Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2004, Qupperneq 19
arm sért í vitlausum líkama atriði sem benda i. Þú ert meö pung og Gísli Mart- einn vekur upp í þér móðurtilfinn- ö. Þu heitir Hannes en vilt láta kalla þig iuö- 14 . Þú felur þaö fyrir vinum þín um aö þú fylgist meö kvennabolt I . Þu hefur horft á alla Extreme Makeover- JmtJ. Þu felur þaö fyrir mann inum þínum aö þú sért áskrif andi aö B&B. lO • Þér finnst ogeös legt aö pissa standandi. O. Þu hjálpar kon unni þinni aö kaupa nærföt. Þú veist aö þiö notiö sömu stærö. JL I . Þu ert ennþa aö reyna aö sannfæra strákana á dekkjaverkstæöinu um aö Queer Eye for the Straight Guy sé frábær þáttur. 9. Þu byggir hugmyndir þínar um knrlmennsku á Svavari tískulöggu. 18 . Þú kallar doberman- hundinn þinn „Prinsessu". v o r u Eitthvað var fámennt i miðbæn- um um helgina miðað við venju- lega og hefur það eflaust haft eitt- hvað með mánaðamótin að gera. Þar með er ekki sagt að miðbær- inn hafi verið tómur því á ölstof- unni voru kunnugleg andlit mætt til að sletta aðeins úr klaufunum. Evrópusinninn, samfylkingarmað- urinn og stjórn- málafræðingurinn Eiríkur Berg- mann sýndi sig ásamt félögum sín- um og þá var frétta- konan Brynja Þor- geirsdóttir einnig á staðnum en hún mun vist vera á lausu þessa dag- ana fyrir þá sem áhuga hafa. Kristinn Hrafnsson fjölmiðla- maður var í kunnuglegum stelling- um, en hann mun víst einnig vera á lausu fyrir þá sem hafa áhuga. Þá var þar kollegi hans að austan, fréttaritar- inn Ásgrímur Ingi. Dísarleik- stjórinn Siija Hauksdóttir sat sem þéttast en Séð og heyrt-blaðakon- an Marta María var aðeins meira áberandi líkt og vinkonur hennar Snæfríður Inga- dóttir ritstjóri og graflkerinn Krist- ín Agnar sem gaf sér tíma frá vinnslu Nylon-bókarinnar til að skella sér á lífið. Þá leit bingóstjór- inn og sjónvarpskokkurinn Vil- helm Anton af Skjá einum stutt- lega við rétt eins og kollegi hans Siggi HaU. Stemningin á Rex þótti óvenju- góð þessa helgina og ef til vill hefur það eitthvað með nýjan plötusnúð staðarins að gera en Brynjar Már af Kiss FM var í búr- inu. Björn Jörundur ritstjóri sást dansa á gólfinu en Steini Airwa- vesmaður tók því hins vegar rólega ásamt félaga sínum Magnúsi Ár- mann. Snyrtifræöingurinn Anna María sá til þess að stúlkumar væru sæmilega útlítandi þetta kvöldið en hún hefur eflaust ekki þurf að hafa mikil afskipti af Röggu kærustunni hans Eiðs Smára sem fór mikinn á dansgólf- inu ásamt systur sinni og vinkon- um þeirra. Þá mátti einnig sjá sjálf- stæðissjónvarps- manninn Gísla Martein Baldurs- son ásamt fjölda leikara og aðstand- enda leikritsins Norður frumsýnt var í Þjóðleikhús- inu. Þórunn Lárusdóttlr var glæsileg að venju og leikkonan Vigdís Hrefha var í gímum. Það var frekar skemmtileg blanda fólks á Bar Bianco um síð- ustu helgi en staðurinn er einn sá nýjasti á höfuðborgarsvæðinu. Rit- höfundurinn og myndlistarmaður- inn Hallgrímur Helgason sást á spjalli við Ara Al- exander en á með- an var Árni Elliot á bak við barborð- ið. Kærastan hans I f é k y $ Blessuð börnln okkar eru æðlsleg og okkur þykir öllum ótrúlega vænt um þau, Itka eft- ir aö þau breytt- ust I verkfalls- börn. Ófá heimili njóta nú endur- nýjunar skóla- starfslns þessa dagana, Foreldr- ar pirra sig nefni- lega óþarflega mikið þegar þeir verða óör- ugglr. Ef ekki er á hreinu hvað börnin eiga að hafa fyrir stafni eða hvar þau eiga að eyöa deginum vill það oft enda á eldgosi. Strúktúr samfélags- ins er þannig að margir ráða ekki vlft svo náin sam- skipti viö börnin sín tillengdar. Verða að vinna, vlnna melra. Sumarfriin eru annars eölis, þá segir sam- félagift aö samveran sé eftlllegt ástand. Það er ekki nógu gott. Nýtum nú lægð- ina í kjölfar miftlunartlllögu sveitarfé- laganna og gírum okkur niöur. Við vonum vissulega að hlutirnir fari ekki í bál og brand á mánú- En þó að þeir geri þaö, þá eiga allir aö anda djúpt, ná i alheimsástina og knúsa, knúsa börnin. Þessi krfli eru frábær, leyna á sér. 0r fékas Hollywood-kúrinn er með þvi undarlegra sem rekiö hefur á strendur landsins upp á síökastiö. „Ekki boröa eöa drekka neitt nema nokkrar fingurbjargir af tilbúnum undrasafa og þú léttist X mlkift á nokkrum dögum," segja þeir. Auftvitaft léttist maöur ef ekkert er borðaö og ... bleh. Tekur því ekki að færa rök, þetta er svo vitlaust. Þessir undrakúrar allir eru algjörlega óþol- andi, líka Atkíns. Jú, virka kannski sem ing fyrir fólk sem nenntl ekki áftur aft hreyfa sig. En eru ekkert nema fals- lausnir. Þar að auki þurfa ekki allir að vera tággrönn anorexíu-keis. Þaö er bjánalegt ef allir eru eins og svona beinagrlndur eru bara fráhrindandi. Það er ekkert að því aö fólk hafi mjúkar línur, það er sext. Það sem máli skiptir er heilbrlgftift. Hollt mataræði! Hætta þessu skyndibitakjaftæði og elda sér eitthvað ttaískt. Borða fullt af salati og ávöxt- um. Hreyfing! Það er óþarfi aö halda að hreyfing felist bara í því aö spóka sig í laugum með tilheyrandi augn- gotum. Fint að finna t.d. upp á hobbíi með vinum. Má vera bjánalegt. að æfa eltthvaft skrýtlft, hvort sem það kendó eða skvass. Eöa fara upp t bannsettur snjórlnn lætur ein- hvern tím- ann sjá sig. Chloé Ophelía dillaði á sér boss- anum I takk við tónana líkt og vin- kona hennar Ásdís Rán en Garðar Gunnlaugs var hvergi sjáanlegur. Útgáfutónleikar hljómsveitar- innar Jan Mayen fóru fram síðasta föstudag í Þjóð- leikhúskjallaran- um. Þar mátti sjá Krunnna í Mínus og félaga hans Þröst, einnig þekktan sem Johnny, úr sömu hljómsveit. Þeir blönduðu geði við Gunnar Bjarna fyrrum gítarleikara Jet Black Joe og þá mátti sjá Hössa sem einu sinni var alltaf kenndur við . Quarashi bregða stuttlega fyrir. 5. nóvember 2004 f ó k u s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.