Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Side 14
5. nóvember 2004 14 nf ið e f t i r v i n n u ▼ úthverfin 103 Reykjavík Stórhljómsveitin Hljómar frá Keflavík bregður sér í bæinn í kvöld til að spila fyrir gesti Kringlukráarinnar. Allir slagararnir fá aö flakka og ef heppnin er meö fólki munu þeir ekki taka lög af nýju plötunni sem er væntanleg á næstu dögum. Guð hjálpi okkur öllum... 200 Kópavogur Það er okkar maður, sjálfur Hermann Ingl Jr„ sem spilar á hinum rómaða skemmtistað Catalinu í Kópavogi bæði í kvöld og á morgun. Hard Days Night og allur pakkinn. Kópavogsbú- ar og nærsveitungar eru hvattir til að fjölmenna á svæðið. Það veröur sama gamla góða stemningin á Sirkus um helgina. Plötusnúðar leika skemmtilega tónlist fram eftir nóttu. Okeypis á Unglist Unglist hefst í kvöld og stendur sleitulaust í rúma viku. Margt prýð- ir dagskrána þetta árið en höfuðvígi hátíðarinnar er Tjarnarbíó og er frítt inn á alla viðburði. í kvöld hefjast herlegheitin á Rokkbræð- ingi. Bibbi Curver setur hátíðina formlega en síðan spila hljómsveit- irnar Lada Sport, Lokbrá, Coral, Isidor, Hoffmann, Armæða, Tonik og tveir sigurvegarar Músík- tilrauna, Búdrýgindi og Mammút. í kvöld ætlar Götuleikhúsið einnig að skjóta upp kollinum á Lauga- veginum og Myndlistarmaraþonið hefst. Annar stórviðburður Unglistar þetta árið er á laugardagskvöld eftir viku. Þá er áformuð keppni í skífuskanki og taktkjafti. Þar mæt- ast plötusnúðar og sýna snilli sína á sem skemmstum tíma og rapparar sem hafa tileinkað sér hina erfiðu Það verður sveitaball á Players í Kópavogi í kvöld þegar piltarnir prúðbúnu í hljómsveitinni Á mótl sól stíga á svið til að skemmta gestum og gangandi. 170 Seltjarnarnes Hið margfræga Danshús á Eiðistorgi verður í fullu fjöri í kvöld jafnt sem annað kvöld. Gömlu dansarnir verða stignir í bland við nýrri frá því kl. 22 og fram undir morgun, eða svo gott sem. Hver veit nema löggan Sæmi rokk líti við. Skemmtistaðurinn Vegamót þykir með þeim heitari, það hjálpar líka t að Daði og Dj Jói verða á staðnum. 110 Reykjavik Hinir stórkostlegu Logar frá Vestmannaeyjum skemmta úthverfa-Reykvíkingum í kvöld þv[ þeir ætla aö troða upp á Klúbbnum við Gullinbrú þegar líða tekur á kvöldið. “káklúðarnir skemmta sér á neðri- ~ hæðinni á Grand Rokki en fyrir ofan verða rokkdruslurnar í Brúðarbandinu í góðum gír. Gamanið hefst kl. 23. 107 Reykjavík Hljómsveitin Nýdönsk spilar meö Sinfóníuhljóm- svelt íslands í Háskólabíól í kvöld kl. 19.30. Stjórnandi er Bernharður Wilkinson. list taktkjaftsins, að búa til laggrunn og skrauthljóð með túlann einan að vopni. Nánari upplýsingar um það á hiphop.is. mlövikudagur . Darraöadans, dansdagskrá á vegum Soleyjar Kaldal. íslenski Dansflokkurinn sýnir einmg brot ur Screensaver. fimmtudagur Leiktu betur. Fulltrúar allra framhaldsskóla borgar- innar mætast og spreyta sig á leikhússporb. föstudagur . , Framsækni- og tilraunakvöld S.L.A.T.U.R. (samtak, listrænt ágengra tónlistarmanna umhverfis Reykjt vík.) laugardagur Skífuskank og taktkjaftur á vegum TFA. Kynmr er Karl D. Ellefan er löngu búinn að stimpla sig inn sem rokkbúlla númer eitt í Reykjavík. 