Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Side 3
Nú er nóg komid! Nokkur fræg „band-brakeup“ á íslandi — w „Mér var boðiö að sýna í menn- verður samsýning ungra lista- ingarmiðstööinni Skaftfell fyrir manna. nokkru og þá datt mér í hug aö „Þetta mældist mjög vel fyrir gera verk sem ég kallaði Plöntu- _ ^ hjá Seyðfirðingum og þeir skiptistöð. Fólk gat komið með ***> vildu helst að ég kæmi aftur plöntiu* og skipt þeim út. með útiplöntur ein- það var fullt af fólki sem > ' * '*■ hvern tíma aftur,“ segir nýtti sér þetta og kom með af- ' •<' j' . Unnar Örn sem hefur haft leggjara en fór heim með ein- 4 . áhuga á plöntum lengi. hverja plöntu sem það ^ „Ég hefáhuga á plötn- átti kannski ekki fyrir í Vf, ' um en er enginn staðinn," segir listamað- \ , («'*'*• , \ sérfræðingur, ég urinn Unnar Örn en ; „>*, " gerði þetta verk fyr- hann ætlar að endur- t ir Seyðisíjörð af taka leikinn þann 12. því að þaö er engin nóvember, þá í Listasafni w-.' blómabúö á staðnum íslands þar sem haldin . í|i en verkið sem verður í Listasafninu verður mjög svipað. Það mun kallast Plöntuhœkistöö og þar verð ég vonandi með heilan helling af plöntum. Fólk getur þá komið með sínar eigin og tekið aðrar í staðinn auk þess sem ég verið , * með alls konar les- . efni um plönturnar sem fólk getur skoð- að. Þetta er einföld en skemmtileg hugmynd og það besta er að geta gefið fólki eitt- hvað því þetta er allt saman frítt,” segir Unnar Örn sem þessa dagana lýsh’ eftir plöntum og plöntuaf- leggjurum hjá almenningi fyrir verkið. „Ég er tilbúinn að taka við öllu, sækja það og gefa það svo áfram,“ segir Unnar öm sem hefui’ þegar fengið fjölda plantna en þarf þó meira. Hann verður á þeytingi alla vikuna til að safna saman plöntum frá hinum og þessum aðilum og þeim sem vUja hjálpa honum er bent á að hafa samhand við hann í gegnum tölvupóst á netfangið unnar&this.is. Davíð er góðhjörtuð œvin- týrapersóna Ruslana á leið til landsins á ný Eru kreditkortin böl C eða blessun? Kortafýllerí geta verið hættuleg Singapore Sling deyr I*r3j|§| með mér VV Henrik ^S^heldur ótrauður áfram 9 Forsíöumyndina tók E.ÓI af Henrik Björnssyni Nýjasti næturklúbbur borgarinnar heitir Bar Bianco og er staðsettur á Hverfisgötunni. Þetta er elítustaður, bolurinn og bóndakonan hans eru ekki æskileg. Dyraverðirnir passa upp á klæðaburð gesta og VlP-kort eru afhent þeim sem eru í náðinni. • Ný íslensk pönkmynd • Ótrúlegur aðdáandi Maus • Biófrumsýningar helgarinnar • Djammkort íslands Alls staðar nema hér á landi eiga sér stað tímabreytingar tvisvar á ári. Þetta gera út- lendingarnir til þess að græða meiri birtu yfir dekkstu mánuðina. íslend- ingar hafa hins vegar ekki tekið þetta upp, sem er bölvuö synd. Fókus mælir með tímabreyt- ingum af þessu tagi, okkur er svo sem sama hvort þaö sé dimmt eða bjart á há- degi en það er bara svo plrrandi að sjón- varpsdagskráin á erlendu stöðvunum riðlast öii til út af þessu. Hættum þessari sérvisku og verum eins og hinlr. Það er óhætt að mæla með sjón- varpsstöðinni Omega og þá sér- staklega kven- predikaranum Joyce Meyer. Þetta er hið ágætasta kennsluefni í því hvernig fólk á ekki að verða þegar það verður stórt þótt Joyce sé reyndar ágæt í samanburði við hina predikarana. Með gletti- legum húmor fær hún heilu knattspyrnuleik- vangana til að opna hjörtu sín fyrir frelsaran- um og taka á móti drottins blessun. Ef það væri fleira fólk eins og Joyce þá væri heim- urinn eflaust betri. Pizzuát er ein af þjóðaríþrótt- um íslendinga þótt það sé í raun ekkert svo langt síð- an að þessi matartegund varð vinsæl hér á landi. j upphafi voru það sjálfstæðir pizzastaðir sem bitust um við- skiptin en nú hafa alls kyns keöjur yfirtekið markaðinn að mestu. Einn staður hefur þó lítið sem ekkert breyst á þess- um tíma en það er Eldsmiðjan "M sem enn bakar af fullum krafti Cm á gómsætu horni Bragagötu og T Freyjugötu. J 9 Vodkl í vatn er drykkur dagsins í dag. Fyrir utan að vera miklu ódýari en aðrir (við erum að tala um ejnhvern 400 kall) þá verður maður ekki nærri því eins þunnur af þessu út af öllu vatninu. Þetta kallar maður aö slá tvær flugur i einu höggi. dka Plötutitlar sem glæpa- menn gætu hafa vísað til í tölvupósti 6. Fólk er fífl (Thomas Möller hjá Olís) 5. Milljón á mann (Kristján Ra og . Árni Þór) 14. Þessi þungu högg (Ann- þór Kristján Karlsson) Frelsi til sölu (Kio Briggs) 2. Einn voða vit- laus (Jónas Ingi Ragnarsson) 1 • Ail out of Luck (Árni John- sen) „Við erum að dreifa VlP-kort- um núna á fólkið sem við viljum að stundi þennan stað,“ segir Elf- ar Ingólfsson. Hann og bróðir hans Ómar opnuðu fyrir skemmstu nýjan skemmtistað við Hverfisgötuna sem ber nafnið Bar Bianco. „Við ætlum að halda flottum klassa á staðnum. Hann á að vissu leyti að vera fyrir fína fólkið.“ Það þýðir að sá sem reynir að mæta í tuskufötum á Bar Bianco kemst ekki inn. Dyraverðirnir sjá til þess að reglum um klæðaburð sé fylgt. Nema viðkomandi aðili sé þeim mun frægari eða vinsælli. „Þetta verður svolítill uppastað- ur. Sætar stelpur og klassagaurar. Marga vantar finan stað til að skemmta sér á. Þeir fá ekki að vera í friði í bænum. Það eru svo mikil læti og fyllerí á flestum stöðum." í húsnæðinu sem Bar Bianco er nú í var áður veitingastaðurinn Sommelier. Rekstur hans gekk ekki sem skyldi og því tóku bræð- urnir við húsnæðinu. „Við breytt- um því aðeins. Lögðum nýjar áherslur. Síðan lentum við í því að þurfa að bíða í kerfinu í fjóra mánuði. Grenndar- kynning og allt það,“ segir Elfar og bætir við að erfiðara sé að fá leyfi en áður. Bræðurnir eru ekki óvanir veitingabransanum, reka einnig Rossopomodoro á Laugaveginum. „Það er flott eld- hús á Bar Bianco og við erum með kokka á okkar snærum þannig að það er ekkert mál að elda ofan í hópa. Stærð staðarins hentar líka vel fyrir veislur og fyrirlestra, enda eru pantanirnar byrjaðar að hrannast inn.“ Á næstunni koma til landsins tveir kúbverskir barþjónar, sem voru ráðnir til að stjórna drykkjaflæðinu og hrista kokk- teila. Dansgólf er til staðar og Elf- ar segir tónlistina þar kennda á^| við hús. „Með diskósmellum inni á milli. Ekki FM-pakk- ' ann. Við viljum klúbba- stemningu eins og jfEr gerist erlendis. _ & manns, með kampavíni, ávöxtum og tilheyrandi." Önnur nýbreytni sem bryddað verður upp á á Bar Bianco er apperitivo að hætti ítala og arm- arra Suður-Evrópubúa. Þá eru léttir réttir á borðum frá fimm á daginn fyrir þá sem vilja setjast niður eftir vinnu og fá sér snarl Popp. Og drykk. stjörnurnar í Quarashi og glensgeltirnir í 70 mínútum hafa eins og kunnugt er gert saman lagið Crazy Bastard. Tökur á myndbanöinu fóru m.a. fram á hinum erótíska staö Maxims, inni í gægjuleikhúsinu sem þar er aö finna. Margir munu hins vegar kalla gægjulelk- Hægt er að panta VIP- herbergi fyrir tíu húsiö „tosklefa", enda er þar fólki boðiö að kíkja. á nakið fólk og má hafa: frjálsar hendur á meöan. Stjörnu-, rnar mættu aðfaranótt þriðjúdags og féllust hendur, því inni í klefunum J þar sem þær áttu að athafna sig blöstu j við storknaðar slettur úti um öll gólf og upp um alla veggi. Stjörnunar fengu þær skýring- ar að klefarnir væru bara þrifnir einu sinni í viku, á þriðjudögum. Það Fsem blasti viö var því vikuskammtur af ástarsafa Maxims-gesta. Þeir létu þetta þó ekkert á sig fá og gerðu myndbandiö vaðandi í gömlum lífsýnum upp að hnjám. Snillingur i hverju rúmi Stórhljómsveit Nix Nolte gerír byltingu Ertu fastur i röngum líkama? Fókus hjálpar þér að finna svarið 19 Lí f iö ef t ir v í nnu m e ö m æ 1 i t o p p b ! „Posh“p fyrir fina fo 5. nóvember 2004 f Ó k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.