar gólfdúk.« — »Nei-nei,« svaraði læknirinn, eg vil ekki nýjan; eg ætla að kaupa brúkaðan dúk. Slitinn gólfdúkur er mér miklu betri auglýsing.« Enskur lávarður, sem var enginn prestavinur, var eitt sinn í veizlu með fjölda presta. Undir borðum hvískraði hann að sessunaut sínum, að hann vildi veðja um pað, að af tíu prestum hefði enginn á sér bænabók. Peir veðjuðu, létust prátta og komu svo tali sínu, að tilefni varð til pess að biðja um bæna- bók til pess að slá upp deiluatriðinu. En engin var bænabókin. Síðan bauð lávarðurinn sessunaut sínum annað veðmál og hélt pví fram, að af tíu prestanna myndu sex hafa á sér tappatogara. Hinn tók pví; var síðan pjóni gert við vart um, hvað til stæði; kom hann inn með flösku af rauðvíni og brotinn tappatogara og mæltist til pess við gestina, að þeir léðu sér tappatogara. Pá brá svo við, að hver prest- anna dró upp úr vasanum penna hlut og bauð fram. »Pér eruð versti slarkarinn á öllu Englandi,« sagði Karl konungur annar eitt sinn við Shaftesbury lá- varð. »Pað kann að vera, yðar háitgn,« svaraði lá- varðurinn og hneigði sig djúpt, »ef pér eigið að eins við pegnana.« (105)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.