105 Reyk|avík Hljómsveitin Maus fagnar útgáfu nýrrar safn- plötu með tónleikum í Austurbæ þar sem þeir Mausarar renna í gegnum feril sinn og leika lög af öllum plötum sveitarinnar þar af mörg sem hafa ekki verið flutt á tónleikum í nokkur ár. ‘Spilafíklarnlr ætla að halda gestum Celt- ' ic Cross á hreifingu fram eftir nóttu. Á efri hæðinni verður hljómsveitin 3 some. 108 Reykjavik Hljómsveitin Rmm á Rlchter spilar á rokkbúllu allra landsmanna, skemmtistaönum Classic Rock, sem staðsettur er við Ármúla 5. Rokkið mun óma fram eftir nóttu eins og venjulega. Sýningin Meö næstum allt á hreinu verður sýnd i kvöld á Broadway. Sýningin er byggö á Stuðmannalögum Velgelrs Guðjónssonar og þykir hln sæmllegasta skemmtun. Það er einhver helsti útvarpsmaður landsins, hinn margfrægi Brynjar Már Kiss FM, sem verður á bak við geisla- spilarana á Hverflsbarnum í kvöld. Tukt i Hinu húsinu. r Leyndarmál ^ Ijósmyndarans Á Ljósmyndasafni Reykjavík- ur veltir fólk fyrir sér þeirri ímynd sem sköpuð er með ljós- myndum, fyrirmyndum og feg- urðinni, því sem telst fallegt. Á morgun verður opnuð þar sýn- ingin Fyrir og eftir, sem stendur út janúar. Nafnið skírskotar til útlits, fyrirmynda eða ímyndar mann- eskjunnar sem situr fyrir hjá ljósmyndara. Atvinnuleyndar- málum þeirra er ljóstrað upp, myndir bæði sýndar áður og eft- ir að meistararnir fikta í þeim með Photoshop og öðrum tólum. Einnig er á sýningunni myndaröð þar sem má sjá þróun tískustrauma í töku andlits- mynda frá 1900 til dagsins i dag. Verkin eru flest úr safneign Ljósmyndasafns Reykjavikur, auk samtímamynda úr ýmsum áttum. Það er léttur föstudagur á Sólonl i kvöld, von er á DJ Þresti 3000 í hús. Tekið skal fram að hann er með öllu óskildur Sfjána 3000. Laugardaginn 6. nóvember Ein elsta og mesta rokkhljómsveit landsins Það er enginn annar en sérfræð- ingurinn Nonnl 900 sem ætlar að halda uppi flöri á Nelly's í kvöld. Þeir á skemmtistaðnum Pravda eru mikTc fyrir nýungar og þess vegan ætla þeir að gefa Atla og Áka tækifæri í búrinu i kvöli THIjómsveitin Baslc Souls spilar fra^ 22.30 til 01 á Hressó í kvöld. Þeg- ar því er lokið tekur hinn lands- jaekkti Dj Valdi við stjðrnvólnum. J Tlýtt klúbbakvöld hefur göngu sína á DeA Palace í kvöld. Exos, Gunnl Ewok, Andri og Elli ætla að spila til kl. 06.30. . Sjá nánari upplýslngar á www.klubburinn.is eöa i sfma 567 3100 uid B303um UPPfl sudRÆno stemmmnGUi En núna? Magga Stína eftir nett „photoshop- freestyle“. Falleg núna? Magga Stína eins og við þekkjum hana. Tlljómsveitin Braln Pollce verður á Gaukl á Stöng í kvöld meö útgáfutón- leika. Ensími og Solid IV verða þeim til trausts og halds. 500 kall inn. Einhver vinsælasta hljómsveit landins, í Svörtum Fötum, held- ur ball á Gauki á Stöng i kvöld. T>að er alltaf stutt í gleðina á De Boom- klkker í Hafnarstrætinu enda fáir jafn hressir og Hollendingarnir. Þaö er Dj Hevy metal sem veröur allt i öllu þar í kvöld. ’StJánl partíljón verður á Glaumbar í kvöld og verður stemningin engu öðru lík frekar en venjulega. Idolið framan af kvöldi en síðan tekur vitleysan viö. tRVGGUflGAtA 8 SII 2272 101 REVKJAUÍK Það er Idol-kvöld á Kaffi Viktor en þeg- ar því er lokið mætir Dj Gunni í hús og leikur fyrir dansi fram á rauðanótt. Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is Mammút eru meðal Stelpurnar í fjölmargra hljómsveita á opnunar- kvöldi Unglistar í Tjarnarbíói. Ingóll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.