Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Qupperneq 4
hennar á ensku en áður hefur hún
gefið út þrjár plötur í Úkraínu;
Dzvinkyi viter (Hinn glymjandi
vindur) og Myt’ vesny (Augnablik
vorsins) árið 1998 og Dyki tantsi
(Villtir dansar) árið 2003. Ruslana
heldur að hægt sé að hafa uppi á
þehn einhvers staðar á netinu.
Segiekki hvað ég kaus
A sunnudaginn fór fram fyrri
hluti forsetakosninga í Úkraínu.
Áfram komust tveir frambjóðend-
ur, Viktor Yushtsjenko og Viktor
Yanukovitsj forsætisráðherra. Eftir
kosningarnar sögðu erlendir kosn-
ingaeftirlitsmenn þær ekki uppfylla
lýðræðislegar kröfur.
Ruslana kaus en vill ekki fara
nánar út í þessi mál. „Ég ætla ekki
að segja þér hvern ég kaus. Ég vil
ekki ræða stjómmál. Tók þá
ákvörðun að halda mér fyrir utan
þau. Ég er ekki ein af þeim sem
syngur á fundum til stuðnings
frambjóðanda. En mér er mjög
umhugað um framtíð landsins
míns. Þess vegna fór ég til heima-
bæjar mins, Lviv, og kaus þar.“
Úkraína þykir, eins og mörg önn-
ur fyrrum aðildarríki Sovét, aftar-
lega á merinni hvað varðar þjóðfé-
lagsskipan og öryggi borgaranna.
Ruslana segir landið hins vegar
stöðugt mjakast í rétta átt. „Allt í
Úkraínu hefur breyst mikið. Við-
skiptaumhverfið, skemmtanabrans-
inn. Ég fagna því. Úkraína var ansi
hættulegt land snemma á tíunda
áratugnum. En daglegt líf er nokk-
uð hættulaust í dag. Flestir Úkra-
ínubúar líta nú á sig sem hluta af
evrópsku fjölskyldunni. Ég finn að
fólk í Vestur-Evrópu er sama sinn-
is. Við eigum að auðga hvert annað
með mismunandi menningu."
KVAimNiRlAöBBU SrEFAfiíSPtnruR
blóð-
pening-
ana?
Talaö er um að almenning-
ur hafi tapað um 44 milljörð-
um á ólöglegu verösamráði
Oliufélaganna. Væri ekki
rétt af olíufélögunum og
glæpamönnunum sem þeim
stjóma að borga okkur þenn-
an pening til baka? Þá gæti
... hver og einn landsmaður fengið slnn
150 þúsund kall og eytt honum aö
vlld.
... þjúfiln sent ríklsstjórnina f margra
ára frí á fullum dagpenlngum.
... fjögurra manna fjölskylda keypt um
6000 iítra af bensfnl.
... mefialfjölskytdan farlfi í frf til Flórida
í mánufi.
... þjóöln lagst á eltt og byggt Jarfi-
göng tll Eyja.
... fjögurra manna fjölskylda farlfi í
Bónus og keypt rúmlega 1500 kfló af
kjúklingl á tllboöl.
... hver og elnn landsmafiur keypt sér
tæplega 300 sfgarettupakka.
... tíu manns teklfi slg saman og keypt
u.þ.b. 4000 lítra af bjór. Ekkl lelfilnlegt
partí þafi.
... hver elnstakllngur í landlnu farlfi um
190 sinnum í bíó.
... maður verlfi á peepsjóvlnu hans
Gelra á Maxím's í 750 mínútur sam-
fellt sem er melra en hálfur sólarhrlng-
ur.
... hver og einn lelgt sér 300 vídeó-
spólur.
... fólk fenglfi sér DVD-spllara og skjá í
bíllnn slnn.
... fjögurra manna fjölskylda sleppt þvf
afi borga afnotagjöld RÚV f næstum 10
ár.
... grunnskólakennarl verlö í verkfalli í
rúman mánuö í vlfibót án þess aö
verða fyrlr tekjutapl.
... mafiur farlfi Inn í Jólalnnkauplnn
meö aðelns mlnni fjárhagsáhyggjur.
