Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1925, Síða 126
Maður var spurður, hver munur væri á skottulækni og lækni; hann svaraði: »Skottulæknar drepa, en ondir læknishendi deyja menn.« Víða um lönd var það siður og er sumstaðar enn, að sérstakir menn voru látnir skoða allar bækur, sem út komu, til þess að rannsaka, hvort í væri nokkuð, sem skaðlegt væri trúarbrögðunum; ef svo reyndist, var bannað að selja. Einn slíkra embættis- raanna hafði eitt sinn bannfært á þenna hátt kenslu- bók um þríhyrninga. Bóksalinn kom þá til hans og spurði, hverju þetta gegndi. »Allar rannsóknir um þrenninguna eru forboðnar í eitt skipti fyrir öll,« svaraði hinn. Maður nokkur var á gangi á götu úti í borg einni. Vissi hann þá ekki fyrr af en yfir hann kom út um glugga i húsi, er hann gekk fram hjá, gusa af sjóðanda vatni, svo að hann skaðbrenndist. Hann skreiddist með naumindum heim til sin og sagði, hvað fyrir sig hefði komið. »En hvað gerðirðu við þessar skepnur?« var hann spurður. »Egþakkaði þeim,« svaraði hann. »í*akk- aðir þeim!« var svarið. »Já eg þakkaði þeim fyrir það að hafa ekki fleygt i mig pottinum lika; ef eg hefði fengið hann i höfuðið, þá væri eg nú dauður.« Greifinn af Grammont varð eitt sinn fárveikur og lét þá tilleiðast að senda eftir skriptaföður handa sér. Hann var þá spurður, hver væri skriptafaðir hans, og nefndi hann þá Franziscusmunk einn, er hét sira Zakarías. Pjónn var í snatri sendur eftir munkinum; en er hann kom aftur, sagði hann sínar farir ekki sléttar: »Eg gat ekki fundið skriptaföðurinn, því að hann er dauður fyrir átta árum.« Karli einum hætti tíl þess að vera nokkuö úti á þekju stundum. Einu sinni fekk hann sér vagn, sett- (106)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.