Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Page 5
Loksins kominn út á íslensku! Tveir ungHngar eru myrtir í skólanum og morðinginn, upp- gjafahermaður og einfari, fremur síðan sjálfsmorð. Málið leiðir John Rebus lögregluvarðstjóra ofan í fortíð morðingjans ... hann átti vini og óvini á ólíklegustu stöðum og skildi eftir sig slóð leyndarmála og lyga ... Bækur lan Rankins seljast eins og heitar lummur um allan heim. Rebus-bækur hans hafa verið vinsælustu sakamálasögur í Evrópu síðustu árin. Með köldu blóði kom út í Bretlandi í fyrra og hefur hlotið frábærar móttökur. Við erum stolt af því að kynna lan Rankin í fyrsta sinn á íslandi. Nokkrar umsagnir: „Rebus-bækurnar eru yfirþyrmandi spennandi og vel skrifaðar." Politiken „lan Rankin er eitt allra stærsta nafnið í breskum glæpasagnabókmenntum." Þær hafa verið þýddar á yfir 20 tungumál og vinsælir sjónvarps- þættir gerðir eftir þeim. „Hefur allt það til að bera sem sett hefur Rankin á stall með allra bestu skáldsagnahöfundum í Bretlandi." New Statesman „lan Rankin brúar bilið milli hefðbundinnar skáldsögu og spennusögu með öfundsverðum léttleika." Allan Massie Ekstra bladet Ómissandi bók fyrir alla þá sem kunna að meta alvöru krimma! SKRDDDA Eyjarslóð 9 • 101 Reykjavík • s. 552 8866 skrudda@skrudda.is • www.skrudda.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.