... fólk lelgt Gelr Ólafs tll afi syngja
fyrlr sig í heila vlku.
... hvert manns-
barn á land-
inu keypt
sér nýja
tölvu.
Ssso
Poppprinsessan
Ruslana er íslending-
um vel kunn. Öllum
að óvörum mætti
þessi úkraínska
stelpa hingað til
lands í vor til að
kynna lagið sem hún
seinna fór með til Ist-
anbúl og gjörsigraði
Evróvisjón. Rusl-
ana er nú á fullu að
kynna plötuna sína,
sem ber sama nafn
og sigurlagið, Wild
Dances, og kom út á
íslandi í vikunni. Hún
gaf sér þó tíma fyrir
Fókus á fluginu yfir
Austur-Evrópu, settist
niður og svaraði
nokkrum spurningum.
Eg kem aftur til ykkar við
fyrsta tækifæri. Ég lofa.
Það mun að öllum líkind-
um gerast fljótt. Það er ver-
ið að undirbúa tónleika í Reykjavík
seinna í vetur,“ segir úkraínska
poppprinsessan Ruslana. Hún kom
til landsins 1 vor og söng á NASA.
Það fór framhjá mörgum en enginn
missti af því þegar hún sigraði Evr-
óvisjón tveimur mánuðum seinna.
Jónsi sorglegur - hestarnir
sætir
„Ég bjóst ekki beint við því að
vinna. Var bara sjálfsörugg og vissi
að ég gæti unnið. í keppni getur allt
gerst. En það er ómögulegt að sigra
án þess að trúa á að maður geti
skarað fram úr,“ segir Ruslana.
Þrátt fyrir sigurinn og allt
adrenalínflæðið sem því fylgir man
Ruslana glöggt eftir framlagi okkar
íslendinga það kvöldið. „Jónsi var
mjög fagmannlegur. Með sterka og
fallega rödd. En lagið hans var
frekar sorglegt."
Sigurinn opnaði alþjóðlegar dyr
fyrir Ruslönu og nú er hún á fúllu
að kynna plötuna sína, Wild
Dances. „Ég er bara úti um allt,
eyði mestum tíma mínum í flugvél-
um. Núna er ég að fljúga yfir Aust-
ur-Evrópu.“
Eins og margir aðrir heillaðist
Ruslana af íslandi. Þótti maturinn
gómsætur, hestarnir sætir og Bláa
lónið æðislegt. „Ég gjörféll fyrir
þessu fallega landi. Hlakka til að
koma aftur.“
Davíð góðhjartaði fékk járn-
hjól
Skömmu áður en Ruslana kom til
íslands hitti hún íslenska sendi-
nefnd í Úkraínu, með Davíð Odds-
son fremstan í flokki. Man hún eftir
því?
„Auðvitað man ég eftir því! Ég
hitti ekki íslenska forsætisráð-
herra oft. Það var mér mikill heið-
ur. Hann er öðruvísi en aðrir póli-
tíkusar, bæði í fasi og hugsjónum.
Herra Oddsson minnti mig eigin-
lega á einhvern góðhjartaðan gaur
úr ævintýri. Seinna sendi ég hon-
um gjöf sem tákn um þakklæti
mitt til íslensku þjóðarinnar fyrir
stuðninginn í söngvakeppninni.
Það er hjól úr járni, gamalt þjóð-
flokkatákn fyrir lífið, sem einnig
er merki mitt.“
Þjóðlagatónlist fjallahéraða Úkra-
ínu er áhrifavaldur i tónlist Rusl-
önu. „Það er hægt að lýsa tónlist-
inni minni sem harðri ethno-dans-
tónlist. í henni eru þættir úr rokki,
þjóðlaga- og danstónlist."
Wild Dances er fyrsta plata
Nú til dags eru allir bakveikir. Æ ég verð
að komast f nudd, úú, ég verö að kaupa
sérstakan stól til að sitja á i vinnunni.-
i gamla daga tóku menn kústskaft og ráku upp í
afturendann á sér ef þeir voru eitthvað slappir
í bakinu.
Þetta er ástæðan fyrir því að ég hef alltaf forðast
að nota kúst við heimilisstörfin. Maður veit ekki
hvar hann hefur verið.